Dagblaðið - 30.04.1976, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 30.04.1976, Blaðsíða 24
I>A<;BI,At)It). KÖSTt'DACUH APHÍL 197fi. 2 4 1 NÝJA BIO I Gammurinn á flótta ROBERT REDFORD / FAYE DUNAWAY CUFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW Bönnuð inn;in 16 ára. Sýnd kl. 5. 7.30 ok 9.45. Ath. bre.vttan sýninKartíma. 1 TONABÍO 8 Rómaborg Fellinis Ný ítölsk mynd með ensku tali. serð af meistaranum Fererico Fellini. Aðalhlutverk: Peter Gonzales Stefano Maiore Pia de Doses. Islenzkur texti. Bönnuð börnunt. Sýndkl.5, 7.10 os 9.20. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ I íslcnzkur texti Mandingo Heimsfræg, ný, bandarísk stór- mynd í litum, byggð á samnefndri metsölubók eftir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: James Mason, Susan George, Perry King. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Athugið breyttan sýn. tíma. 1 STJÖRNUBÍÓ 8 California Split Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum og Cinema- scope með úrvalsleikurunum Elliott Gould og George Segal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Síðasta sinn. 1 BÆJARBÍÓ í ánauð hjá indíánum Sýnd kl.9. Bönnuð innan 16 ára. f/ÞJÓflLEIKHÚSIfl Carmen i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 næst síðasta sinn. Nemendasýning Listdansskólans laugardag kl. 15 þriðjudag kl. 20 síðasta sinn. Nóttbólið laugardag kl. 20. Karlinn á þakinu sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið Lúkas sunnudag kl. 20.30. Aðeins þetta eina sinr. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. 1 GAMLA BÍÓ 8 Farþeginn (The Passenger) Nýjasta kvikmynd ítalska snillingsins MicHaelangelo Antonioni Jaek N'icholson Maria Sehneider Sýnd kl. 5. 7 og 9:10 1 HAFNARBÍÓ 8 tttu Spennandi og óhugnanleg ný, bandarísk litmynd. Marki Bey Robert Quarr.v íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. 1 LAUGARÁSBÍÓ 8 Jarðskjálftinn An Event.. N EÆRTH()U4Kf PGÍ A UNIVERSAL PICTURE TECHNIC0L0R " PANAVISION " Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi líta út eftir jarðskjálfta af styrkleika 9.9 á Hichter. Leikstjóri': Mark Robson. Kvikmyndahandrit eftir George l’ox og Mario Puzo (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner. George Kennedy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð — íslenzkur texti. HÁSKÓLABÍÓ 8 Hinrik 8. og eiginkonurnar sex Brezka stórmyndin sem hvar- vetna hefur’ hlotið miklar vinsæ'dir. M.vndin er í litum. Framleiðandi: Matt Cohen. Aðalhlutverk: Keith Michell Donald Pleasenee Leiksljói i; VVat is llussein. ísl. texti. Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.20. At. brevttan svningartíma. Tilkynning til símnotenda um breytingu á símanúmerum í Reykjavík Símnotendum þeim, sem hafa fengiö tilkynningu um breytingu á símánUrfierum skal bent á aö breytingin veröur gerð síðdegis föstudaginn 30. apríl 1976. Búast má viö tímabundnum truflunum á símasambandi einkum viö Hátún, Hraunbæ og Rofabæ. SíMSTJÖRINN í REYKJAVÍK. 