Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2003, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2003, Blaðsíða 40
MIÐVIKUDAGUR 70. SEPTEMBER 2003 FRETTASKOTIÐ SIMINN SEM ALDREI SEFUR 550 55 55 Viðtökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið (hverri viku greiðast 7.000 kr. Fullrar nafnleyndar er gætt. Rekstrarþjónusta Öruggur rekstur tölvuker-fa Þjóðverjar mæta Skotum í undankeppni EM í kvöld: Líf og dauði í Dortmund Völler og Vogts þurfa báðir á sigri að halda í leiknum Þjóðverjar mæta Skotum í fimmta riðli undankeppni EM í Dortmund í kvöld. Leikurinn hefur gríðarlega þýð- ingu íyrir bæði lið en væntingarn- ar eru þó mismiklar hjá þjóðun- um. Rudi Völler, landsliðsþjálfari Þjóðverja. og lærisveinar hans eru undir gífurlegri pressu fyrir leik- inn eftir jafnteflið á Laugardals- velli á laugardaginn og ekkert annað en sigur kemur til greina í þeirra herbúðum. „Við þurfum á því að halda að sýna okkar bestu hliðar í leiknum á morgun [innsk. blm. í dag]. Allir leikmenn liðsins þurfa að spila með hjartanu og ég krefst þess að fá að sjá toppleik hjá þeim á morgun - annað er ekki ásættan- legt,“ sagði Völler við þýska fjöl- miðla í gær. Berti Vogts, landsliðsþjálfari Skota, var varkár fyrir leikinn og sagði Skota hafa engu að tapa en allt að vinna. klára færin sín. Við gætum ekki Allt að vinna - engu að tapa „Þjóðverjar eru sigurstranglegri í þessum leik og við getum mætt tiltölulegar afslappaðir. Mér finnst við hafa bætt okkur síðan við gerðum jafntefli við Þjóðverja í júní en það má ekki gleyma því að Þjóðverjar eru með gott lið. Það eru engir veikleikar í liðinu en þeir eiga í vandræðum með að „Það eru engir veik- ieikar í liðinu en þeir eiga í vandræðum með að klára færin mætt þeim á heppilegri tíma en leikurinn verður erfiður fyrir okk- ur," sagði Vogts. Ef Þjóðverjar fara með sigur af hólmi þá eru þeir komnir með fimmtán stig í riðlinum, íslend- ingar 13 og Skotar 11. Ef Skotar vinna þá eru þeir komnir á topp- inn með 14 stig, íslendingar með 13 stig og Þjóðverjar með 12 stig. Ef leikurinn endar með jafntefli þá eru íslendingar á toppnum með 13 stig, jafnmörg og Þjóð- verjar en með betri markatölu og Skotar með 12 stig. oskar@dv.is Veðrið á morgun Austanátt, víða 10-15 m/s og rigning en hvassari með suður- og vesturströndinni. Hiti 10 til 16 stig að deginum. 6 6 bb Veðriðídag SiMI - 698-9696 og 564 6415 GS5I takk, ég vil betri Ö®Dw001i0008 9 BOKSTOP MiSSUN-ílEirm-UraiíN SKEMMUVESUL22 Ó4 Veðrið kl. 6 Sólarlag í kvöld Rvík 20.13 Ak. 20.11 Sólarupprás á morgun Rvik 06.37 Ak.06.11 Síðdegisflóð Rvík 18.31 Ak. 23.04 Árdegisflóð Rvík 06.14 Ak. 10.37 Akureyri Reykjavík Bolungarvík Egilsstaðir Stórhöfði Kaupmannah Ósló Stokkhólmur Þórshöfn London Barcelona NewYork Parfs Winnipeg i morgun heiðskírt skýjað léttskýjað súld léttskýjað 11 . rigning 14 skýjað 8 11 6 10 112 EINN EINN TVEIR NEYÐARLÍNAN LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ SJÚKRAUÐ skýjað súld léttskýjað 19 léttskýjað 17 skýjað 14 heiðsklrt 19 Sm áauglýsingar % DV 550 5000 £

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.