Dagblaðið - 30.04.1976, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 30.04.1976, Blaðsíða 26
UACBI.AÐH). FÖSTUDACUK :«). APKÍL 1976. Sjónvarp » 26 (* Útvarp [ Iqugortlagur „Ylur í loftí og ilmur af vori" Dagskrá ítilefni l.maí Sjónvarpið laugardag kl. 21,50: Salka Valka Laxness á dagskránni Sigvaldi Kaldalóns samdi lag vió ljóðið, en það hefur aldrei verið flutt. Draumur Péturs er að fá helzt blandaðan kór til þess að frumflytja það á laugar- daginn, en hann vissi ekki hvort af því gæti orðið, þar sem hann hefði svo stuttan tíma til stefnu við samantekt þáttarins. Stiklað verður á stóru um hag verkalýðsins, eins og hann var fyrr á öldum og árum, í ljóðumog lausu máli.Það verður sagt frá afstöðu eignastéttanna lil þess er verkalýðurinn myndaði samtök, hinni sífelldu baráttu launafólks og auðvalds hvernig verkalýðurinn vann sína varnarsigra og hvernig tekizt hefur að breyta gerð þjóðfélagsins. ,,Mér bárust tilmæli frá út- varpi og Alþýðusambandi tslands að taka saman dagskrá í tilefni af hálíðisdegi verkalýðs- ins 1. maí. Síðap kom nú fram i sjónvarpsþætti i viðtali við Björn Jónsson forseta ASÍ að hann vissi ekkert um þetta, en ég vona að það komi ekki að sök,” sagði Pétur Pétursson. Hann sagði okkur jafnfrámt að hann hefði valið nafnið á þátt- inn úr ljóði eftir séra Sigurð Einarsson í Holti ,,1000 ára óður íslenzkra verkamanna.” Sigurður var allbyltingarsinn- aður á þessum árum og eitt kvæðið í þessum ljóðum byrjar svona „Ylur í lofti og ilmur af vori.” Hriflu sagði á sínum tima að ef menn vildu fræðast um baráttu verkalýðsins og hvað hefði áunnizt ættu menn að lesa forustugreinar Vísis og Morgunblaðsins. Rætt verður við Sveinbjörn Sigurjónsson magister, sem þýtt hefur baráttusöng verka- lýðsins „Internationale,” Lúðrasveit verkalýðsins leikur, Olga Guðrún syngur og hinn almenni maður verður tekinn tali ásamt forustumönnum og ýmsir leikarar koma fram. EVI Margir koma við sögu bæði lifandi og þeir sem gengnir eru á fund feðra sinna (segul- bandasafn útvarpsins kemur í góðar þarfir). Annars má geta þess til garnans að Jónas frá Pétur Pétursson er með dagskrá í tilefni hátiðisdags verkalýðsins 1. Furðulegt tómlœti forráðamanna sjónvarpsins við blöðin Fyrir fjölmörgum árum var stofnað kvikmyndafélagið Edda Film hér á landi og var forsvarsmaður þess Guðlaugur Rósinkranz þáverandi þjóðleik- hússtjóri. Félagið sá m.a. uni töku myndarinnar Sölku Völku eftir samnefndri sögu Halldórs Laxness og var hún frumsýnd í Reykjavík bæði í Austurbæjar- bíói og Nýja-Bíói samtímis árið 1954. Leikstjóri er Arne Mattson og meðal leikenda eru Gunnel Broström er leikur Sölku Völku. Aðrir leikendur eru Birgitta Petterson, P’olke Sandquist, Lennart Andersson, Margareta Krook, Erik Strand- mark, Rune Carlsten og Lárus Pálsson. Myndatöku st.iórnaði Sven Nyquist og tónlistina sér ........ Laugardagur l.maí Hátiðisdagur verkalýðsins 7.00 Morgunútvarp. Vcúurfrfunir kl. 7.00. K. 15 <>u 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 <>u í».or> Krúltir kl 7.5«. K.l.r> (<>u fortisluur. dauhl.). 