Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2003, Page 1
Félag einstæðra foreldra:
Grimur um
fjárdrátt
Fréttirbls. 2
Njóttu sumarsins - notaðu Einkabankann
www.einkabanki.is
___Landsbankinn
f DAGBLAÐIÐ VÍSIR
160. TBL. - 93. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ2003
VERÐKR.200
Meintur
barnaníðingur
31 árs fyrrum hermaður lokkaði tólf ára breska
stúlku á brott. Víðtæk leit hefur engan árangur
borið en líklegt er að stúlkan hafi fylgt
manninumtil Frakklands. Fréttirbls 14-15
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ SKAFTAHLÍÐ 24 ■ 105 REYKJAVÍK ■ SÍMI550 5000 STOFNAÐ 1910
Heimsljós
bls. 19
Fluga í loftinu
Fókusbls.21
Orkídeukóngurinn
í fangelsi
Jan Bin er á lista
Forbes yfir ríkustu
menn heims. Hann fær
hins vegar ekki að
njóta auðsins mikið
næstu 18 árin. Jan Bin
var dæmur í fangelsi í
Kína fyrir fjársvik og
mútur
Tryggja á Ingibjörgu
Sólrúnu þingsæti
■ I m IH
Forystumenn Samfylkingarinnar leita nú leiða til * |
að tryggja Ingihjörgu Sólrúnu Gísladóttur, X
talsmanni Samfylkingarinnar, sæti á þingi, en *
hún er nú varaþingmaður. Samkvæmt heimildum
DV er meðal annars rætt um það að Guðrún
Ögmundsdóttir þingmaður hætti á þingi og fari í
starfá vegum borgarinnar.
AF ÞINGI?