Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2003, Blaðsíða 28
28 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 MIÐVIKUDAGUR 16.JÚLÍ2003
>
Bílar til sölu
MB 416 CDI Freightleiner, nýr, til sölu.
156 hestöfl, sjálfskiptur, samlæsingar,
rafmagnsrúður og speglar, litaö gler,
hraðastillir, loftkæling, tveir loftpúðar,
klæddar hliöar. Kaldasel ehf s. 544 4333
og 820 1071.
Land Rover Freelander, diesel, árg. 2000.
Glæsieintak: topplúga, álfelgur, skyggð
gler, rúður rafdr., dráttarkúla, leðursæti
o.fl. Sumar- og vetrardekk fylgja.
ATH. einföld kaup. Yfirtaka á láni og
500.000 eða bíll sem milligjöf.
S. 897-0547.
Land Rover Discovery Series II, árg.JOl,
ek. 33 þús., 35“, breyttur af umboði. Ýms-
ir aukahlutir. Ath. öll skipti. Verð 3450
þús. Uppl. í s. 8611020 og 861 9190.
Suzuki Grand Vitara V6, árg. 10.'01. Ek.
22.500 km; Beinsk., álf., stuðaragrind og
silsahlífar. Ásett verö 2490 þ. Stgr. 2190
þús. Einnig til sölu Nissan Micra '99, 5
dyra, beinsk., ek. 113 þ. V. 495 þ. stgr. S.
699 5642 / 567 5642.
Mercedes Benz 416 CDI 4x4, nýr, til
-» sölu. 156 hestöfl. Hátt og lágt drif.
Driflæsing.
Forhitari. Uppl. í s. 544 4333 og 820
1071.
Nissan double cab E til sölu. 2,5 dísil.
Sk. 04.2001. Ekinn aöeins 23 þ. km 4x4.
Rafdr. rúöur og speglar. Sjálfvirkar lokur.
Veltistýri, topplúga. Geislaspilari. Álfelgur
o.fl. Uppl. Kaldasel ehf., s. 544 4333 og
820 1071.
Dodge RamCharger 35“, árg. ‘86, sand-
. blásinn í fyrra, sprautaður og endurnýjaður
*mikið, 35“ dekkjagangur fylgir, CD. Gott
verð. Sími 692 4597 og 565 6861.
Til sölu þetta glæsilega eintak af BMW
318 ia, árg. ‘94. Ekinn 184 þús., ssk.,
geisli og álfelgur. Mjög góður blll. Verð 650
þús. stgr. Vil endilega skipta á ódýrari, td.
gömlum jeppa. Uppl. í síma 846 6315 og
695 8577.
Til sölu Toyota 4-Runner, árg. ‘91, ekinn
175 þús. Er á 33" dekkjum en breytturfyr-
ir 35“ Fæst á 550 þús. stgr. eða skipti á
ódýrari. Skoða allt. Sími 5861609 og 869
3379. '
Jeep Cherokee, 4,01, upphækkaöur, Jeep
Cherokee ‘87, ek. 240 þús., á 31“ dekkj-
um, skoðaður 04, vél í toppstandi. Verð
250 þús., Veröur að seljast strax svo
hægt er að semja um verð. S. 848 8939.
Land Rover Freelander, árger- spilari,
hleðsla fyrir fellihýsi. Ásett verð 1.650
þús. Uppl. í síma 898 9009.
Renault Master, sk. 12.2000,
ekinn 79 þ. km 8-12 manna.
Uppl. Kaldasel ehf., s. 544 4333
og 8201071.
Pajero ‘97, 2,8 dísil, 7 manna. Góður bfll,
sk. 04, 2 eigendur, smurbók frá upphafi.
Ekinn 133 þ. Mikið af aukahlutum, ný 32“
dekk og góð vetrardekk á álfelgum geta
fylgt. Verð 1.890 m., áhv. 660 þ. Uppl 899
0410.
125 þús. stgr. Toyota Carina II til sölu,
árg. ‘91. Nýskoðaður 04. Athuga öll
skipti. Upplýsingar í síma 693 5053.
