Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2003, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2003, Blaðsíða 61
LAUGARDAOUR I). OKTÓBER2003 TiLVBRA 81 REEnBOEinn ! SIMI 551 9000 Stórmynd sem enginn má missa SEABISCUIT Tvimælalaust ein albesta mynd ársins sem slegiö hefur rækilega i gegn í Bandarfkjunum og hlotid einróma lof gagnrynenda. Sýnd kl. 230,6 og 9. Sýnd kl. 2,4 og 6. ftíúrgariJiú} ■ ...... THE u STJÖRNUGJÖF DV Skjár 1 Skjár 2 12.30 Jay Leno (e). 13.15 Jay Leno (e). 14.00 Maður á mann (e). 15.00 Dragnet (e). 16.00 Djúpa laugin (e). 17.00 Survivor - Pearl Islands (e). Sjöunda þáttaröð hinna geysivinsælu veruleikaþátta SURVIVOR. Nú fer keppnin fram á Pearl Islands.sem liggja utan við Panama. 18.00 Fólk með Sirrý (e).Verður á slnum stað og fjölbreyttur sem aldrei fyrr. Þátturinn hefur fest sig (sessi sem einn vinsælasti vettvangur kflegrar umræðu um málefni liðandi stunda. 19.00 According to Jim (e) Jim Belushi fer með hlutverk hins nánast óþolandi Jims og gerir það með stæl. 19.30 The King of Queens (e). 20.00 Malcolm in the Middle - 1. þáttaröð. Rifjaðu upp kynnin við hinn unga Malcolm því SKJÁREINN sýnir Malcolm frá upphafi. 20.30 Everybody Loves Raymond - 1. þáttaröð. Bandariskur gamanþáttur. 21.00 Popppunktur Spurninga- og skemmtiþátturinn Popppunktur sameinaði fjölskyldur landsins fyrir framan viðtækin síðasta vetur. 22.00 Keen Eddie (e). Spæjarinn Eddie er gerður útlægur frá starfi sinu ( Bandarikjunum og sendur í til starfa (Bretlandi. 22.50 The Bacheior 3 (e). Sjarmatröllið og ástarpungurinn Andrew Firestone er þriðji piparsveinninn til að leita sér kvonfangs (beinni útsendingu. 23.40 Meet my Folks (e). 00.50 Law & Order (e). Bandariskir sakamálaþættir með New York sem sögusvið. 01.40 Dagskrárlok. 16.40 EITV (e). Er eitthvað sem þú vilta um stjörnurnar í Hollywwood? f þættinum E! Tv er er allt látið flakka og ekkert dregið undan. Fylgstu með á SKJÁTVEIMUR 17.10 Charmed (e). Hinar brjável gerðu Halliwell-systur berjast fyrir litla manninn (þessum æsispennandi þáttum. 17.55 Bonfires of the Vanities. Grínmynd frá 1990 um græðgi og hégóma ríka fólksins. Með aðalhlutverk fara Tom Hanks, Bruce Willis og Melanie Griffith. 20.00 Dead Man on Campus. Sprenghlægileg gamanmynd um tvo háskólanema sem hafa áhyggjur að einkunnum sinum eftir tlmabil of mikilla skemmtanna. Þeir komast af þv( að„ef" skólafélagi fremur sjálfsmorð fá þeir sjálfvirkt bestu einkunn. (aðalhlutverkum eru Tom Everett Scott og Mark Paul Gosselaar. 21.40 Kiss the Girls. Spennutryllir um rannsóknarlögreglumann Alex Cross sem eltist við mannræningja sem kallar sig„Casanova".Með aðalhlutverk fara Morgan Freeman og Ashley Judd. 23.35 Menace II Society. Dramatlsk spennumynd um ungan mann sem reynir að snúa bakinu við Kfinu ( fátækrahverfinu þar sem hann er uppalinn.Samuel LJackson og tyrin Turner fara með aðalhlutverkin í þessari mynd. 01.15 Bonfires of the Vanities. Grlnmynd frá 1990 um græðgi og hégóma ríka fólksins. 03.12 Dagskrárlok. CARANDIRU: lau.2.sun.5. FOGOFWAR: lau.4,sun.8. ELEPH ANT: lau. 10, sun. 4. / | THIRTEEN: lau.6,sun. 10.20. HOME ROOM: lau. I0,sun.8. | HERO: lau.8og 10,sun.6og 8. YOUNG ADAM: lau. 2, sun. 10. DOGVILLE: lau 5,sun. 2. | BLUECAR: Iau8,sun.2. || DIRTYPRETTYTHING:lau.8,sun.lO. KALLI BLÓMKVIST: Sýnd kl. 2. -------; TTTtccc:z~r~r.~T.~r-~~~r.r~c.'T:r.t-~~.~.T~zczt FJÖLMifltAVAKTIN Silj'a Aðalsteinsdóttir skrifar um fjölmiðla Hvað er fegurð? Mósaík hóf göngu sína í vik- unni og var gaman að sjá nýja „forsíðu" þáttarins þar sem and- lit umsjónarmanna birtast hvert af öðru í mósaíkmynd. En stund- j | um var speglunartækni ofnotuð í | þættinum, til dæmis þegar andlit Stefáns Geirs í Reykjanesbæ: speglaðist sí og æ í listaverkum hans; þá var myndatökumaður- j j inn frekar að strjúka sjálfum sér j en listaverkunum. Tilgerðarleg; fannst mér líka uppstillingin á Sigríði Pétursdóttur meðan hún j talaði um Stormviðri en úttektin gerði myndina afar freistandi. Þó i alltaf sé erfitt í svona voldugum j miðli að gagnrýna verk að ein-1 hverju ráði þá var það bara er- ; lendur leikari sem Sigríði þótti j ekki nógu góður, svo það var allt í j lagi. I myndlistarhorni var spurt þeirrar brennandi spurningar hvort myndlist eigi að vera falleg. Útfærslan var afar skemmtileg og listamenn sem spurðir voru vel valdir. Bestur var Haraldur Jóns- son sem svaraði svona; „Ef mað- j ur vissi hvað fegurð væri þá þyrfti ekki að búa til myndlist ..." j Mósaík lauk svo með Quarashi og Jóhanni G. sem voru fínir. Athugið að á sunnudaginn verður útvarpsdagur um evr- ópska menningu á Rás 1. Þann dag sameinast 88 stöðvar frá 40 ; þjóðum um að kynna fjölbreytt menningarlíf í álfunni. Til dæmis verður bein útsending frá London ki. 19 þar sem kórar frá Danmörku, Eistlandi, Kanada, Lettlandi, Noregi, Póllandi, Ung- verjalandi og Þýskalandi keppast um hver getur sungið best. ★ ★★★ All or Nothing ★ ★★★ The Magdalene Sisters ★★★’Á BloodySunday ★★★'í, Sweet Sixteen ★ ★★★ Matchstick Men ★ ★★ Stormy weather ★ ★★ Once upon a time in Mexico ★ ★ ★ 28 Days Later ★★★ Pirates of the Caribbean ★ ★★ Rannsókn á huliðsheimum ★★i Freaky Friday ★★ The Italian Job ★ ★ Bruce Almight ★★ Leagueof ExtraordinaryGentlemen ★★ Jeepers Creepers 2 ★i Bad Boys 2 i JEEPERS C.: Sýnd kl.8. B.i. 16 ára BAD BOYS 2: Sýnd kl. 10. L' STELLR i FHMHBODi BONUSVIDEO Leigan í þínu hverfi Sýndkl.2,4og6. Sýnd kl. 5.45,8,1020- BJ. 12 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.