Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2003, Side 33
MIÐVIKUDAGUR 16.JÚLÍ2003 TILVERA 33
Spuming dagsins: Hver er uppáhalds veitingastaðurinn þinn?
Fannar Bogason: McDonald's.
Hlynur Bogason: Domino's Pizza.
Hólmfríður Valdfs Sævarsdóttin
Pizza Hut, held ég bara.
Alma Rut Þorlelfsdóttin Domino's
Pizza.
Hildur Birkisdóttin Season 52 í
Orlando í Bandaríkjunum.
Erla Jóhannsdóttin Nonnabiti, ég fer
oftast þangað.
Stjörnuspá
Gildirfyrirfimmtudaginn 17. júní
v\ Vatnsberinn 120.jm.-is.febrj
W ——---------------------------------—
Fjölskyldan kemur mikið við
sögu í dag. Þú ættir að skipuleggja
næstu daga og vikur núna á meðan
þú hefur nægan tíma til.
l)Óri\<!)(21.iúli-22.ágúst)
Fyrri hluti dagsins verður
viðburðaríkur og þú færð einnig nóg
að gera í kvöld. Þú ferð sáttur að sofa.
Happatölur þínar eru 7, 28 og 43.
K
Fiskamir (';9.feér.-20. marsj
Meyjan pi ágmt-22. sept.)
Þú ættir ekki að láta bíða eft-
ir þér í dag. Það kemur niður á þér
síðar ef þú ert óstundvís. Gættu
hófs í eyðslunni.
T
Hrúturinn 121.mars-19.apni>
Þér verður boðið tækifæri
sem þú átt erfitt með að neita en
gerir þér þó ekki almennt grein fyrir.
Leitaðu ráða hjá öðrum.
Tilfinningamál verða mikið
rædd í dag og þú þarft að gæta
hlutleysis í samskiptum þínum við
vini og fjölskyldu.
■ ' > Vogin (23. sept.-23. okt.)
Vertu ákveðinn ívinnunni í
dag og notaðu skynsemina í stað
þess að fara í einu og öllu eftir því
sem aðrir stinga upp á.
ö
NaUtið (20. aptil-20. maí)
Einhver þér nákominn
verður fyrir vonbrigðum í dag. Gættu
orða þinna og varastu alla svartsýni.
Það gæti gert illt verra.
ni
Sporðdrekinn (24.okt.-21.nm.)
Farðu varlega í viðskiptum í
dag. Einhver gæti reynt að snuða þig
um þinn hlut.Vertu sérstaklega á
varðbergi fyrri hluta dagsins.
n
Tvíburamir f27. maí-21.júni)
Eitthvað gerist í dag sem
styrkirfjölskylduböndin og samband
þitt við ættingja þína. Kvöldið verður
skemmtilegt.
K^bbm (22.júní-22.júlí)
CL^
Þú hefur verið að bíða eftir
einhverju og færð fréttir af því í dag.
Vertu þolinmóður þótt fólk sé ekki
tilbúið að fara að ráðum þínum.
/
Bogmaðurinn f22.mk-21.
Þetta verður góður dagur
með tilliti til vinnunnar. Láttu
fjölskyldumál samt ekki sitja
á hakanum.
z
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Vinur leitar til þín eftir aðstoð
við verkefni. Þú kannt að vera óviss
um hvernig þú getur hjálpað honum
en þú ættir að sýna stuðning.
Krossgáta
Lárétt: 1 hnuplaði, 4 Ijá,
7 venjur, 8 óánægð,
10 not, 12 lækkun,
13 seðill, 14 land,
15 spil, 16 slys,
18 lærdómi, 21 belti,
22 gálaus, 23 spyrja.
Lóðrétt: 1 andi, 2 flýtir,
3 aðstoðar, 4 fallaskipti,
5 geislabaugur, 6 beita,
9 karlmannsnafn,
11 bylgjum, 16illmenni,
17 spíra, 19 fljótið,
20 svelgur.