Nissan Primera ‘98, 2000 cc vél, ek. 109
þús., sumar- og vetrardekk, geislaspilari.
Áhvílandi 545 þús. Selst gegn yfirtöku +
150 þús. Uppl. gefur Hallgrímur í s. 699
3007.
Toyota Corolla 1,3 XU, árg. ‘97. Tilboð
óskast. Sími 849 2909. Einnig Galant
2000 GLSI, árg. '89, sími 867 8849.
Skoda Felicia LX, árg. 1999,5 gíra, ek. 51
þús. km. Vel með farinn bíll og lítur vel út.
Ásett verö 450.000. kr. S. 8919613.
Til sölu VW Golf 1400, Grand II, árg. '96,
ekinn 158 þ. Einn eigandi. Mjög gott ein-
tak. Verð 460 þ. Sími 893 6862.
Toyota Carina II GU, árg. ‘92. Ekin
148.000. Sjálfskiptr rafdr. rúður. Verð 220
þús. Upplýsingar í sima 697 5642.
Chevrolet Corsica 1994, ek. aðeins 132
þús., 6 cyl., sjálfskiptur, rafdr. rúður, sam-
læsingar, sk. ‘04, álfelgur, vetrar- og sunv
ardekk. Verð 330 þús. Athuga skipti á dýr-
ari. Uppl. í síma 566 8458 eða fri-
mannx@simnet.is.
Frábær Qölskyldubíll Peugeot 306 station
‘99, ek. 90 þús., fallegur og vel með far-
inn reyklaus bíll. Verð 690 þús. Hægt aö
semja um verð. Upplýsingar í síma 897
0901.
MMC Pajero Sport President TDI, árg.
‘00, 33" breyttur, ekinn 73 þús. km. Verð
2.950 þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í s.
864 1243._______________________________
Tjónskýrsluna getur þú
nálgast hjá okkur í DV-húsinu,
Skaftahlíð 24.
Við birtum - það ber árangur.
www.smaauglysingar.is
Þar er hægt að skoða og panta smáaug-
lýsingar._______________________________
Bílaafsölin og tilkynningu um
eigendaskiptin færðu hjá okkur í
DV-húsinu, Skaftahlíð 24.
Tökum vel á móti þér.
www.smaauglysingar.is___________________
L 300 með bilaða vél. MMC L 300, ár-
gerð’91, með bilaöa vél en í góðu standi
að öðru leyti til sölu.Ekinn 160.000. Bíln-
um hefur verið haldiö vel við og honum
fylgja nýleg vetrardekk.Upplýsingasími
893 3878._______________________________
Toyota Corolla ‘91, skoðaður ‘04. Toyota
Corolla ‘91, ekinn 135 þús., sk. ‘04, í
góðu standi, vetrardekk, stillt og smurð,
3ja dyra, á kr. 100.000. staðgr. S. 693
9647.___________________________________
VW Goif 1800, árg.’92.
Til sölu Golf, sjálfsk. Verð 230 þús. S.
4213550 og 898 6827.
Bílar óskast
Óska eftir japönskum double cab, bens-
ínbíll, í sléttum skiptum fyrir Renault Mé-
gane, árg.’98, ekinn 111 þ. Sími 567
9509 / 699 8509._____________________
Óska eftir góðum bíl á verðbilinu 100-
200 þús. Þarf aö vera skoðaöur og í góöu
standi. Upplýsingar í síma 554 5834 og
849 5279.
Jeppar
'<í
Laglegur Nissan Patrol TDi, árg. ‘92, til
sölu. 33“ dekk, álfelgur og dráttarkúla.
Góður 7 manna bíll. Skipti ath. Upplýsing-
ar í síma 487 8810 og 853 3977.
Aukahlutir í bíla
í\
Ný krómgrind framan á Pajero til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 663 5691, Jón.
Bílaþjónusta
SiMI- 69S-9696 og564 6415
BOMSTOPIM
MðSSUN - PLETTUN - LAKKVÖRN
SKEMMUVEðUR 22
biá gata
Litla-bónstöðin auglýsir!
mössun - blettun - lakkvörn - alþrif -
djúphreinsun - vélaþvottur - smáviðgerðir.
