Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Blaðsíða 6
6 FRÉTTIR LAUGARDAGUR 14JÚN/2003 * Umfangsmiklufíkniefnamálilaukfyrirdómiígær: Höfuðpaurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi í eitt og hálft ár Mál sjömenninganna sem ákærðir eru fyrir fíkniefna- brot með því að hafa staðið að innflutningi á rúmum fimm kílóum af amfetamíni og 300 grömmum af kókaíni frá Þýskalandi hélt áfram fyr- ir Héraðsdómi Reykjaness í gær. Brotin eiga að hafa átt sér stað frá árinu 2001 til janúar 2002. Talið er að meintur höfuðpaur starfsem- innar hafi flutt efhin hingað til Iands í þýskum niðursuðudósum sem annar maður tók við og seldi. Sá maður hefur játað á sig sakir frá Höfuðpaurinn hefur setið igæsluvarðhaldi frá 14. desember 2002. upphafi rannsóknarinnar og krafð- ist lögmaður hans þess að litið yrði til þess við ákvörðun refsingar yfir honum. Höfuðpaurinn er einnig ákærður fyrir fleiri fíkniefhabrot sem framin voru árið 1998. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 14. desember 2002 - þar af var hann í ellefu mánaða einangrun í Hollandi. Talið var að hann myndi e.t.v. annars reyna að komast úr landi eins og hann gerði í upphafi málsins. Hann hefur nú kært gæsluvarðhaldsvistina til Mannétt- indadómstóls Evrópu. Dráttur á málinu Verjandi höfuðpaursins krafðist þess í gær að hann yrði sýknaður af flestum ákærunum og að gæslu- varðhaldsvist hans kæmi til frá- dráttar refsingunni ef til þess kæmi. Hann benti á að fimm ár hefðu lið- ið frá því að hann var handtekinn fyrir sum brotanna þar til ákæra var gefin út og yrðu dómaramir að líta Maðurinn hefurneitað frá upphafi að vera viðriðinn smyglið og vildiekkertvið sölumanninn kannast. til þess við ákvörðun refsingarinn- ar. Maðurinn hefur neitað frá upp- hafi að hafa komið að innflutningi efnanna og sagðist ekki hafa haft nokkur samskipti við sölumanninn í mörg ár. Verjandinn sagði að sá eini sem hefði borið um að höfuð- paurinn hefði átt hlut að máli væri sölumaðurinn, hitt fólkið hefði ekkert kannast við að hann hefði komið þar við sögu. Sagði verjand- inn að eina ástæðan fyrir því að sölumaðurinn hefði borið á hann þær sakir væri sú að lögreglan hefði sagt að það gæti mildað refsingu yfir honum ef hann upplýsti um aðild annarra að brotunum. Verjandinn: Engin gögn Verjandinn taldi að engin gögn sýndu að höfuðpaurinn hefði flutt inn fíkniefnin eða átt nokkurn þátt 29 15 20 34 15 06 15 33 21 20 34 02 12 17 08 24 02 12 13 29 03 09 34 29 11 14 rÆá 03 09 22 36 04 07 34 29 12 11 09 02 13 20 09 23 11 22 36 04 07 34 29 07 02 27 23 27 07 02 25 12 04 17 31 26 15 06 33 21 20 17 34 29 J3L 11 09 08 " ~=r 02 13 03 29 0S 7 34 LOOTO.IS 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.