Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 14.JÚNÍ2003 SMÁAUGLÝSINGAR SSO 5000 51 Reiðhjól Ií\ 2 stúlknareiöhjól tyrir 8-11 ára til sölu, 3 gíra, með fótbremsu, bögglaberum og brettum. Sími 555 0306. 3 reiöhjól til sölu. 1 stk. 26“ DBS kven- hjól, 21 gírs, lítið notað, á 15 þ. 1 stk. 24“ Mongoose, 18 gíra, f. 6-12 ára, á 10 þ. 1 stk. 20" Mongoose, 7 gíra, f. krakka, á 5 þ. S. 895 2311. Tjaldvagnar Erum byrjuð aö bóka fyrir sumariö. Ýmsar stærðir, elsti vagninn er árgerð 2000 og elsti bíllinn árgerð 2000. Allar upplýsingar veittar í síma 482 3119 eða GSM 892 1149. Tjaldvagna- og bílaleiga SUNNEVU Selfossi Tjaldvagn. Oska eftir fortjaldi fyrir Combi Camp, árg. '96. Upplýsingar í 659 2446. Enn eru nokkrar vikur lausar í sumar. Verð fyrir vikuna 22.000. Góöir vagnar með fylgihlutum. Tjaldvagnaleigan Stykkis- hólmi, s. 438 1510 og 893 7050. Til sölu Camp-let Concorde tjaldvagn, árg. 2001 með aukahlutum. Bílalán fýlgir. Veröhugmynd ca 500.000 kr. Upplýsingar í síma 846 2540._________________________ Lítið notaöur Campfet tjaldvagn, Concor- de- týpan, árg. ‘01, til sölu. Ýmislegt fylg- ir. Uppl, í s. 564 2826 eða 895 8016. Hoii-camp Ægisvagn, árg. ‘99, til sölu. Fortjald fylgir. Verð 400 þús. Uppl. í s. 897 0444. Vélsleðar i Arctic Cat MC árg.2001 Lítiö notaður 600 cc vélsleöi til sölu. Ekinn 1.668 km. Tilboö óskast. Upplýsingar í síma 517 0000 og 894 6759.________________________ Actic Cat Powder Special EFi. Lítið notað- ur 600 cc vélsleði til sölu. Árgerð 1999, ekinn 2.225km. Tilboð óskast. Upplýsing- ar í sima 517 0000 og 894 6759. Vinnuvélar Komatsu gaslyftari til sölu. Verð 120 þús. Uppl. í síma 896 4455.____________________ Óska eftir Toyotu eöa Nissan eöa sam- bærilegum bíl, ekki eldri en ‘93, undir gangverði. Stgr. í boði fýrir réttan bíl, frá 200-400, mögul. yfirtaka á láni. Uppl. í s. 861 7600. Hópferðabílar >31 Ford Econoline, árg. ‘00, 4x4, 33“ dekk, 7,3 lítra dísil powerstroke. 15 manna. Ek- inn 140 þús. Verð 3.950 þús. Sími 892 0124. Húsbílar '\ i% Dodge Ram, árg. ‘81, innréttaöur, 4x4. Verö 170 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 894 4899. Vörubílar i?l Tll sötu IVECO 170E “00, ek. 89 þ.km, á grind, 5,8 á milli hjóla, loft aftan, V. 2.900 þ. + vsk. Bílæog vélasala, Borgarnesi. Sími 437 1200.____________ Scanla P93, árg. ‘92, til sölu. Kassi 8,7, lyfta 1,51, góö dekk, verö 980 þús. Uppl. í síma 898 9360. Barnavörur YA Onotaður matarstóll á borö, v. 1500, Safety baby bílstóll, 0-13 kg, m/ skermi, 1 árs, v. 2500. Gul Brevi göngugr., 1 árs, v. 2000. Uppl. í s. 864 6362. Ertu oröin mamma og vilt vera lengur þeima hjá barn- inu/börnumum þínum. Ég er með frábært atvinnutækifæri handa þér. Þetta hefur gefið mér aukatekjur og frábæra heilsu. Kíktu á heilsufrettir.is/jol iA Fatnaður SUNDFÖT SEM PASSA Mánud., miðvikud., ogföstudagaki. 12-18. Langir laugardagar kl. 11-17. Bikini •Tankini •Sundbolir Piis • Ungbarnasundföt Buxur og toppar selt í stöku, einnig sérsaumaS eftir móli. Gatlery Freydís ISIENSK HONNUN & FRAMLEIÐSLA Laugovegur 59 • 2. hæ5 Kjörgaröi • 5ól 5588 ISLENSK HONNUN & FRAMLEIÐSLA. Laugavegi 59, 2 hæö, Kjörgaröi, s. 561 5588 Heimilistæki v'\ Þvottavél og þurrkari óskast á góðu verði, vegna yfirvofandi bleiu- og barnafata- þvotta. Upplýsingar í síma 891 9911. Notuö þvottavél óskast. Notuð þvottavél óskast á góðu verði, helst ekki eldri en þriggja ára. Gott væri ef vélin væri með sambyggöum þurrkara, þó ekki nauösyn- legt. S. 697 7127 eða 695 2502. Isskápur - Ný