Litla bónstöðin, Skemmuvegi 22 (blá
gata), sími 698 9696.
Hjólbarðar
&
www.
netdekk.is
Gæða dekk á góðu verði
Einnig: Öryggishellur/Gúmmíhellur.
Tilvalið kringum heita potta
og þar sem börn eru að leik.
« www.gv.is •___________
Ódýr dekk!! Bridgestone-Firestone-Dayton
Ódýru gæðadekkin í ár. Líttu inn eða
hringdu og fáðu tilboð. Br. Ormsson, Lág-
múla 9. S-530 2842.
Varahlutir
Vélaland ehf.
Eigum mikið úrval af vélum, heddum,
sveifarásum, gírkössum, olíuverkum,
túrbínum og boddíhlutum. Erum einnig
búnir að rífa töluvert magn af nýlegum
tjónbílum. Uppl. á nýju vefsíðunni okkar.
motoriand.is og einnig í síma 577 4500
og 894 2170.______________________________
Varahlutir í Kia Sportage, árg. ‘02, Si-
uzuki Grand Vitara, árg. '00, Musso
boddíhlutir, Toyota Corolla, Mazda 626 og
fl. Uppl. í s. 5641420, 894 2160 og 896
4024.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
• Sérhæfum okkur í Volkswagen •
Bora '00, Passat ‘97-’00, Golf ‘88-’01,
Polo ‘92-'01, Vento '97, Jetta
‘88-'92,0ctavia ‘98-’01, Felicia ‘95-’00,
Legacy st. ‘98, Sirion ‘99, Applause ‘99,
Terios ‘98, Astra ‘01, Corsa '00, Punto
'98, Lancia Y ‘98, Lancer ‘89-’97, Uno
‘90-'94. Kaupum bila! S. 555 4940.
1« Runó - Partari
S.5556555 ]
Erum að rífa: Renault Megane, Clio,
Twingo, 19, 21, Scenic. Ford Escort,
Fiesta, Ka, Mondeo, Econoline. Opel
Astra, Corsa. Suzuki Grand Vitara, Vitara,
Baleno, Mazda 323, 626, VW Transport-
er, Peugeot 306,106, 205, 405. Daewoo
Lanos, Nubira. Hyundai Accent, Elantra,
Sonata o.fl. o.fl. Isetning á staðnum, fast
verð. Sendum frítt til flutningsaðila.
Visa/Euro. Rúnó - Partar, Kaplahrauni 11,
s. 555 6555.
Alternatorar-startarar
Alternatorar, startarar, viðgerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Skiptum um
meðan beðið er. Vélamaðurinn ehf.,
Kaplahraunl 19, Hf., sími 555 4900.
Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2,
587 5058.
Nýlega rifnir: Pajero 90 TDI, Patrol ‘94. D.
Terrano II ‘98 2,7 TDI. Nissan P/Up ‘99
2,5 DTI. Vitara ‘92-‘97. Jimmy ‘99-'01.
L.Cruiser ‘92 2,5 TD. Feroza ‘89-'92. Ex-
plorer ‘92-97. Bronco II ‘88, Subaru
1800, Subaru Legacy og fl.
Mán.-fim. 08.30-18.00, föstud.
08.30-16._______________________________
Bílapartar v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Erum eingöngu m/Toyota.
Toyota Corolla '85-'00, Avensis ‘00, Yaris
'00, Carina '85-’96, Touring ‘89- ‘96,
Tercel '83-’88, Camry ‘88, Celica, Hilux
‘84-’98, Hiace, 4-Runner ‘87- ‘94, Rav4
‘93-’00, Land Cr. '81-'01. Kaupum
Toyota-bíla. Opið 10-18 v.d.____________
Partasalan, Skemmuvegi 30, 557 7740.
Volvo 440, 460, 850, Renault, Mégane,
Express, Astra, Corsa, Vectra, Almera,
Sunny, Micra, Legacy, Impreza, Primera,
Corolla, Carina, Touring, Avensis, Swift,
Daihatsu, Mazda, Gemini, Lancer, Galant,
Civic, L200, L300, Space Wagon,
Sidekick. Feroza, Peugeot 306.
