Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2003, Blaðsíða 44
«• 64 DVHELGARBLAD LAUGARDAGUR 1 l.OKTÓBER 2003
Láttu að þér
kveða!
Stjórnmálanámskeiö fyrir konur haldiö á vegum
Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins, SUS, Heimdallar og
Hvatar.
Fyrirlestrar og umræöur, m.a. um - konur og stjórnmál
- konur og fjölmiöla - samtakamátt kvenna - leiöto-
gahæfni - aukinn hlut kvenna í stjórnmálum - konur
og áhrif - konur í forystu - íslensk stjórnmál - aö
kveöja sér hljóös.
Námskeiðið fer fram í Valhöll þriðjudags- og fimm-
tudagskvöld frá 21. október til 13. nóvember
kl. 20.00-22.10.
Skráning og nánari upplýsingar í síma 515 1777 eöa
disa@xd.is
v
>
-*>
HAPPDRÆTTI
dae
■Þarseai
vimiingarairfást
HAPPDRÆTTI
dae
Vinningaskrá
23. útdráttur 9. október 2003
íbúðarvi nningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
7 4 19 0
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
8165
9438
18475 60221
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
9485 26437 39373 447341 49338 72410
16698 34462 40803 45974| 51534 74290
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
683 7558 14915 27099 39900 48231 56833 73177
1983 7877 16275 28275 40453 48399 57116 75314
2608 7931 17822 29077 41806 48522 57612 76031
326S 8284 17985 29589 42970 49095 57944 77362
3461 8663 23036 31354 43610 49196 58354 78054
5146 8826 23316 31445 44782 50657 58871 78236
5742 9622 24076 33459 45077 51653 64030 78287
6096 10623 24753 34152 45324 51883 649lT 79099
6311 12218 24870 34228 45339 53717 67155 79157
6522 13378 24988 35633 45395 54073 68937
6561 13604 25188 38789 46584 54386 68959
6706 13724 26921 39132 47501 55479 72098
7210 14684 27016 39826 47591 56496 73104
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaidur)
145 9111 19350 32549 4381 1 54252 63249 72762
334 9368 19381 32934 44036 54346 63475 72817
347 9426 19389 3.3.347 44373 54626 63842 73230
988 9548 20602 34408 44430 54916 63863 73318
996 10329 20907 34602 45260 55091 63869 73589
1389 10486 21371 34632 45544 55440 63951 74656
2012 10580 21583 34665 45665 55638 64052 74691
2084 10717 21765 34965 45861 55814 64711 74885
2131 10772 22724 35017 46106 55946 64849 75050
2232 10917 23069 35069 46235 56037 65196 75490
2244 11289 23075 35077 46496 56454 65796 76524
2263 11360 23946 35393 46741 56901 66034 76781
2269 12595 24818 35410 47228 57167 66174 76822
2931 13328 24912 35813 47600 57379 67194 77147
3295 13674 24972 36275 48336 57538 67696 77249
3443 13774 25240 37771 48663 58672 68040 77324
3462 14231 26324 38844 48677 58710 68165 77430
4059 15079 28023 39005 48720 58882 68329 77470
4790 15119 28667 39330 49199 58919 68722 77767
5316 15387 29150 41227 50042 59521 68902 77783
5346 16168 29453 41657 50186 59880 69120 78370
5993 16307 29998 42067 50514 60074 69399 78839
6044 16557 30232 42086 51038 60999 69538 78844
6193 16986 30446 42256 51097 61121 69754 78885
6229 17041 30498 42418 51656 61325 69944 79783
7203 17117 30526 42438 51746 61497 70055 79900
7445 17821 30568 42529 51804 61627 70256
7457 18018 30720 42672 52023 62087 70449
7647 18132 30732 43055 53421 62736 70883
7710 18678 30829 43214 53600 63104 71132
8700 19088 3148.3 43215 53620 63174 71209
9016 19213 31708 43630 53939 63219 72408
Næstu útdrættir fara fram 16. okt, 23. okt & 30. okt 2003
Heímasíða i Iuterneti: www.das.ls
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnasori
Evrópukeppni taflfélaga:
Slakur árangur íslenskra skáksveita
Franska taflfélagið NAO Chess
Club sigraði á Evrópukeppni taflfé-
laga á eynni Krít við Grikklands-
strendur. I kvennaflokki sigraði
júgóslavneska félagið Internet CG
Podgorica. Sigurbjörn Björnsson
(2302) stóð sig best Hellismanna en
árangur hans samsvaraði 2492 skák-
stigum sem samsvarar áfanga að al-
þjóðlegum meistaratitli nema Sigur-
björn tefldi ekki við nógu marga titil-
hafa. Kvennasveit Hellis varð neðst í
kvennaflokki og getur því aðeins
bætt sig á næstu mótum! Lenka
Ptacnikova gerði m.a. jafntefli við
þriðju stigahæstu skákkonu heims,
Alisu Galliamova (2502) svo að útlit-
ið er ekki bara dökkt.