0.00 <>u lu.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl K.-I5: ll<*rsilia Sven Sköld um. Kvikmyndin er tekin á íslandi, í Grindavík, á Þing- völlum og víðar hér á Suð- vesturlandi. Þar sem Guðlaugur Rósinkranz er erlendis og ekki finnast aðrir forsvarsmenn Edda Film hér á landi, getum við ekki birt neinar myndir úr kvik- myndinni, en að sjálfsögðu lét sjónvarpið okkur ekki neinar kyrrmyndir í té. Þrátt fyrir það var kvikmyndin áður á dagskrá sjónvarpsins á annan dag jóla árið 1971. Það er annars undarlegt hve litlu sjónvarpið lætur sig varða viðleitni blaðanna til að kynna það efni sem á boðstólum er í sjónvarpinu. Ætli það kæmi ekki annað hljóð í strokkinn ef Svuinsdúttir lcs s<>uu sin;i ..Houuu ;i l'VUi". Tilkynninuar kl. 0.50. Lött !<>u milli alriúa. Óskalög sjuklinga kl. 10.25: 12.00 Dauskráin. Túnlcikar. Tilkynninu- ar. 12.25 Krúllir <>u vcúurfrcunir. Tilkynn- inuar. Túnlcikar. 15.25 Tonskaldakynniny Alla llfimis Svcinssonar. 14.25 Útvarp frá utihatiðaholdum I maí- ncfndar fulllrúaráús vt*rkalýúsft*ljik- anna i Kuykjavik. 15.50 iþróttir. llinsjún: Jún Auoirsson. 10.00 l'Vt'llir. um einhverja samkeppni væri að ræða? Það var raunar ágætis hugmynd sem kom fram í lesendabréfi hér í bláðinu fyrir skömmu, að langhentugast væri fyrir íslenzka sjónvarpið að vera ekki að burðast við að halda úti dagskrá sex daga vikunnar. Það væri alveg fullnógur skammtur að hafa sjónvarpið í 4 daga og vanda þá heldur meira eða a.m.k. eitthvað til venjulegrar dag- skrár á rúmhelgum dögum Maður hefur það einhvern veginn á tilfinningunni að for- ráðamenn sjónvarpsins séu bara aö biða eftir því að loka sjónvarpinu svo þeir komist í sumarfrí 1. júlí! -A. Bj. 10.15 Vcúurfrt'unir. íslenikt mál. (lúnn- latiKur ln«úlfsson tand. mag. flytur þátlinn. 10. 10 Popp á laugardegi. 17.50 Túnlcikar. Tilkynnínuar. 1K.45 Vt'úurfrt'nnir. pauskrá kvöldsins. 10.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynnint’ar. 10..55 „Ylur i lofti og ilmur af vori". Dayski á á háliúisdi'KÍ vorkalýúsins i umsjá l't'lurs Péturssonar. 21.15 Hljómplöturabb l»orslt'ins llannos- sonar. 22.00 l'Yfttir. 22.15 Vt’úurfri'.unir. Danslög. 25.55 Krt'llir. Dauskrárlok. Sjónvarpið laugardog kl. 18,30: Gulleyjan UMSÁTIN I síðasta þætti framhalds- myndarinnar Gulleyjunnar sem hét Maðurinn i eyjunni gerðist það að nokkur hluti skipshafnarinnar gekk á land í eyjunni. Það var urgur í liði skipshafnarinnar og skipstjór- inn leyfði þessa för í von um að Silver tækist að hafa hemil á mönnunum. Jim laumaðist um borð í einn bátinn og komst í land án þess að nokkur yrði var við hann nema Silver. Hann varð vitni að máli tveggja manna, Silvers og Toms. Silver var auðsjáanlega ekki sammála viðmælanda sín- um og stakk hann í gegn með hnífi fyrir augunum á Jim, sem forðaði sér hið skjótasta. Þá kom allt í einu fyrir óvænt at- vik, hann mætti