rúml! Isskápur, hæð 190 cm, m/ frystihólfi, ca 5 ára, verð 15.000. Á sama stað til sölu 4 stk. ný rúm, seljast á hálfviröi. Uppl. í s. 555 4968 - 823 2374. Pioneer heimabíómagnari. Til sölu Pioneer VSXD511 heimabíómagnari 5*80 W, 8 mánaöa gamall og mjög litiö notaður. Fæst á 42.000, kostar nýr 54.900. Uppl. í síma 896 3243. Til sölu Siemens eldavél, 3ja ára, Siem- ens ísskápur m/frystihólfi, amerískt hjónarúm, king size, frá Húsgagnahöllinni. Selst mjög ódýrt. Sími 564 1114 og 892 6855. Isskápur til sölu Vel meö farinn Westing- house ísskápur, 80x170, gott frystirými auk kæliskáps. Hvítur á lit. Uppl. í síma 899 6609. iA Hljómtæki Húsgögn Einstakur stereomagnari, Marantz PM- 66SE, Kl Signature series. Uppl. í síma 8918277. ______________________________M Glæsilegt nýlegt eldhúsborö og 6 stólar. ísl. sérsm. Borö er Oval 100x160 cm, stækkanl. í 210 cm m/mahóníkanti. Mocca-stólar frá GSK. kostar nýtt 180 þ. selst á 80 þ. S. 8218039. Boröstofusett - ódýrt. Borðstofuborð m/6 stólum, kirsuberjalitt, mjög flott. Einnig Silver Cross, 8 þús., Emmaljunga kerruvagn, 5 þús. S. 695 9103 Guðrún. Innbú tll sölu. Vegna flutninga til útlanda höfum til sölu hluta af innbúi. Salan veröur laugardaginn 14. júní frá 12-16 aö Lyng- móum 7, Garðabæ (í bilskúrnum).________ Gott boröstofuborö og 6 stóiar, selst ódýrt. Uppl. í síma 587 5799. ALLT A AÐ SEUAST. 3+1+1 sófasett frá Sérhúsgögnum, kostar nýtt um 200 þ., fæst á 60 þ. (eða samkomulag), gler/kirsuberjaviðar-skápur úr Habitat, v. 25 þ.(lítið stofuborð í stíl getur fýlgt) - king size heilsurúm úr Marco, v. 80 þ. Allt er þetta 2ja ára gamalt og vel meö farið. Uppl. s. 861 9262 e. 12.00 sunnud. 15/6. Isskápur - Ný rúm!! Isskápur, hæð 190 cm, m/ frystihólfi, ca 5 ára, verð 15.000 Á sama stað til sölu 4 stk. ný rúm, seljast á hálfvirði. Uppl. í s. 555 4968 - 823 2374. King slze hjónarúm frá Sealy. Rúmið er vel með fariö og selst á mjög góöu verði. Fýrstur kemur fýrsturfær. Uppl. í síma 822 0204. Byssur II \J 1 MAVERICK ■ 1 PUMPA | kr. 38.880.- SPORTVÖRUGERÐIN 1 SKIPHOLT 5 562 8383 1 www.sportvorugerdin.is Opið í sumar mán.-fös. 9.00-18.00, laug- ardaga 10.00-16.00. Riffill. Remington riffill, model 700, cal. 222, m/kíki. Uppl. í síma 659 2446. Dulspeki og heilun íl K\ 908 5050 Hver verða örtög þin? ErAmorá leið til þin? Símaspá 908 5050. Ástin, peningar, atvinna, tarot, miðlun, draumráðningar, fyrirbæn og læknamiðlun. Opið til kl. 24.00 alla daga. Laufey, spámlöill & heilari. Andleg /e/ösógn.miölun, tarot, spilaspá, draumaráöningar og huglækningar. Er við frá hádegi til ki. 2.00 eftir mlö- nætti. Hanna, s. 908 6040. Dýrahald '\ Tll sölu hrelnræktaður ísl. Qárhundur! Hann Spói er tvíspora ættbókarfærður hundur sem fæddist 4. apríl. Undan hljóö- látum og yfirveguðum foreldrum. Einstak- lega falleg og jöfn litaskipting. Ómótstæöi- legur hvolpur. Áhugasamir, vinsamlegast hafið samband í síma 587 8842 - 895 8852 (Margrét) eða 898 5699 (Jónas). Til sölu amerískir cocker spaniel-hvolpar. Heilsufarsskoöaðir og ættbókarfæröir. Nánari uppl. I síma 868 0019, www.schafer.is/spaniel St. Bernhards-hvolpar tll sölu. Meö ætt- bók frá HRFÍ Frábærir fjölskylduhundar og yndislegir félagar. Veröa tilbúnir á góö framtíðarheimili um miöjanjúlí. Uppl. í s. 566 6016 eða 699 0108. Til sölu fslenskur hvolpur. Þetta er Loki, 10 vikna fsl. prhundur, traustur og góður félagi, til sölu á gott heimili. Uppl. í síma 894 1152. Coton de Tulear hvolpar til sölu. Mjög keln- ir og leikglaðir, fara ekki úr hárum. Með