Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2003, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2003, Blaðsíða 22
22 FÓKUS MIÐVIKUDAGUR I1. SEPTEMBER 2003 Ifókus Umsjón: Höskuldur Daði Magnússon og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir. Netföng:fokus@fokus.is, hdm@fokus.is,sigrun@fokus.is Sími: 550 5894 • 550 5897 www.fokus.is oru hvor? Eiður Smári Guðjohnsen bauð til af mælisveislu á Felix að loknum lands- leiknum á laugardag. Mikill fjöldi vina og velunnara mætti (sagan segir að 200 manns hafi fengið boðskort) og gladd ist með drengnum sem gerði sér lítið fyrir og söng My Way f karaókí fyrir mannskapinn. Strákarnir úr landsliðinu voru flestir mættir og þótti Birkir Krist- insson standa sig afar vel f söngnum. Hermann Hreiðarsson átti þó tilþrif kvöldsins þegar hann tók frekar mis- heppnaða dýfu af pallinum niðurádans- gótfið. Þarna mátti annars sjá Auðun Blöndal og Sveppa af Popp Tíví, sæta parið Rúnar Frey Gíslason leikara og Selmu Björnsdóttur söngkonu, Gfsla Martein Baldursson, sjónvarpsmann og varaborgarfulltrúa, Sigurð Kára Krist- jánsson alþingismann, Gunnlaug Jóns- son f ÍA og fótboltatvfburana Arnar og Bjarka Gunntaugssyni. Þá var Arnór Guðjohnsen, pabbi Eiðs, f góðum fé- lagsskap Guðna Bergs- sonar sjónvarpsstjörnu, Loga Ólafssonar landsliðsþjálfara og fleiri, Stefán Hilm- arsson, Jói Hjöllog FrissiSturlu úr Sálinni skemmtu sér hið besta eins og Manúela Ósk Harðardóttir fegurðardrottning, Björn Jörundur Friðbjörnsson tónlistar- maður og Sammi úr Jagúar. Jón Arnór Stefánsson körfuboltamað- ur fagnaði þvf á Prikinu á föstudagskvöld með vinum sínum að vera kominn í NBA- deildina. Óhætt er að fullyrða að vinirnir hafi ekki þurft að hafa áhyggjur af þvf að borga drykkina þetta kvöld enda þénar strákurinn vfst sæmilega þessa dagana. Þarna sást Ifka f þá Ómar Swarez og Steína úr Quarashi, Gfsla Galdur, plötusnúð hljómsveitarinnar, og nýja rapparann, Óla Opee. Dj Kári sá svo til þess að fólkið skemmti sér sæmilega. Kiddi Bigfoot var f góðu stuði á Pravda á föstudagskvöldið, rétt eins og skemmt- anastjórinn Baldur Baldursson og þeir Tommi og Ingvar af Café Victor, Nýi klúbburinn Kapitalvar opnaður um sfðustu helgi ffyrrum hús- næði Spotlight í Hafnarstræti (og Thomsen áður fyrr). Veitinga- mennirnir Martinez, Tommi og Ingvar tóku vel á móti gestum á föstudagskvöidið og sást meðal annars til Samma og Kjartans úr Jagúar, Ómars Swarez úr Quarashi, Hörpu Rósar, fyrrverandi ungfrú Reykjavíkur, og plötusnúðsins Gfsla Galdurs. Á Mojito á föstudagskvöld voru meðal annarra Ari Edwald hjá Sam- tökum atvinnulffsins, Etlý Ármannsdóttir, þula á RÚV, og athafna- maðurinn Magnús Ármann. Á Gauknum um helgina voru rótararn- ir Daði, Jóni og Orri f góðu stuði eins og Hannes f Góu, Jónsi og Baldvin úr Sól- dögg, Gummi Gfsla umboðsmaður og Jens Hansson úr Sálinni, Nonni úr Landi & sonum. Magni og félagar úr Á móti sól voru afar hressir og þeir Pétur Jesú, Villi Goði, Bergur, Einar og Hannes, Buffarar, stóðu sig með sóma ídrykkjunni. Þá sást f Kidda f Vfnyl, Krumma f Mfnus, Franz f Ensfmi, Benna f Naglbftunum og þá fé- laga Damon Albarn og Einar örn ásamt góðu fylgdarliði. Tölvuleikjamótið Smellur 4 verður haldið I Laugardalshöllinni um helgina og stefna mótshaldarar að því að slá íslandsmet I fjölda þátttakenda. Til þess þurfa um 800 manns að keppa en sam- kvæmt Bernharði Guðmundssyni, margföldum meistara í Ouake 3, ætti það ekki að verða vandamál enda tölvuleikjasamfélagið stærra en flesta órar fyrir. Aðeins 600 miðar verða í boði í for- sölu á Smell en höllin rúmar rösklega 800 manns. Keppt verður í Action Quake, Warcraft 3, Quake, Counter Strike og Battlefield 1942 í fyrsta skipti. Til mikils er að vinna og þá sér- staklega í Counter Strike en sigurveg- arar þeirrar keppni öðlast þátttökurétt á Counter Strike móti CPL samtak- anna sem haldið verður í Dallas, Texas, í desember. CS er vinsælastur allra leikja sem spilaðir eru á Netinu og koma liðin alls staðar að úr heimin- um. Um 1.400 manns sækja mótið og fyrstu verðlaun eru hvorki meira né minna en 100 þúsund dollarar. Lands- sfminn sendi keppendur á mótið árið 2000 en það hefur ekki verið gert síðan þar til nú. Æfir sig í tvo daga fyrir mót Bemharður Guðmundsson ætlar þó ekki að keppa í Counter Strike heldur Quake 3 en hann hefur unnið einstak- lingskeppnina í þeim leik sex sinnum. „Ég