einhveri veru, sem hann vissi ekki fyrst hvort væri maður eða api. Veran kom til Jims og fór að tala við hann. Kom þá i ljós að þetta var maður að nafn Ben Gunn, sem skilinn hafði verið eftir á eynni fyrir þremur árum. Hann var einn af mönnum Flints skips- stjóra, sem átti allan fjársjóð- inn á eynni. Það varð að samkomulagi milli Bens og Jims að þeir skyldu veita hvor öðrum gagnkvæma aðstoð. Allt í einu heyrðu þeir miklar fallbyssu- drunur og þeir hlupu af stað. Þeir komu þá að húsi þar sém enski fáninn blakti í golunni. Næsti þáttur heitir svo Umsátin. Þýðandi er Hallveig Thorla- cius, en þulur Karl Guðmunds- son. EVI Hann kallar ekki allt ömmu sína hinn einfætti John Silver, sem við sjáum hér um borð í segiskipinu Espaniana. Nú fer að líða að því að dragi til úrslita í spurningakeppninni Kjördæmin keppa, en sjötti þátturinn og næst síðasti verður á dagskránni annað kvöld kl. 20.35. Þá keppa Reykjavík og Suðurland. Spyrj- andi er að venju Jón Ásgeirs- son og dómari Ingibjörg Guð- mundsdóttir. Spurningar samdi Helgi Skúli Kjartansson og stjórn upptöku annaðist Tage Ammendrup. í Reykjavíkurliðinu eru sem fyrr Bergsteinn Jónsson sagn- fræðingur,- Sigurður Lindal prófessor og Vilhjálmur Lúð- víksson eðlisfræðingur. í liði Suðurlands eru þeir Jón Einarsson, Skógaskóla, Einar Eiríksson, Vestmannaeyjum og Jóhannes Sigmundsson, Syðra- Langholti, Hrunamannahreppi. —A.Bj. I leikhléi skemmtir hljómsveit- in Randver frá Hafnarfirði en hana skipa: Sigurður Símonar- son, Jón Jónasson, Guðmundur Sveinsson og Ragnar Gislason. Bak við pianóið er Eiiert Þor- valdsson. Ljósni. DB — R. Th. Sjónvarp kl. 20,35 laugordag: Annar þóttur undanúrslita í spurninga- keppninni ^ Sjónvarp Laugardagur 1. maí 1976 17.00 íþróttir. Umsjúnarmaúur Bjarni Fi'lixson. IX.30 Guiieyjan. Mvndasajia i sox þáttum. Ufi’ú fllir skáldsúj’u Robcrts Louis Stovfusons. Myndirnar ^orúi John Worsov. 4. þáltur. Umsátin. þýúandi Ilallvfij’ Tnorlacius. t»ulur Kaii ('iiiúmundsson. 10.00 Enska knattspyrnan. 21.00 Læknir til sjós. Brfskur j’amanmyndaflokkur. MaAur verður af aurumapi. Þýúandi Stffán Jökulsson. 21.25 BoAiA upp í dans. Kfnnarar <>>4 nfim’ndur Dansskúla Sigvalda sýna ýmsa sámkvæmisdansa. jiatnla oj» nýja. Kynnir Si«valdi Þorjíilsson Stjúrn upptöku Andrús Indriúason. 21.50 Salka Valka. Kvikmynd sfin .ufi’ú var hfiifndis af kvikmyndafflauinu Edda Film áriú 1954 fftir samiu’fndri skáldsöuu Halldúrs Laxnfss. Iæik^ stjúri Ariu' Mattson. Mfúal loikonda fru (iunnfl Broström. Biruitta Pfttfr- son. Folkf Sandquist. Lfnnart Andfrsson, Maruarfta Krook. Erik Strandmark. Runi’ Carlstcn ou Lárus Pálsson. Myndataka Svcn Nvquist. Túnlist Svcn Skiild. tslcnski tcxtinn 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.55 Kjördæmin keppa. (>. þáttlir. Reykja V vík:SuAurland. viú myndina var uorúur á vt’uuni framlfiúandans. Aúur á dauskrá '2(> dfscmbfi’ 1971. 25.25 Dagskrártok. y

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.