Dagblaðið - 30.04.1976, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 30.04.1976, Blaðsíða 25
25 1)A( 1151. AÐItl. l'OSTl' I)A(!l' l< :i0 Al’KII. lí)7(i. <§ Útvarp Sjónvarp Útvarp kl. 20,00 í kvöld: LÉTT EFNISSKRÁ SINFÓNÍUTÓNLEIKANNA Föstudagur 30. apríl 1976 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Auglysingar og dagskra. 20.40 Kastljós. Umsjónarmartur (luójón Kmarsson. 21.40Svarti sauðurinn. (La Cina o'vicina) Itölsk bíöm.vnd frá árinu 1907 Lciksi.jöri Marco liellocchio. Aóalhlut- vcrk (Ilaiico Mauri. Klda Tattoli. Paolo (ira/iosi oj* Danicla Surina. Myndin urcinir frá þrcmur systkinum af ti«num ættum. Klsti bróóirinn. Vittorio. cr I framboói fyrir sósíalista i bæjarstjórnarkosnint'um t'eun vilja foreldra sinna. Þýóandi Óskar Intíi- marsson. 23.20 Dagskrárlok. veikindaforföllum aðalhljóm- sveitarstjórans Karsten Ander- sen. Á efnisskránni eru léttari verk en venjulega hjá Sinfóníu- hljómveitinni, en eftirtalin verk verða leikin: Hljóm- sveitarforleikurinn Vilhjálmur Tell eftir Rossini, Rhapsody in Blue eftir George Gershwin og Píanókonsert eftir Edward McDowell og loks „Hljómsveit- in kynnir sig” eftir Benjamin Britten. í því verki annast Þor- steinn Hannesson tónlistar- stjóri Ríkisútvarpsins fram- sögn. Rhondda Gillespie leikur ein- leik i píanókonsert McDowells, sem er fluttur í fyrsta sinn hérá landi. Árið 1957 hlaut hún tön- listarverðlaun fvrir flutning sinn á þessu verki. Kvnnir á tónleikunum er Jón Múli Arnason. -A. Bj. Einleikarinn Rhondda Gillespie hefur leikið einieik á píanó í öllum heimsáifum við mjög góðan orðstír. Fimmtándu reglulegu tón- leikar Sinfóníuhljómsveitar- innar voru haldnir i Háskóla- bíói í gærkvöldi. Þeir eru á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 20.00. Einleikari á píanó verður Rhondda Gillespie og hljóm- sveitarstjóri er Páll P. Pálsson, sem stjórnaði hljómsveitinni í Q Útvarp Föstudagur 30. apríl 12.00 I)a«skráin. Tónlcikar. Tilkynnin)»- ar. 12.25 Frcttir vcóurfrc«nir. Tilkynn- injíar. 13.00 Vió vinnuna: Tónlcikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Þess bera menn sár'' eftir Guðrúnu Lárusdóttur. Olf’a Siíturóardóttir lcs (18). 15.00 Miðdegistónleikai. Gracc Bumbry syncur aríur úr óperunni ..Macbcth” cftir Vcrdi vió undirlcik hljómsveitar. Sinfóniuhljómsvcitin f Clcvcland lcik- ur TiIbrÍKói cftir William Walton um stcf eftir Paul Hindcmith. George Szell stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vcóurfrcí»nir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónlcikar. TilkynninRar. 18.45 VcóurfrcKnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. V* 19.35 Daglegt mál. Guóni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá. Kári Jónasson sér um þátt- inn. 20.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís- lands haldnir i Háskólabfói kvöldió áóur. Hljómsveitarstjóri: Karsten Ander- sen. Einleikari á píanó: Rhondo Gillespie frá Brotlandi. a. „Vilhjálmur Tell", for- leikur cftir Giacomo Hossini. b. Djass- konscrt eftir Joseph Horowitz. c. „Rhapsody in Blue” eftir George Gershwin. d. „Hljómsveitin kynnir sig" eftir Benjamin Britten. — Jón Múli Árnason kynnir tónleikana. 21.30 Útvarpssagan: „Síðasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis. Siguróur A. Magnússon les þýóingu Kristins Björnssonar (22). 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir. Dvöl. Þáttur um bókmenntir. Umsjónarmaóur Gylfi Gröndal. 22.45 Áfangar. Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónssonar og Guóna Rúnars Agnarssonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. BORGARH USGOGN Úrval af áklœðum Lítið inn, það borgar sig o BORGARHÚSGÖGN Grensásvegi msi Sími 8-59-44 Útsölustaðir: Reykjavik: Borgarhúsgögn og JL húsið ísafjörður: Húsgagnav. ísafj. Akureyri: Örkin hans Nóa ° Húsavík: Hlynur sf. Neskaupstaður: Húsgagnaverzlun Höskulds Stefánssonar Selfoss: Kjörhúsgögn Keflavík: Bústoð SAV0Y FURUSETT 0G SIVAL0 SAL0N-H0RN HJÓNARÚM

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.