keppi reyndar líka í Warcraft 3 og hef gert það sfðan hann kom út. Ég hef keppt í Quake í þrjú ár og tapað þrisvar. Ég spilaði leikinn mjög mikið árið 2000. Ætli ég hafi ekki eytt svona fjómm tímum á dag í það. Núna mæti ég bara á mót til að halda mér við og spila ekki nema í mesta lagi tvo daga Það verður mikið um dýrð- ir á NASA næst- komandi laug- ardagskvöld þegar keppnin um dragdrottn- ingu íslands fer fram. Keppnin hefur verið haldin um nokkurra ára skeið og alltaf vakið mikla athygli. Það ætti ekki að breytast að þessu sinni þvíað keppnin nú er sniðin eftir óskarsverðlaunahátfðinni. Keppendur verða kynntir eins og þeir hafi fengið tilnefningu fyrir frammistöðu fyrir mót.“ Bemharður segist ekki ryðga þótt hann spili ekki í lengri tfma. „Það er reyndar mjög einstak- lingsbundið. Ég verð bara alltaf betri eftir að hafa tekið mér pásu.“ Það er mikil samkeppni í tölvu- leikjaheiminum og Bemharður segist spila til að vinna. „Þetta var alveg skemmtilegt fyrst en núna spila ég bara til að vinna mót. Mér finnst gam- an að keppa og ánægjulegt að vinna. Maður hefur oft spáð í það hvemig líf- ið væri ef maður væri ekki í þessu. En það er fínt fyrir þá sem ekki em í bolt- anum að spila tölvuleiki og fá útrás þar.“ Tvær stelpur keppa í Ouake Keppendur á mótum sem Smelli em allt frá 10—40 ára þótt yngra fólk sé vissulega í meirihluta. Kynjaskipt- ingin er mun meira áberandi en ald- ursskiptingin. „Það em tvær stelpur sem mæta á mót og keppa í Quake en aðeins fleiri í Counter Strike. Ætli stelpumar horfi ekki bara á þetta og sjái strax að þetta höfðar ekki til þeirra. Þær eru lfka oft feimnar við að byrja.“ Þótt stelpumar keppi ekki á mótum er ekki þar með sagt að engar stelpur séu á staðnum. „Það eru alltaf svona 50-100 stelpur sem mæta á mótin til sína í kvikmynd og verða myndskeið með drottningunum sýnd á tjaldi á Nasa á laugardaginn. Að þessu sinni keppa fjórar drottning- ar um titilinn. f fyrsta skipti verður engin dómnefnd en úrslitin munu ráðast í kosn- ingu á vefsfðu keppninnar, www.dragdrottning.com, og með SMS- kosningu. Þvf er um að gera að hvetja fótk til að kíkja á vefsfðuna og kynna sér kepp- endurna og kjósa. Kynnir keppninnar verður sjátfur Pátl Óskar. Fyrsti keppandinn heitir Candy Cane og er hún tilnefnd fyrir kvikmyndina The Matrix þar sem hún leikur ofurskutluna Þrenningu (e. Trinity). Til að kjósa hana er hægt að senda SMS-skilaboðin „best drag 1“ í sfmanúmerið 1900. að grúpppíast,“ segir Bemharður. „Þú myndir ekki trúa þvf hvað margar grúpppíur eru í þessum bransa," held- ur hann áfram og bendir því til sönn- unar á könnun á heimasíðu Smells (www.smellur.net) þar sem 21% þeirra sem kusu sagðist vera að koma á mótið sem grúppíur. Þær eru fleiri en keppendur í öllum leikjum að Count- er Strike undanskildum. Æfa í tíu tíma á dag Það er nauðsynlegt að hafa rökhugs- unina í lagi til að verða góður í tölvu- leikjum. „Sumir em reyndar bara „natural" en aðrir þurfa að æfa í tíu tíma á dag í nokkra mánuði til að geta eitthvað. Til þess að verða virkilega góður strax þarf að vera mjög fljótur að átta þig á hlutunum,“ segir Bemharð- ur sem hefur fulla trú á þvf að hægt verði að slá íslandsmet í fjölda þátttak- enda um helgina. „Þetta er stærsta mót sem hefur verið haldið hingað til. Búnaðurinn er líka mjög góður: 10/100 net og HP-leikjaþjónar. Það em rosa- lega margir sem vita ekki einu sinni af þessum mótum og aðrir em ekki í lið- um. Það yrði örugglega hægt að ná um þúsund manns f heildina ef mótið væri vel auglýst. Þetta er alveg ótrú- lega stórt samfélag, svo stórt að fólk myndi ekki trúa því.“ á lougardog Annar keppandinn heitir Amidala og er tilnefnd fyrir leik sinn í jótamyndinni Scrooge, þar sem hún leikur Anda jólagjaf- anna (e. the ghost of Christmas present). Til að kjósa hana má senda SMS-skilaboð- in „best drag 2“ ísímanúmerið 1900. Þriðji keppandinn heitir Starina og er tilnefnd fyrir stórleik í hlutverki Poison Ivy i kvikmyndinni Batman & Robin. Til að kjósa hana má senda SMS-skilaboðin „best drag 3“ i símanúmerið 1900. Fjórði keppandinn heitir Isobel og er tilnefnd fyrir leik sinn f kvikmyndinni Basic Instinct þar sem hún fór með hlut- verk Catherine. Til að kjósa hana má senda SMS-skilaboðin „best drag 4“ f símanúmerið 1900. Hvert SMS kostar 99 krónur. Dragdrottning íslands krýnd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.