læknisvottorö og HRR-skráðir. Uppl. í síma 892 1081._________________________ Bláeygðir - bröndóttir. Tveir kassavanir, bröndóttir, bláeygöir, 6 vikna gamlir, sprell- fjörugir kettlingar fást gefins. Búa eins og er í Tteigunum. Uppl. í síma 848-0250. Káta kisustráka vantar gott heimili. Tvo kisustráka bráðvantar heimili. Annar er gulbröndóttur, hinn grábröndóttur. Upplýs- ingar hjá Örnu í sima 694 1367._________ Beagle-hvolpar tll sölu. Tveir hreinræktað- ir og gullfallegir Beagle- hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 820 1632.___________ Boxer! 12 vikna gamall boxerhundur til sölu. Ættbókarfærður og heiisufarskoðaö- ur. Uppl. í síma 567 2553 og 869 9727. Norskir skógarkettir, sfðhærðar og loðnar dúllur, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 823 2592/ 690 4066/ 517 4330.______________ Yndislegur 7 mán. loðinn chihuahua, svartur og brúnn, til sölu vegna breyttra aðstæðna. Uppl. í síma 699 5006. 15 mánaöa weimaraner fæst gefins. Hreinræktaður og ættbókafæröur weimaraner fæst gefins á gott heimili. Fyr- irtakshundur fyrir vanan og agaöan ein- stakling meÓ mikinn aukatíma. EKKI fýrir óvana. Óli, s. 822-3343.________________ HUNDAGÆSLA ATH.! Sér inni- og útiað- staöa fyrir hvern hund. 20 ára reynsla. Hundagæsluheimilið Arnarstöðum v/Sel- foss. Símar 4821031, 8940485 og 8641943. Ferðalög v'\ FERÐAFOLK - SKOLAHOPAR. Velkomin í Skagaflörö. fjölbreytt ferðaþjónusta. Opiö allt áriö. Gisting, veitingar, heitir pottar og lítil sundlaug. River rafting, sjóferöir m/60 farþega bát. Hestaferöir, fólksflutningar, vetarsport. Uppl. í símum 899 8245 og 453 8245. BAKKAFLÖT, ferðaþjónusta, Skagafirði. Fyrir veiðimenn •II BFR Fluguhjói Aukaspóin Oiskabremsa SPORTVÖRUGERÐIN SKIPHOLT 5 562 8383 www.sportvorugerdin.is Opið í sumar mán..-fös. 9.00-18.00, laugardaga 10.00-16.00. Laxá Nokkur laus holl í Laxá á Refasveit til sölu Uppl. í síma 564 1049, Helgi, 898-3440, Stefán________________________ Hörðudalsá í Dölum. Sala veiðileyfa hafin. Uppl. í sfma 822 1990. Veiöimenn - Veiðimenn - Velöimenn. Hvernig væri að koma sér í form fýrir sum- arið? Reynið okkar frábæru vöru. Lárus, sjálfs. dreifingara. Herbalife, s. 898 2075. www.heilsufrettir.is/larus bassi@islandia.is Löng, jákvæð og góð reynsla.____________ FRÁ JÓA BYSSUSMIÐ Viö gerum við vöðlur og veiðistangir, leigj- um út vöölur, GORE-TEX jakka, stangir o.f.l . Veiðibúð flugulínur 1.900 kr., vöölur á góðu veröi. Rafmagns-reykofnar, sætaá- klæöi og margt fleirra. Jói byssusmiöur, Dunhaga 18, síml 5611950. Kynningarverð á Islandia vöölunum. Grænar NEO stangveiöivöölur, 10.800. Öndunarvöðlur meö NEO sokk 10.900. Öndunarvöðlur með filt stígvélum, 13.550 Vesturröst, Laugavegi 178, 5516770. Sportvörugerðin, Skipholti 5, 562 8383. VEIÐIMENN, ATHUGIÐ! Viö skoðum og gerum við vöölunar ykkar fyrir veiðitúrin. GORE-TEX þjónusta.Maökar í veiöitúrin.Veiðibúðin á Dunhaganum, sími 5611950. Grænland. Stang-, og hreindýraveiði í júlí og ágúst. Uppl. hjá Feröaskrifstofu Guð- mundar Jónassonar. S. 5111515. Bílanaust Bestir fyrir bílinn s Bremsu-klossar, borðar, diskar, skálar og dælur þinn s Gormar og demparar s Startarar og altenatorar 1 Borgartúni, Reykjavik. : Hrísmýri, Selfossi. ■ Bíldshöfða, Reykjavik. • Dalbraut, Akureyri I Síðumúla, Reykjavík. j Grófinni. Keflavík. 1 Smiðjuvegi, Kópavogí. í Lyngási, Egilssföðum. I Dalshraun. Hafnarfirði. : Áfaugarvegi. Hornafirði. (^Bnausf^ ^^^Slmi 535 9000 www.bilanaust.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.