8 % Útvarp Sjónvarp [ Föstudagur )| sjónvorPki.2i, 40 í kvöld: Fjölskykkm mótfallin sósíalistanum „Þetta er ósköp venjuleg mynd úr daglega lífinu,” sagði Öskar Ingimarsson er við spurðum hann um myndina Svarti sauðurinn, sem hann er þýðandi að og er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.40. Þetta er ítölsk bíómynd frá árinu 1967 og nefnist á frum- málinu La Cina e’vivina. Leik- stjóri er Marco Bellocchio. „Segir frá prófessor nokkr- um, sem er af tiginni fjölskyldu. Hann býður sig fram í bæjar-’ stjórnarkosningum í smábæ einum á Ítalíu. Er hann í fram- boði fyrir sósíalista og líkar ekki öllum fjölskyldumeðlim- um það alltof vel. En fáir þeirra koma annars við sögu, aðrir en systir hans og þrjár gamlar frænkur. Systkinin búa saman í stóru og virðulegu húsi ásamt ungri. stúlku sem er einkaritari prófessorsins. Þá kemur einnig við sögu maðuF sem prófessor- inn ræður sen/einskonar fram- kvæmdastjóra í kosningabarátt- unni og flytur hann inn til þeirra í stórhýsið. Það verða ýmsir árekstrar og ástin spilar þarna inn í. Þetta er ekki mjög viðburðarík mynd í sjálfu sér, en það gerist auðvitað eitt og annað,” sagði Oskar Ingimarsson. Sýningartími myndarinnar er ein klukkustund og fjörutíu mínútur. —A.Tj. Útvarpið íkvöldkl. 22,15: „Dvöl" Einar Bragi „Létta laufblað og vœngur fugk Sjónvarp kl. 20,40: Kastljós „Þátturinn fjallar um Einar Braga, en hann sendi frá sér tvær bækur á síðasta ári, Fyrri bókin heitir því fallega nafni Létta laufblað og vængur fugls,” sagði Gylfi Gröndal um- sjónarmaður bókmenntaþáttar- ins „Dvöl". „Þessi bók hefur að geyma ljóð eftir sænska skáldið Gunnar Björling í þýðingu Einars,” bætti Gylfi við. „Gunnar er einn af frumherj- um nútímaljóða á Norðurlönd- um og segir Einar Bragi um hann að hann sé persónulegasti nýskapandi norrænnar ljóð- listar á þessari öld. Engum líkur og óstælanlegur. Hin bókin eru sagnaþætt- irnir, Þá var öldin önnur, er þetta þriðja bindi og hið síðasta." Þeir Einar Bragi og Gylfi koma til með að ræða ýmislegt frá gamalli tíð, svo sem eins og Birting sem Einar Bragi stofnaði er hann kom heim frá námi í Svíþjóð 1953. Fjallað verður um bernsku Einars á Eskifirði og fyrstu ljóðabók hans, Eitt kvöld i júní, sem kom út árið 1950 Asamt þeim Einari og Gylfa koma fram í þættinum Þorvarður Helgason, Atidrés Kristjánsson og Hjörtur Pálsson. Þetta er tólfti þáttur Gylfa Gröndal nú í vetur og fer þeim nú senn að Ijúka. Spurningunni um hvort þeir yrðu á næstu vetrardagskrá svaraði Gylfi á þá leið, að aðeins hefði verið tjaldaö til einnar nætur í þessu efni eða kannski mætti orða það heldur þannig, að tjaldað hefði verið til eins vetrar. —EVI Bókmenntaþátturinn „Dvöl” verður helgaður Einari Braga að þessu Af hverju stafa verðhœkkanir? og „f járkláðamálið" „Eg verð með tvö mál í Kast- Ijðsi að þessu sinni,” sagði Guðjön Einarsson fréttamaður, en Kastljós er á dagskrá sjón- varps kl. 20.40 í kvöld. 1 þættinum í kvöíd verður ráðizt i það að reyna að svara -sþurningunni: Af hverju stafa verðhækkanir? Þegár við rædd- um við Guöjón hafði ekki vérið ákvcöiö hverjir kæmu i þáttinn til uinræðu um þetta mál. Fyrir sköiinmi gaf ASÍ úl hækiing þar sem þeir svöruðu þessari spurningu, en vafalaust eru ekki ailir samþykkir þeirri skýringu. „Fjárkláðamálið” svokallaða hefur verið ntikið i fréttum undanfarið. Nú hefur Guðjón fengið Björn Pálsson bónda á Löngumýri til sín í sjónvarpssal til rökræðna við sveitunga sinn. sem er einn úr þriggja ntanna nofnd sem kom lil Reykjávikur. —KP

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.