Lausn neðst á sítunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Svartur á leik!
Arnar Gunnarsson náði sínum
lokaáfanga á skákmótinu í Búda-
pest síðastliðinn mánudag á móti
ungverska stórmeistaranum Attila.
Sigur Amars var mjög léttur og eng-
inn stórmeistarabragur á tafl-
Lausn á krossgátu
mennskunni hjá stórmeistaranum.
Svo þeir eru 2 íslendingarnir sem
hafa náð áföngunum þremur en
vantar að brjóta 2400 stiga múrinn,
þótt það komi örugglega fljótlega.
Auk Arnars er það Bragi Þorfinns-
son sem hefur náð 4(!) áföngum. En
ef þeir tefla af sama fítonskrafti og
Arnar hér er þetta í höfn innan tíð-
ar!
Hvítt: Jakab Attila (2442)
Svart: Amar Gunnarsson (2348)
Slavneskvöm.
Búdapest 14.7. 2003
1. d4 Rffi 2. c4 c6 3. Rc3 d5 4. cxd5
cxd5 5. Bf4 e6 6. e3 Be7 7. Bd3 a6 8.
Rge2 b5 9. 0-0 Bb7 10. £3 Rc6 11
.Hcl Hc8 12. g4 h6 13. Bg3 g5 14. h4
gxh4 15. Bxh4 Hg8 16. Rg3 Rxg4 17.
Bxe7 (Stöðumyndin) 17. -Dc7 18.
Bh4 Rxe3 19. Del Df4 0-1.
10! 0Z 'UIP6L'e|BZL'opo9t
'iume6 j t '11163 6 'ú6e 9 'etý s 'ipuef66i| y 'jmu!SQ!| £ 'jse z 'l?s 1
■euu! £Z 'jbao zz 'ipuji iz 'itueu sl 'ue|o 91
'eju st 'QjgfH '!Q!iu £i 'ö^s zi 'u6e6ot '6PI 8 'J!Q|S l 'eue| 3, '|ets 1 qjgjfi
Myndasögur
Hrollur
Hrollur! Hve lengi verður kránni lokað
vegna viðgerða?
Eyfi
Hér kemur póstberlnn, Svennl
Við verðum að kenna
J Eldingu að bíta ekki
ókunnuga.
Andrés önd
Listin aðtæla
£
ÐAGFARI
Vilmundur Hansen
kip@dv.is
Listin að tæla, ginna, fífla eða
fleka liggur misvel íyrir fólki. Sumir
eru meistarar íþróttarinnar, sveip-
aðir ósýnilegum þokka sem allir
liggja flatir fyrir, en aðra skortir
sjarma og komast aldrei upp úr
þriðju deild, em viðvaningar hvað
sem þeir reyna.
Þeir sem em slakir í íþróttinni
þurfa þó ekki að örvænta því á
markaði er fjöldi bóka sem kenna
tælingu og á Netinu er hellingur af
heimasíðum með upplýsingum
íyrir klaufska og óreynda um það
hvernig best er að leggja gildmna.
Til dæmis er hægt að lesa um fræga
tælara, fá ráð og skrá sig á nám-
skeið þar sem lögð er áhersla á að
kenna fólki tíu mikilvægustu atriði
flekunar. Einnig er boðið upp á
sjálfspróf þar sem einstaklingar
geta mælt tælingarmátt sinn.
Reyndir tælarar af báðum kynj-
um ganga beint til verks, án vand-
ræðagangs, og vita upp á hár hvað
þeir æda sér. Þeir em ömggir með
sig og leiða bráðina sjálfviljuga til
slátmnar. Viðvaningar em aftur á
móti vandræðalegir og vita ekki í
hvorn fótinn þeir eiga að stfga. Þeir
em mæðulegir og jafnvel sauðsleg-
ir í framan og oftar en ekki fíflaðir af
reyndum tælumm án þess að gera
sér grein fyrir því.