Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2003, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2003, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER2003 TILVERA 33 Spurning dagsins: Áttu gæludýr? LúövíkThorberg, 6 ára: Nei, en mig langar (hund. Anna Jóna Tryggvadóttlr, 6 ára: Já, kanínu. Hún heitir Grey. fsabella Hlldardóttlr, 8 ára: Nei, mig langar ekki heldur I neitt. Ema Kristjánsdóttir, 7 ára: Já, tvo ketti, þærTlnnu Mjöll og Jóhönnu. Emil Ámason, 6 ára: Já, þrjá fiska, þá Gunnar, Njál og Skarphéðin. Hjördfs Ámadóttir, 3 ára: Já, ég á þrjá fiska með bróður mínum. Stjörnuspá_______________________ VV Vatnsberinn (20.jan.-i8.febrj VY ----------------------------- Sumt sem vinur þinn gerir hefur angrað þig lengi en þú verður að vera þolinmóður og tillitssamur og reyna að sætta þig við orðinn hlut. ^ F\Skam (19Jebr.-20.wars) Þér gengur erfiðlega að fá fólk á þitt band í dag og ef til vill ættirðu að sýna betur fram á að þú vitir um hvað málið snýst. T Hrúturinn (21.mars-19.april) Þú átt góðan dag fyrir hönd- um og ert afar sáttur við lífið og tilveruna. Gættu þess að vekja ekki öfund hjá vinum þínum. Ö Nautið (20. april-20. maí) Leystu mikilvægt verkefni sem þér er treyst fyrir, eins vel og þú mögulega getur. Þú munt fá miklar þakkir fyrir. n Tvíburarnir ó?r. maí-21.júni) Ákveðinn aðili er ekki sáttur við eitthvað sem þú gerir en ekki er víst að hann segi þérfrá því. Líttu í eigin barm og hugsaðu um það sem betur mætti fara. Krabbinn 122.júni-22.júii) Ekki halda að aðrir geti bjargað þér úr vandræðum þó að það geti auðvitað komið sér vel að fá hjálp hjá góðum vinum. Gildir fyrir fimmtudaginn 11. september | 'h LjOnið (2ljiMÍ-22. igúst) Einhver biður þig að gera sér greiða en mundu að þegar allt kemur til alls tekur þú sjálfur ákvörðun um hvort þú hjálpartil. Meyjan (2lágúst-22.sept.) Þú ert ekki alveg viss um hvort þú treystir þér til að takast á við afar krefjandi verkefni. Hugsaðu málið vel og reyndu að vera raunsær. Q Vogin (23.sept.-23.okt.) Mikill erill er hjá einhverjum í kringum þig og þú skalt ekki móðgast þó að ekki sé mikill tími fyrir þig. Sporðdrekinn (2i<tt.-2i.m Þú ættir að hafa vakandi auga fyrir smáatriðum í dag. Taktu vel eftir fyrirmælum sem þú færð. Happatölur þínar eru 9,17 og 24. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.) Ekki velta þér upp úr hlutum sem skipta litlu sem engu máli. Hugs- aðu heldur um að sinna þínum nán- ustu og rækta vinskapinn við vini þína. ^ Steingeitin (22.des.-19.janj r Kvöldið verður rólegt og þú átt von á gestum. Viðkvæmt mál kemur upp og þú átt á hættu að leiða hugann að því. Krossgáta Lárétfc 1 blekking, 4 bylgja, 7 kjarkur, 8 merka, 10 vanvirða, 12 hrygning, 13 hópur, 14 klampar, 15 hagnað, 16 þrjóskur, 18 samtals, 21 byr, 22 íþróttagrein, 23 starf. Lóðrétt 1 tannstæði, 2 skip, 3 hrekkjalóm, 4 hjálpaði, 5 trjágreinar, 6 beita, 9 órólegur, 11 dögg, 16 hlýðin, 17 djúp, 19 hópur, 20 sigti. lausn neíst á sítunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik! Hrannar Baldursson, heimspeki- kennari við háskóla í Mexíkó, var að ljúka keppni á svokölluðu FIDE- móti Puebla-íylki í Mexíkó. Fimm mönnum með FIDE-stig var boðið í mótið, þar á meðal Hrannari. Hrannari gekk vel á þessu móti. Rafael Espinoza varð efstur á mót- inu, jafn Hrannari með 8 v. af 9. Hvítt: Hrannar Baldursson (2126) Svart: Guillermo Godinez (2084) Sikileyjarvöm. Merida, Mexíkó, 2003. 1. e4 c5 2. RQ d6 3. d4 cxd4 4. c3 dxc3 5. Rxc3 Rc6 6. Bc4 Rf6 7.0-0 e6 8. De2 a6 9. Hdl Dc7 10. Be3 Be7 11. Hacl 0-0 12. Bb3 Db8 13. Ra4 Rd7 14. Rb6 Rxb6 15. Bxb6 a5 16. Rd4 Bd7 17. Rb5 Hc8 18. f4 a4 19. Bc2 Ha6 20. Bf2 Rb4 21. Bbl Hac6 22. Hxc6 bxc6 23. Rxd6 Bxd6 24. e5 Rd5 25. exd6 g6 26. Bc5 Db5 27. D£2 Dc4 28. g3 Hb8 29. Bd4 Db4 30. a3 Db7 31. Be4 Da6 32. Dd2 Hc8 33. E c5 34. Be5 Db7 35. Dh6 f6 (Stöðu- myndin) 36. Bxf6 Bc6 37. Bxd5 Bxd5 38. fxe6 1-0 Lausn á krossgátu 'eis 0Z 'Öil 61 'II? Ll 'Oæcj 9L 'l|Bj? L l 'jnjsæ 6 'u6e 9 'LUj| s 'igegojsQe p 'jajegöejq £ 'jeq z 'tuo6 1 qj^jgþn •efgi EZ j|06 zz '!6!sl IZ 'S||B 81 'J?Jd 91 'QJB SL 'je>|0 þt 'gojs £ 1 'jo6 z L 'ueius 0 L 'ejaeiu 8 'igæj? L 'ep|e y 'qqe6 t Myndasögur Hrollur Eyfi Andrés önd Krummi krunkar úti DAGFARI Kjartan Gunnar Kjartansson kgk@dv.is Ég stend mig stundum að því eft- ir langan vinnudag að taka á mig krók á heimleiðinni, aka út f Örfiris- ey, leggja bflnum á móts við Segla- gerðina Ægi, setjast þar á bekk og horfa á Esjuna um stund. Fátt er jafnt róandi eftir erilsamt vinnu- stressið, einkum ef Esjan og næsta umhverfi skarta sínu fegursta. Um síðustu helgi átti ég erindi í Húsasmiðjuna og var kominn á þennan eftirlætis stað minn áður en ég vissi af. Þar gaf þá að líta hrafn sem stóð ofan á ruslafötu við göngustíginn og reif og tætti upp úr fötunni eins og hann ætti lífið að leysa. Ruslið lá eins og hráviði í kringum fötuna og kmmmi var kominn langleiðina niður á botn er hann fann það sem hann var að leita að: lítinn kassa utan af Dom- ino-pitsu. Minn maður þekkti aug- sýnilega vörumerkið, náði að opna kassann eftir mikið þóf og viti menn: Þessi líka fína pitsusneið með pepperoni, lauk og gráðosti. Vinur hans mætti nú á svæðið og vildi fá sinn skerf af þessum happa- feng en varð frá að hverfa - tóm- hentur. Maður á auðvitað ekki að líða svona sóðaskap en f þessu tilfelli fannst mér að krummi yrði að fá að fara sínu fram.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.