Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2003, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2003, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 11. OKTÚBER2003 DVBÍLAR 59 7 BMW 3-lína árið 2005 BMW mun setja nýja kynslóð 3-línu á markað árið 2005 og ef marka má njósnamyndir sem nýlega voru teknar af bíln- um eru útlitsbreytingarnar ekki róttækar. Einnig mun koma tvennra dyra útgáfa sem að verður ný 4-lína og er sá bíll væntanlegur árið 2006. Þótt ytri breytingar séu ekki miklar er bíllinn með meira hjólhaf þrátt fyrir nánast sömu lengd og áður. Það þýðir rúmbetra innan- rými en það hefur ver- ið hans Akkilesarhæll. Einnig má vænta M3 útgáfu árið 2007 og M4 Coupé ári seinna. 3-LÍNA; Tvennra dyra út- gáfa 3-línunnar verður að 4-línu. Ofurhjól frá BMW BMW ætlar að koma með al- vöru ofurhjól á markað á næsta ári. Það verður með 1200 rúmsentímetra vél sem er langsum í grindinni og skilar vélin 165 hestöflum. Með Ram-Air loftinntakskerfi mun hjólið geta náð hámarkshraða upp á 282 km á klst. Grindin er ný og öll úr áli til að halda þyngdinni niðri svo það geti keppt við hjól eins og Honda Super Blackbird, Kawasaki ZX-12R og Suzuki Hayabusa. Notuð verður áfram end- urbætt útgáfa Teleleverfram- fjöðrunarinnar og léttari út- gáfa Paralever BMW1200: Nýja ofurhjólið mun geta náð yfir 280 km hraða á klst. og keppir því við Blackbird, ZX-12R og Hayabusa. afturfjöðrunarinnar. Drifskaftið verður áfram á sínum stað en í fyrsta skipti verður nú ekki miðjustandari á BMW-hjóli. Ofurhugar hjólum við í tilefni af 25 ára afmæli Vél- hjólaíþróttaklúbbsins mun klúbb- urinn standa fyrir Freestyle- Motocross sýningu í dag kl. 13.30 á Valsvellinum við Hlíðarenda. Tveir af fremstu Freestyle-stökkvurun- um í Evrópu, þeir Fredrik Johan- son og Fredrik „Frog“ Berggren eru komnir til landsins til að sýna listir sfnar ásamt íslendingnum Valdi- mar Þórðarsyni. Sýningin felst í því að stökkva sem hæst á stórum stökkpalli og gera glæfraleg áhættuatriði áður en lent er aftur. Sýnd verða atriði eins og Heelclicker, Indian Air, Hart- Attack og Superman-seatgrab og hver veit nema eitt heljarstökk sjá- ist f lokin. OFURHUGAR: Fredrik Johanson stendur hér á höndum á hjólinu í miðju stökki marga metra uppi í loftinu. á mótor- Hlíðarenda Hátt flækjustig í stjórnbún- aði bíla gagnrýnt af NHSTA Verið er að skoða það í Banda- ríkjunum hvort banna eigi tölvu- vædd stjórnkerfi í mælaborðum bíla, eins og iDrive kerfið frá BMW. Umferðaröryggisstofnunin í Bandaríkjunum (NHSTA) hefur hafið umræðu á því hvort flækju- stig í bílum sé orðið of hátt og hvort bregðast þurfi við því með ein- hverjum aðgerðum. Skoða á þætti eins oghönnun mælaborða, stjórn- tækja og gaumljósa um leið. Þótt ekkert hafi verið ákveðið enn þá gæti bann við of flóknum stjórn- búnaði í bílum á jafn stórum mark- aði og Bandaríkin eru, haft víðtæk áhrif á bílaframleiðendur og leitt til breytinga á hönnun bfla á heims- vísu. Samkvæmt því sem talsmaður stofnunarinnar segir er spjótunum