Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2003, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2003, Blaðsíða 58
78 DV HELGARBLAÐ LAUGARDAGUR 11.0KTÓBER 2003 Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í Ijós að á annarri myndinni hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vik- um liðnum birtum við nöfn vinningshafa. Verðlaun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verð- mæti 4.490 kr. Vinningarnir veröa sendir heim tiiþeirra sem búa útiá iandi. Þeirsem búa á höfuð- borgarsvæðinu þurfa aðsækja vinningana tii DV, Skaftahlið 24, eigi siðar en mánuði eftir birtingu. nr J \ H SBfláP v A' 5VU QKSfc-. Svarseðill Nafn: Heimili: Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú flmm breytingar? Nr. 738 do DV, pósthóH 5380 125 Reykjavfk Verðlaunahafi fyrir getraun 736: Sigurbjörn Bárðarson Sogavegi 117 108, Reykjavík Plómur í New York: Grátbrosleg ævintýri Vegna fjölda áskorana verður sýningin „Plómtn- i New York“ eft- ir Önnu Rósu Sigurðardóttur, sem sýnd var í Tjarnarbíói í byijun sumars, endurfrumsýnd í íslensku óperunni annað kvöld í nýrri og endurbættri útgáfu. Ákveðið var að nálgast efnið á annan hátt í þetta sinn og er verkið þar af leið- andi orðið styttra, fyndnara og kynþokkafyilra og heildarmyndin enn sterkari. Einnig er forvinna í fullum gangi um þessar mundir hjá framleiðendum í New York og er sýningin á leið vestur um haf í enskri þýðingu strax eftir áramót. Anna Rósa, sem einnig leikur aðalhlutverkið, veltist og hoppar um á sviðinu eins og sérþjálfaður áhættuleikari. í leikritinu segir hún frá ferðalagi til New York- borgar þar sem hún lendir í stórfurðulegum og grátbroslegum ævintýrum. Við sjáum hana m.a. eyðileggja kokkteilboð vinkonu sinnar, dansa um stræti borgar- mnar með Woody Allen sér við kinn, lenda oftar en einu sinni í slag við sjálfa sig, halda rokktón- leika á karókíbar, fara í danstima með Strindberg, sjá drauga á hótel- herbergjum og vera í hörkurifrildi við sjálfa frelsisstyttuna! Nýstárlegar aðferðir eru notaðar ANNA RÓSA: Eyðileggur kokkteilboð vinkonu sinnar og dansar um stræti New York með Woody Allen. við gerð leikmyndarinnar. Hreyf- anlegum klippimyndum er varpað á risatjald fyrir aftan leikkonuna og leikur hún á móti persónum á skjánum eins og ekkert væri eðli- legara. Hljóðmynd Rósu Guð- mundsdóttur eru „teiknimynda"- hljóðeffektar í bland við frum- samda tónlist og söng. Sýningin, sem fékk lof meðal almennings og í fjölmiðlum, er framleidd af ís- lenska sambandinu ehf. Leikstjóri er Hera Ólafsdóttir. Kammerkór Suðurlands í Iðnó: Gengið á lagið Kammerkór Suðurlands mun í dag flytja tónlistardagskrá sem hann kallar Gengið á lagiö í Iðnó. Skemmtunin hefst kl. 17.00. Dag- skráin samanstendur af góðri tón- list, fluttri með leikrænu ívafí þar sem léttleiki og grin verður í há- vegum haft. Meðal höfunda tón- listar má nefna Bach, Billy Joel og Gunnar Reyni Sveinsson. Edda Björgvinsdóttir leikkona hefur verið sérlegur leiklistarráðunaut- ur kórsins í þessu verkefni. Einnig kemur fram Sophie Schoonjans hörpuleikari. Kammerkór Suðurlands er skipaður starfandi tónlistarfólki á Suðurlandi. Kórinn hefur komið fram víða um land og getið sér gott orð fyrir framúrskarandi flutning. Stjómandi kórsins er Hilmar Öm Agnarsson, organisti í Skálholti. Aðgangseyrir er kr. 1.200. DEILA' T ÆS T HJ'ALf SENDI- fiOÐl sim V VEiNl 1 _ KÖMM” 'OBA TIL- KALL I STElhlH 5KJPTI t; 2 1 n JÖK5T s 3 HEV frlfiLFI 20 WiW FÆRI b LÚGA SKÖMP j r n % M 56- SM'dl FuGs L )2 V .... 5 II HÍSTIS- P0KA » LtST PL'ASS V b> SPML T'IMA- ÖIL DREIFA 5ÝKIN6 KJu/hm L'A i L> S'ALDRA VÆTI . 2 mriR 5TPAX w TOF DEIfiUf? /t H FERSK °i Mfii H PÖR- umiR 10 fám FEITI I <? Kl'l6A M- 5J‘ALL 2 þR/ELL TR'F. )! Jí FU6LA R'Afi- uÉAA IT FYRIR- 12 þREP PEN- ík/.4a,_ TöórAfil J3 'ÍEHSLh MENH N f BmfT L£&A F.YRI 'ÖI6A N 13 SEFA HAUST- LAMB 10 LÖfáuri J5 M MH9 WflFR smo BOR muR H/ETTA HELFI- OoMitR l í> x- 'Oii L0 21 0A 5 B é LM- Úka smi 3'AL 0M 6061 J2 E5PI mm ft r~ TRJAM lb F£N \5 m&A NESTIB MlF- smm FISK ~FT ZL MRTl 20 1 FLDKT RISPA RMlM L'IK 15 5YEIFLA 2 í EfiL/5- FARlfi 5KRIFAR 'ATT 22 j± ÖXULL KJAKK- LAKSi 23 HEILL mi- FUSLhR 3 HlWO ¥■ Lausn á síðustu krossgátu ct- UT) Q o. x x ^ Cp ö* O tu X cv X X T~ X X X tn X X X Xr x X vn r9r — 1 ss X LU — 4 Vf = X X ck X X X X , OC S*3 —- rJ @ 3; X o X >-*u 'J-S X X <c i s s| k- s: “z X 'Xi X X O íf <c o c o ««: LO X X r«~ -O o 2C — •z: \r> a •a: P X X Xvy- X <c X X <c X —- X I X |!| — UÍ X >: — ÍSi Q <c X p X — c-i X X él $ X X Ui X fel X X X o 3- Lf) X <c X X cC. X o X <c X 1 X X X Sílg CQ cr -4 uj LJ5 <x: •rC S FO X s: X X § s :5r= X o R X ,Í|c &ÍÍ3 œc'fl X o X c V; ■ac W. k£3 SQ X —( II X 05 Ty X ts I <C \T) X <c vO u J u<C‘u X X fL X X -CL x o 1- — X 5- Q m •djyfy x 1 £ X I s 5 M. X tu X <c X I o 3 X X C5 <c -Có cO <C É? —/ $< <r. tS X — 1 X X <c § <r. o <c X X P X ca X X f* j[tiJ fig CQ QQ rr- —. X X X II <c X C5 X X X ~ Ijl 92 Qo LU X o X Q — —> X X <c X LÍ5 X 'O' o § % m jar B. o 'XQ LA 5Q s , cs. xZ I o s T ccrS o<[?. á' CL m O} X 3* X X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.