Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2003, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2003, Page 47
DV Síðast en ekki síst ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 2003 4f* Nýju ári fagnað með freyðivíni „Hvaða vín hæfir best til að fagna áramótunum er ekki algilt. Allt er þetta smekksatriði, fer eftir stað og stund og til dæmis því hvaða matur er á boðstólum og hverjir eru gest- irnir," segir Þorri Hringsson mynd- listarmaður og vmspekúlant. Hann er manna fróðastur um vfnin sem okkur bjóðast og fyrir nokkrum vik- um kom út bók sem hann skrifaði um þetta efni. Ófáir halda matarboð um áramótin, ekki síst að kvöldi ný- ársdags. En áður en til þess kemur eru margir sjálfsagt búnir að fagna nýju ári með freyðivíni „... þó ekki sé nema til þess að heyra þegar tapp- inn skýst upp úr stútnum," einsog Þorri kemst að orði. I ráðgjöf Þorra um áramótavínin lögðum við út frá fordrykk, hvítvíni með forréttinum og rauðvíni með aðalréttinum. „Hinn fullkomni for- drykkur á nýjarsdag er auðvitað kampavín. Ég mæli t.d. með Jacquesson sem án alls vafa er eitt af 10 bestu kampavínum þessa heims. Ef forrétturinn í nýársboðinu væri sjávarfang; til dæmis hörpudiskur eða humar er gott að velja hvítvín úr Chardonnay-þrúgunni. Þau bestu korna frá Frakklandi og Þorri mælir með Premier Cru Chablis eða öðru hvítu Búrgúndarvíni. „Þau frönsku eru margslungnari, fínlegri og sýru- meiri," segir Þorri. Síðan skulum við gefa okkur að hreindýrakjöt sé aðalrétturinn í boðinu góða á fyrsta kvöldi ársins. „Með hreindýrinu þarf að velja vín af mikilli kostgæfni, kjötið er bragð- mikið en kannski ekki mjög bragð- sterkt. Við getum kannski sagt að bragðið sé flókið," segir Þorri. Hann rnælir með stóru rauðvíni frá Bor- deaux t.d. frá árganginum 1997 sem er góður um þessar mundir og gott að njóta meðan beðið er eftir því að árgangarnir á undan og á eftir nái réttum þroska. Hafi fólk villigæs á nýársborðinu segir hann rauðvín úr Rónardalnum í Frakklandi t.d. Chateaunef-du-Pape koma vel til greina eða þá frá Toskana-héraðinu á Italíu t.d. Chianti Classico. Október 2003 „Ég held að völd i atvinnu- lífinu séu nokkuð ofrnet- in. Égheft.d. aldrei skipt mér afráðningum starfsmanna í þeim fyrir- tækjum þar sem ég hef setið í stjórn, nemaforstjóra og hef stundum gantast með að ég hafi átt i vandrceðum með aðjá sumarvinnu fyrir börnin mín. Það eru nú öll völdin. “ Benediktjóhannesson talar um völdin, eftir um- skiptin ÍEimskip. „Hann var mjög orðskár og kastaði sér affullum krafti inn í baráttu og hringiðu aldarinnar og aðrir svör- fullum hálsi. Það hefur alltafgustab um hann." Hannes Hólmsteinn Gissurarson lýsir Hálldóri Laxness, en ekki sjálfum sér!!! Hóvember 2003 „Ég skil ekki hvers vegna við frændurnir erum eitthvað sérstakiega til umfjöllunar umfram aðra í sömu sporum. “ Bjami Benediktsson i viðtáli við DV. Engeyjarcett- in rífur niður eiribýlishús og reisir aftur í Garðabæ. „Það var hrœðilegt að sitja úti í bíl á bílastœði til þess að safna kjarki til að fara heim til sín. “ Agnes Sigurþórs í Kópa- vogi var orðin brjáluð af rafmengun í íbúð hennar. Desember 2003 „Reykjavík er orðin borg eymdarinnar hjá œrið mörgum. I Ekki vegna ' þess að þeir íiafi brotið af sér, gerstsekir um gicépi, heldurbara vegna atvinnuleysis, veikinda, and- legs álags, barnafjölda, ör- orku eða lágra launa sem duga ekki JJ’rir framfœrslu fjölskyldunnar þótt enginn munaðursé þar á borðum. Viljum við að íslands sé svona á okkar tímum? Auð- vitað ekki. Samt er þetta veruleikinn." Ólafur Ragnar Grímsson í aðventuræðu. Útsalan er hafin! & afsláttur af öllum vörum UNITED COLORS OF BENETTON. Smáralind Kópavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.