aðallega beint gegn flóknum tölvu- búnaði sem gæti verið of flókinn fyrir suma ökumenn. Hið full- komna iDrive kerfi frá BMW var gagnrýnt fýrir að vera of flókið þeg- ar það var kynnt í 7-línunni. Síðan þá hefur framleiðandinn einfaldað kerfið fyrir nýju 5-línuna og fækkað möguleikum og bætt við hnappi til að komast til baka í upphafssíðu. Audi notar svipað kerfi í A8 lúxusbfl sínum og fleiri framleiðendur eru með slíkt kerfi í burðarliðnum, eins og Porsche og Mazda. Einnig gæti þetta haft áhrif á hvernig búnaður eins og leiðsögukerfi verði notaður. njall@dv.is iDRIVE: Kerfið þótti of flókið þegar það var fyrst kynnt í 7-línu BMW og síðan þá hefur það verið einfaldað fyrir nýju 5-línuna. TOYOTA Bilson Ármúla 15 Sími: 568 1090 Mótorstilling IMEX Skeiðarási 4 Sími: 565 4133 Bílaverkstæði Reykjavíkur Bæjarflöt 13 Sími: 577 7080 31 mitsubisHII Bilson Ármúla 15 Sími: 568 1090 Bílvogur ehf. Auðbrekku 17 Sími: 564 1180 Betri bílar ehf. bílaverkstæði Skeifunni 5c Sími: 568 1411 Bilson Ármúla 15 Sími: 568 1090 Bílvogur ehf. Auðbrekku 17 Sími: 564 1180 Betri bílar ehf., bílaverkstæði Skeifunni 5c Sími: 568 1411 Bilson Ármúla 15 Sími: 568 1090 Bíljöfur Smiðjuvegi 70 Sími: 540 5400 Bílvogur ehf. Auöbrekku 17 Sími: 564 1180 Betri bílar ehf., bílaverkstæði Skeifunni 5c Sími: 568 1411 Bílvogur ehf Auðbrekku 17 Sími: 564 1180 Betri bílar ehf., bílaverkstæði Skeifunni 5c Sími: 568 1411 Betri bílar ehf., bílaverkstæði Skeifunni 5c Sími: 568 1411 Bilson Ármúla 15 Sími: 568 1090 Bílvogur ehf Auðbrekku 17 Sími: 564 1180 Ræsir verkstæði Skúlagötu 59 Sími: 540 5400 Ræsir verkstæði Skúlagötu 59 Sími: 540 5400 Bíljöfur Smiðjuvegi 70 Sími: 544 5151 Ræsir verkstæði Skúlagötu 59 Sími: 540 5400 CHRYSLE Bíljöfur Smiöjuvegi 70 Sími: 544 5151 Ræsir verkstæði Skúlagötu 59 Sími: 540 5400 Mótorstilling IMEX Skeiðarási 4 Sími: 565 4133 5SANG Verkstæði Bílabúðar Benna Vagnhöfða 23 Sími: 590 2050 Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Gylfaflöt 24-30 Sími: 577 4477 Verkstæði Bílabúðar Benna Vagnhöföa 23 Sími: 590 2050 Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Gylfaflöt 24-30 Sími: 577 4477 Vagnhöfða 23 Sími: 590 2050 IXIISSAN INJISS^ Bílaverkstæði Friöriks Ólafssonar Smiðjuvegi 22 Sími: 567 7360 Bílastjaman Bæjarflöt 10 Sími: 567 8686 ká Bifreiðaverkstæðið Toppur Skemmuvegi 34 Sími: 577 9711 Bílastjarnan Bæjarflöt 10 Slmi: 567 8686 Bílaverkstæði Friðriks Ólafssonar Smiðjuvegi 22 Sími: 567 7360 Bifreiðaverkstæöið Toppur Skemmuvegi 34 Slmi: 577 9711 Bílastjarnan Bæjarflöt 10 Sími: 567 8686 BUZUKI Suzukiverkstæðið Skeifunni 17 Sími: 568 4949 HQMDA Bílaverkstæði Reykjavíkur Bæjarflöt 13 Sími: 577 7080 Bílaverkstæöi Friðriks Ólafssonar Smiöjuvegi 22 Sími: 567 7060 Bílheimar verkstæði Sævarhöfða 2a Sími: 525 9000 Bílheimar verkstæði Sævarhöfða 2a Sími: 525 9000 Bílastjarnan Bæjarflöt 10 Slmi: 567 8686 Bílheimar verkstæði Sævarhöfða 2a Sími: 525 9000 Bílastjarnan Bæjarflöt 10 Sími: 567 8686
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.