Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Qupperneq 37
LAUOARDAGUR 14. JÚNÍ2003 DV HELGARBLAD 41 i Þeir sem standa næst spænska liðinu Barcelona, og raunarall- ir íbúar borgarinnar, bíða spenntir eftir forsetakjörinu í félaginu sem verður á sunnu- daginn kemur. Þá verður aðal- fundur félagsins og beinist öll athyglin að forsetakjörinu sem mikil uppfjöllun hefur verið um á síðustu dögum. Sex eru í kjöri en slagurinn kemur til með að standa á milli þeirra Joan Laporta og Lluis Bassat. [ upphafi kosningabaráttunnar naut Bassat meira fylgis en Laporta en eftir aö sá síöarnefndi virðist hafa klófest David Beckham til félagsins fór fylgiö viö hann hratt upp á við. Talið er aö í dag sé fylgi félaganna svo til jafnt en aðrir hafi ekki lengur möguleika. Aðrir sem eru í framboði eru Pep Guardiola, Jaume Llaurado, Jordi Majo og Josep Martinez- Riviro. Allt eru þetta menn sem hafa staðið bak við félagiö um langt skeiö og miklir áhrifamenn hver á sínu sviði. Laporta hefur tekist að fá Tyrkjann Rustu Receber til Barcelona en hann þykir einn besti markvörður heims í dag. Laporta er 40 ára gamall lögfræðingur og þykir mjög snjall peningamaður. Á bak við eru mjög sterkir einstaklingar sem hafa unnið mikið strarf bak við tjöld- in sem megi verða til þess aö Laporta verði næsti forseti félagsins. man er fyrrum leikmaður Barcelona og núverandi þjálfari hjá hollenska liðinu Ajax. Eiit er víst aö kosningin til forseta Barcelona verður spennandi en 95 þús- und félagar hafa atkvæðisrétt í kjörinu. LANGAR f BECKHAM: Joan Laporta, sem var maðurinn á bak við kauptilboðið sem Manchester United samþykkti í síðustu viku í David Beckham.er hér glaður á svip og með Beckham á tölvuskjánum. Koma félaginu til vegs og virðingar á nýjan leik „Það er alveg Ijóst að við þurfum leik- mann á borð við David Beckham til Barcelona. Við þurfum allir að leggjast á eitt til að koma félaginu til vegs og virð- ingar á nýjan leik. Beckham hentar liði eins og Barcelona og ég er viss um að hann myndi líða vel hjá okkur og fá líka að njóta sín,“ sagði Laporta við frétta- menn í Barcelona í gær. Pep Guardiola, sem er 61 árs, vill um fram allt fá Hollendinginn Roland Koe- man sem næsta þjálfara liðsins. Koe- VILA PETRA **** Glæsilegt íbúðahótel sem hlotið hefur fjölda viðurkenninga fyrir aðbúnað og þjónustu. Sérlega vandaðarog velbúnarvistarverur, fjölbreytt þjónusta og fallegur sundlaugagarður. CERRO MAR *** Fallegt og notalegt íbúðahótel staðsett á rólegum stað beint upp af gamla miðbænum og fiskimannaströndinni. Nýr og spennandi valkostur í hjarta Albufeira sem býður upp á fjölbreytta þjónustu og fallegan sundlaugagarð. Barthez vill ekki fara VERÐLÆKKUN 14.005 kr. á mann! VERÐLÆKKUN 17.000 kr. á mann! Franski markvörðurinn. Fabien Barthez hjá Manchester United gaf í gær loksins færi á sér í viðtal þar sem hann segir að það sé vilji hans að vera áfram í herbúðum enska liðsins. Þetta kemur fram í viðtali við kappann í franska íþróttablaðinu L’Equipe. Háværar raddir hafa verið á kreiki að Alex Ferguson knattspyrnustjóri vilji losa sig við Barthez og sé þegar farinn að líta í kringum sig eftir nýjum markverði. Barthez var ýtt út úr leikmannahópnum undir lok tímabilsins og lék ekki þrjá síðustu leiki liðsins í úrvalsdeildinni. CANTINH0 D0 MAR *** Þægilegt og sérlega vel staðsett íbúðahótel með rúmgóðum íbúðum * og rólegum litlum sundlaugagarði. . Líkar vel og engin vandamál „Mér líkar vel hjá Manchester og vill raunar hvergi vera annars staðar. Það eru engin vandamál uppi og ég sé ekkert því til fyrir- stöðu að ég verði áfram hjá félag- inu,“ sagði Barthez í gær en samn- ingur hans við Manchester United rennur út í júm' 2006 en hann er 31 árs gamall í dag. Barthez situr ekki með hendur í skauti þessa dagana en hann æfir af kappi með franska landsliðinu sem undirbýr sig fyrir álfukeppn- ina sem hefst síðar í þessum mán- uði. Cantlnho do Mar VERÐLÆKKUN 19.800 kr. á mann! MMÍrfíard TAKMARKAÐ FRAMB0Ð - BÓKAÐU STRAX! SSí, til Portúaal í haust 29. sept. og 21. okt. vikuferðirj Septembcr og október- vikuferð Verðtlæmi á mann m.v. 2 í stúdió. Verðdæmi á mann m.v. 2 i stúdió. September og oklóber- vikuferð Verðdæmi á mann m.v. 2 í íbúð með einu svefnherbergi Verðdæmi á mann m.v. 2 i ibúð með einu svefnherbergi 25 ARA OG TRAUSTSINS VERÐ Stangarhyl 3 • 110Reykjavik • Sími: 591 9000 -info@terranova.is- Akureyri Sími: 466 1600 \ f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.