Skáksveit Hellis hafnaði í 39. sæti
með 4 stig og 16 vinninga en
Hellisliðinu var raðað í 35. sæti fyrir
fram miðað við skákstig. Árangur er
því aðeins lakari miðað við það sem
búast mátti við. Sigurbjöm Björns-
son stóð sig frábærlega en Ingvar Ás-
mundsson var alveg heillum horfinn.
Aðrir stóðu sig misjafnlega. Árangur
Hellismanna (allir tefldu 7 skákir)
(stigaárangur í sviga): 1. Helgi Áss
Grétarsson 3 v. (2418) 2. Sigurður
Daði Sigfússon 2,5 v. (2336) 3. Ingvar
Ásmundsson 0,5 v. (1985) 4. Sigur-
bjöm J. Björnsson 5 v. (2492) 5. Krist-
ján Eðvarðsson 2,5 v. (2201) 6. Bragi
Halldórsson 2,5 v. (2031)
Aðeins 4 skákmenn náðu betri ár-
angri en Sigurbjörn á 4. borði. Sig-
urður Daði og Sigurbjöm hækka að
stigum og sá síðarnefndi vemlega
eða um 25-30 stig.
Röð efstu liða: 1. NAO Chess Club
(Frakklandi) 13 stig (30 v.) 2. Polonia
Plus GSM Warszawa (Póllandi) 12
stig (29 v.) 3. Kiseljak (Bosníu) 12 stig
(29 v.) Kasparov og félagar í rúss-
neska félaginu Ladya-Kazan urðu að
sætta sig við 5. sæti. Fráfarandi Evr-
ópumeisturum Bosna Sarajevo gekk
enn verr og höfnuðu í 16. sæti.
f sveit NAO vom m.a. 3 af 10 sterk-
ustu skákmönnum heims. 1. Alex-
ander Grischuk (2732) 2. Peter
Svidler (2723) 3. Michael Adams
(2719) 4. Joel Lautier (2677) 5.
Francisco Vallejo Pons (2662) 6.
Etienne Bacrot (2645) 7. Laurent
Fressinet (2640) 8. Igor-Alexandre
Nataf (2549) Mótið var vel skipað og
margir góðir skákmeistarar tefldu á
mótinu. Þeir tefldu af léttleika og
reyndu að hafa gaman af skákum
sínum og létu oft vaða á súðum. En
til þess að íslensk sveit geti staðið sig
vel er nauðsynlegt að vera með fleiri
stórmeistara innanborðs.
Kvennaflokkur: Sveit Hellis hafn-
aði f 13. sæti með 3 stig og 7 vinn-
inga. Hellisliðið var langstigalægsta
liðið sem tók þátt og árangur því eins
og búast mátti við en þetta var f
fyrsta sinn í íslenskri skáksögu sem
íslenskt taflfélag sendir sveit til al-
þjóðlegrar keppni. Lenka stóð sig
mjög vel hlaut 2,5 vinninga gegn
mjög stigaháum andstæðingum.
Bæði Lenka og Lilja hækka að stigum
og Anna Björg ætti að birtast á næsta
lista. Árangur Helliskvenna (allar
tefldu 6 skákir) (stigaárangur í sviga):
1. Lenka Ptacnikova 2,5 v. (2306) 2.
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 1,5 v.
(2107) 3. Anna Björg Þorgrímsdóttir
1 v. (1938) 4. Áslaug Kristinsdóttir 0
v. (1486)
Röð efstu liða: 1. Internet CG
Podgorica Oúgóslavíu) 11 stig (19,5
v.) 2. NTN Tbilisi (Georgíu) 11 stig
(18 v.) 3. Ladya Kazan (Rússlandi) 10
stig (17 v.)
Lið Internet CG Podgorica skip-
uðu: 1. Svetlana Matveeva (2478) 2.
Alexandra Kosteniouk (2457) 3. Irina
Chelushkina (2362) 4. Ana Benderac
(2310) 5. Vesna Zivkovic (2159)
Einföld gildra
Kasparov tefldi vel og glæsilega á
Krít en þessi skák var ekki mjög
gæfuleg hjá honum. Huzman er
ísraelskur stórmeistari og árinu
eldri en Kaspi, fæddur 1962. Þessi
flétta hans ratar líklega inn í skák-
bækur sem skólabókardæmi um að
allir geta fallið í nokkuð einfaldar
gildrur. Hvítur hafði 2 peð upp úr
krafsinu og mun betri stöðu.
Huzman hefur að vissu leyti tryggt
sér ódauðleika, þó hann verði ekki
jafn Kasparov sjálfum!
Hvítt: Alexander Huzman (2574)
Svart: Gary Kasparov (2830)
Slavneskvöm.
Rethymnon Krít (6), 3.10. 2003
1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3
e6 5. e3 a6 6. b3 Bb4 7. Bd2 0-0 8.
