Dagblaðið - 30.04.1976, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 30.04.1976, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1976. 9 Sautjánda landsþint; Slysa- varnaft'laK.s íslands verdur sctt í húsi félassins á Grandagarði í das kl. 15 30 að undanííont<inni guðsþjónustu í Dómkirk. junni. en hún hcfst k! 14.00. Alls cru þiugl ullt rúarnir hundrað og þr.iátiu cn fclags- dcildirnar cru um tvö hundruð um allt land. Fclagatala cr um þrjátiu þúsund inanns. Björgunarsvcitir fclagsins cru sjötíu og niu og hjörgunarskýli niutíu og scx. Slvsavarnafclag íslands cr mcð öfluguslu áhtiga- mannasamlokum landsins. Forsd i Slystivarnafclagsins, Gunnar Friðriksson. flvtur skýrslu um starfsemi fclagsins og getur um þau mál scnt brýnast cr að sinna í framtíðinni. Að lokinni racðu Gunnars munu heiðursgestir þingsins fl.vtja ávörp. cn þcir cru dr. Krislján Kldjárn forscti Islands. fclags- málaráðhcrra dr. Gunnar Thor- oddscn, dr. Sigurbjörn Kinarsson biskup og Birgir íslcifur Gunnarsson borgarstjóri. Loks mun H.jálmar R. Bárðar- son siglingamálastjóri flytja crindi um öryggismál sjófarcnda. —A.Bj. á HÚSGAGNAÝNINGUNNI UPPLÝSINGAR & 25416 FrumvarpAlberts Guðmundssonar: EINOKUN GRÆN- METISVERZLUNAR INNAR AFNUMIN Albert Guðmundsson alþing- ismaður (S) lagði í gær fram á Alþingi frumvarp um að nema einokunarákvæði um sölu á matjurta- og gróðurhúsafram- leiðslu úr lögum. Þingmaðurínn stefnir í frumv. ekki að öðrum breytingum á starfsemi Grænmetisverzlunar land- búnaðarins. Hann vill að orðalag viðeigandi greinar verði þannig: „Framleiðsluráð landbúnaðarins getur annazt sölumál fyrir matjurta- og gróðurhúsaframleiðslu. I því starfi skal það stuðla að því, að fullnægt verði sanngjörnum óskum framleiðenda og neytenda.” Albert leggur til að lögin taki ekki gildi fyrr en 1. janúar 1977, þannig að Grænmetis- verzlun landbúnaðarins, núver- andi framleiðendur og hugsan- legir nýir heildsöludreifendur, fái nokkurn aðlögunartíma þar til lögin taki gildi. -HH. Sondey 2. hleypt af stokkunum: GETUR SIGLT UPPÍ FJÖRUR HVAR SEM ER Það drundi og tók undir i dráttar- braut Stálsmiðjunnar i Reykjavík í gærkvöldi þegar 48 m langt og rösklega níu metra breitt stálfer- líki rann aftur á bak út í sjóinn eftir að hafa hlotið nafnið Sandey 2. Þar hljóp af stokkunum eitt fullkomnasta sanddæluskip sem til er og er í eigu Björgunar h/f í Reykjavík, sem fyrir á sanddælu- skipið Sandey. Skipið er að nokkru smíðað upp úr bandarísk- um innrásarpramma og getur því hvár sem er siglt upp í fjörur. Þetta er s.jötta nýsmíði Stálsmiðj- unnar. Raflagnir annaðist Raf- boði h/f í Garðabæ og ráðgefandi verkfræðingar voru Agnar Nordal og Agnar Erlingsson. Tveir lóðsbátar tóku við Sand- ey 2., þegar hún var komin út á höfnina, en ekki tókst betur tii en svo að þeir misstu skipið aftan á nótabát, sem tók kipp áfram, en skemmdir urðu litlar eða engar. Nú verður unnið að fullnaðarfrá- gangi skipsins en allur búnaður verður verður m.jög sjálfvirkur. —G.S. í Slysavarnafélagi íslands eru um 30 þúsund félagar — Heldur órsþing sitt um helgina l.flokkur 1976 Ferðum Akra- borgor fjölgar Smómidahappdrætti RAUÐA KROSSINS + vorékr.25 + RKIbýður 900 vinninga í smómiðahappdrœtti Níu hundruð glæsilegir vinn- ingar eru í boði 1 nýju smámiða- happdrætti Reykjavíkurdeildar Rauða krossins. Happdrættið er með sama sniði og áður, að kaup- endur sjá þegar hvort þeir hafa unnið eða ekki. Miðaverðið er óbreytt, 25 kr. Vinningarnir eru 5 Útsýnar- ferðir til sólarlanda, 20 Rowenta djúpsteikingarpottar, 30 gufu- burstar, 45 vasatölvur, 200 penna- sett og 600 ilmvatnssett. Hagnaði happdrættisins er ein- göngu varið til starfsemi innan- lands. RKÍ vonast eftir fjölda- stuðningi við þetta málefni. — ef tirspurn eftir plóssi á bíladekki oft meiri en hœgt eraðanna Frá og með 1. maí fjölgar ferðum Akraborgar milli Reykja- víkur og Akraness upp í fjórar. Fyllsta ástæða er orðin til að fjölga ferðunum því að suma dagana er orðið yfirfullt af bílum í ferjunni, og eflaust á aðsóknin enn eftir að aukast er sumarfrí hefjast. „Þessi nýting Akraborgarinnar er mun betri en við þorðum að vona er hún var keypt,” sagði Lárus Árnason afgreiðslustjóri Akraborgar í samtali við DB. „Á föstudögum og sunnudögum eru nú þegar farnar að myndast langar biðraðir við afgreiðsluna og oft komast færri en vilja.” Akraborgin tekur allt að 40 Er sumarfrí hefjast má búast við því að aðsókn að Akraborg aukist að mun. DB-mynd. Björgvin. fólksbílum í einni ferð. Það eru þó ekki eingöngu fólks- bílar sem eru fluttir. Vörubílar eru oft með og einnig fóks- flutningabílar. Til dæmis fóru þrjár rútur á vegum Flugleiða með skipinu á miðvikudaginn og með þeim um 140 útlendingar. í ráði er að þessar ferðir verði fastur liður á hverjum miðviku- degi í sumar. —ÁT MINNINGARHLJÓMLEIKAR UM MIKILSMETIN LISTAHJÓN Næstkomandi mánudagskvöld verða haldnir hljómleikar í Austurbæjarbíói til minningar um hjónin Regínu Þórðardóttur leikkonu og Bjarna Bjarnason lækni. Alls koma þar fram sextán óperusöngvarar ásamt átta undir- leikurum og syngja lög úr sautján verkum. Má þar nefna verk eftir Mozart, Puccini, Hándel, Verdi, Saint-Saens, Dovrák, Wagner o.fl. Regína Þórðardóttir var mikils- virt og mikilhæf leikkona og maður hennar, Bjarni Bjarnason, var einnig dáður söngvari auk þess að vera mikilhæfur læknir. Gunnlaugur Snædal læknir segir svo í söngleikaskrá m.a.: „Bjarni Bjarnason var listelskur maður. Hann var sjálfur mikils metinn söngvari, tók þátt I óperuettusýningum, söng einsöng víða og var meðlimur kóra og minni sönghópa. Hann var um margra ára skeið for- maður íslenzkra einsöngvara. Vann hann í þvl starfi margt til framgangs söngstarfi í landinu og kom fram mörgum baráttumálum söngvara.” —A.Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.