Bílakjallarinn,
Stapahrauni 11, s. 565 5310.
Sérhæfum okkur í VW, Toyota • MMC,
Suzuki, Hyundai, Daih., Opel, Audi,
Subaru, Renault, Peugeot o.fl.__________
Partasala Guðmundar. Seljum notaða
varahluti í Mazda, MMC, Nissan. Kaupum
bíla til niöurrifs, allar almennar bílaviðgerð-
ir. Dráttarbílaþjónusta, bílaförgun. S. 587
8040 / 892 5849 / 897 6897._____________
Fljót oggóö þjónusta.
Vatnskassar. Eigum til á lager vatnskassa
í flestar gerðir bíla og vinnuvéla.
Stjörnublikk, Smiðjuv. 2, s. 577 1200.
VARAHLUTIR-VARAHLUTIR.
Á varahluti í flestar gerðir bíla.
Kaupi bíla til niðurrifs og til viðgerðar.
Upplýsingar í síma 483 1919.
Bátar
Skipamiðluninn Bátar og kvóti, Síðumúla
33.
Vegna mikillar sölu og eftirspurnar vantar
krókaaflamarksbáta með kvóta. Einnig
vantar dagabáta á skrá og kvóta í báðum
kerfum. Skipamiðluninn Bátar og kvóti.
Síðumúla 33, www.skipasala.com s.
568 3330, fax 568 3331.
Fellihýsi
s.
Ódýra fellihýsaleigan auglýsir. Nokkrarvik-
ur og helgar lausar í lok júli og ágúst. Vik-
ing, Rockwood og Palomino fellihýsi. Uppl.
s. 868 6252.
Til sölu stórt Viking fellihýsi með útdrag-
anlegum eldhúskrók. Árg. ‘00. Skoða öll
skipti. Uppl. í síma 897 9279.________
Óska eftir fellihýsi gegn staðgreiðslu
og/eða yfirtöku á láni. Verðhugmynd ca á
bilinu 300-400 þús. Uppl.s. 824 5442.
Hjólhýsi
Mikið úrval af notuðum
tjaldvögnum og fellihýsum á staðnum.
Nánari upplýsingarí síma 511-2203 eöa á
www.seglagerdin.is.
Mótorhjól
SUZUKI RM250. Til sölu frábærlega vel
með farið RM250 árg. ‘01 en skráð og
fyrst notað ‘02. Nýr stimpill, dekk, plöst og
barkar. Tilboðsverð. Uppl. 8611369.
Mótorhjólafólk. Hjálmar, hanskar, skór.
Leöur- og goritexfatnaður. Leðurvesti og
töskur.
Borgarhjól, s. 551 5653.
Tjaldvagnar
Bílskúrssala á útilegudóti Coleman álstól-
ar, 5 stykki, borö, 3 stykki, kælibox, 3
stykki eitt 12 V Ijós 4 stykki eitt fjarstýrt,
hitari (sól) o.fl. Uppl. í síma 567 7704
Combi Camp tjaldvagn.
Til sölu Combi Camp tjaldvagn meö nýlegu
fortjaldi, vel með farinn. Verð kr. 270 þús.
S. 5668443 og 8649554.____________________
Til sölu Montana-tjaldvagn, árg. ‘99, með
fortjaldi. Uppl. í síma 660 0406.
Húsbílar
Vantar þig bíl í friið? Til sölu Ford Transit
‘93 V. 1.900 þ. Svefnpl. f. 5 og belti f. 5,
heitt og kalt vatn, sólarrafhlaða, 2 geymar,
loftpúðar o.m.fi. S. 897 5122, 897 8358,
4215122.
Sendibílar
I
Toyota Hiace, árg. 2000, til sölu, vask-bíll
með góðum kæli, ekinn 34.000 km. Er
eins og nýr. Möguleiki á að taka ódýrari
upp í. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Plan-
inu, Vatnagörðum, s. 517 0000 eða í
síma 896 6790.
AuglýsingacM/
auglysingar@dv.is
550 5000