Bd3 Rbd7 9. Dc2 Bd6 Margir stór-
meistarar eru farnir að endurvekja
þetta afbrigði sem t.d. Tigran Petr-
osjan, fyrrum heimsmeistari, tefldi
oft. En eftir næsta leik hvíts nær
svartur ffumkvæðinu. 10. Re2 c5!
11.0-0 b6 12. cxd5 exd5 13. Rg3 Bb7
14. Rfö Bc7 15. dxc5 bxc5
Hvítur leikur nú leik sem seinna
færir honum vinningsstöðu. Um
hvað ætli Kaspi hafi verið að hugsa?
Eitthvað hefur tmflað einbeitingu
hans í þessari skák! 16. b4 c4 17.
Be2 Re4 18. Bc3 Rxc3 19. Dxc3 Rf6
20. Hfdl Bc8??
Þetta er ógurlegur afleikur miðað
við styrkleika Kasparovs. 20. -Dd7
er ágætur leikur og öll skákin fram
undan. En nú hrynur allt, Eftir 21.
Hxd5 getur svartur ekki hirt hrók-
inn vegna skákar á e7 eða mats á
g7! 21. Hxd5! De8 22. Bxc4 1-0
Kasparov gafst hér upp, svarta
staðan er hrunin, eftir 22. Bxf5 23.
Hxf5 Re4 24. Dc2 er frekari barátta
vonlítil og óþarfi að pirra sjálfan sig
með því að halda áfram? Kaspi er
aðeins farinn að ryðga.
Stöðubarátta
Bragi Halldórsson er fjölkunnug-
ur skákmaður og æsijegar sóknir
eru hans ær og kýr, oftast. Hann
tefldi þessa skák í 6. umferð á Krít.
Hér fær danskur skákmaður að
kynnst því að stöðubarátta er
einnig sá hluti skákarinnar sem
Bragi hefúr á valdi sínu. Enda er
Bragi vandaður maður og teflir oft
mjög vandað!
Hvítt: Michael Tettínek
Svart: Bragi Halldórsson (2238)
Drottningarbragð
Krít (6), 3.10.2003
1. d4 c6 2. Rf3 d5 3. Bf4 e6 4. e3
Bd6 5. Bd3 Dc7 6. Bxd6 Dxd6 7. 0-0
Rd7 8. c4 Rgf6 9. Rc3 0-0 Hvítur
hefur teflt byrjunina hægfara og
Bragi hefur tekið skynsamlega á
móti. Eina möguleikann 10. e4 læt-
ur hvítur fram hjá sér fara og Bragi
jafnar taflið auðveldlega. 10. De2
dxc4 11. Bxc4 e5 12. dxe5 Rxe5 13.
Rxe5 Dxe5 En nú stendur svartur
betur með peðameirihluta ágætan
á drottningarvæng og hvítur hefur
skipt upp á of miklu liði til að ná
markverðu mótspili. 14. h3 b5 15.
Bd3 He8 16. Hacl a6 17. a3 c5 18.
Hfel c4 19. Bbl Bb7 20. Hcdl Bc6
21. Hd2
Áætlun svarts er nokkuð ljós, að
mynda frípeð á drottningarvæng!
21. -a5 22. Dfl? Eini möguleikinn er
22. Hd4 Dg5 (hótar máti) 23. e4
Had8 og talsverð barátta er fram
undan. Nú nær svartur markmið-
um sínum auðveldlega. 22. -b4 23.
axb4 axb4 24. Re2 c3?!
Fullmikill hraði, Bragi minn góð-
ur?! Mér sýnist að hvítur geti jafnað
taflið eftir 25. bxc3 bxc3 26. Rxc3
Dxc3 27. Hc2 Bxc2 28. Kxg2 De5 29.
Hecl og hvítur getur unað glaður
við sitt! Best var sennilega 24. -Re4
og frumkvæðið er örugglega í
höndum svarts!? 25. bxc3 bxc3 26.
Hd4? Bb5! En stöðuskilning hefur
Bragi góðan. 27. Hedl Hec8 28. Hcl
Ha3 29. Ddl Bxe2 30. Dxe2 Dc5 31.
Dd3 g6 32. Bc2 Kg7 33. Hbl Ha2 34.
Hcl Da3 Svartur teflir markvisst og
hvítur missir þráðinn. Best er 35.
Hbl! 35. Ddl Db2 36. Ha4 Hd8 37.
Del
Svartur ryðst nú inn á 2. línuna
og gerir hvítum lifið erfltt! 37. -Hd2
38. Hxa2 Dxa2 39. Bbl?? Nauðsyn-
legt er 39. Bdl Db2 40.BÍ3 og hvítur
getur þæft taflið eða 39. Bdl Re4 40.
Bf3 Rxf2 41. Hxc3 Rd3 og svartur
stendur eitthvað betur en mikið er
eftir enn. 39. -Db2! 40. e4 c2 41. e5
Nú lumar Bragi á fallegum vinn-
ingsleik! 41. -Dxcl! 0-1