Dagblaðið - 30.04.1976, Síða 6

Dagblaðið - 30.04.1976, Síða 6
6 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. APRIL 1976. Verzlunarfólk Suðurnesjum Félagsmenn athugið, að orlofshús félagsins í Ölfusborgum verður leigt frá og með 1. maí nk. Ennfremur er félagsmönnum bent á að kynna sér utanlandsferðir á vegum Alþýóuorlofs. Uppl. veittar á skrif- stofu félagsins, Hafnargötu 16, Kefla- vík, daglega kl. 16—18. VERZLUNARMANNAFÉLAG SUÐURNESJA. Óskum að róða mann vanan múrbroti Véltœkni hf., sími 84911 TAKIÐ EFTIR 21 árs stúlku utan af landi vantar vinnu. í Reykjavík. Vön afgreiðslu og bakarísstörfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 83919 eftir kl. 7. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdœmi Keflavíkur,Njarðvíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu fimmtudaginn 6. maí 0-1051 — -0-1125. föstudaginn 7. maí 0-1126— •Ö-1200. mánudaginn 10. maí 0-1201 — -Ö-1275. þriðjudaginn 11. maí Ö-1276— -Ö-1350. miðvikudaginn 12. maí 0-1351 — -Ö-1425. fimmtudaginn 13. maí tí-1426— -Ö-1500. föstudaginn 14. maí 0-1501 — -Ö-1575. mánudaginn 17. maí Ö-1576— -Ö-1650. þriðjudaginn 18. maí 0-1651 — -Ö-1725. miðvikudaginn 19. mal Ö-1726— -Ö-1800. fimmtudaginn 20. maí 0-1801 — -0-1875. föstudaginn 21. maí 0-1876— -0-1950. mánudaginn 24. maí 0-1951 — -Ö-2025. þriðjudaginn 25. maí Ö-2026— -Ö-2100. miðvikudaginn 26. maí 0-2101 — -Ö-2175. föstudaginn 28. maí Ö-2176— -Ö-2250. mánudaginn 31, maí Ö-2251 — -Ö-2325. þriójudaginn 1. júní Ö-2326— -Ö-2400. miðvikudaginn 2. júní Ö-2401 — -Ö-2475. fimmtudaginn 3. júní Ö-2476— -Ö-2550. föstudaginn 4. júní .0-2551- -Ö-2625. þriðjudaginn 8. júní Ö-2626— -Ö-2700. miðvikudaginn 9. júní Ö-2701 — -Ö 2775. fimmtudaginn 10, júní Ö-2776— -Ö-2850. föstudaginn 11 júní Ö-2851 — -Ö-2925. mánudaginn 14 . júní Ö-2926— -Ö-3000. þriðjudaginn 15 júní 0-3001 — -Ö-3075. miðvikudaginn 16.júni Ö-3076— -Ö-3150. föstudaginn 18 . júní 0-3151 — -Ö-3225. mánudaginn 21 . júní Ö-3226- -Ö-3300. þriðjudaginn 22 . júní Ö-3301- -Ö-3375. miðvikudaginn 23 . júní Ö-3376- -Ö-3450. fimmtudaginn 24 júní Ö-3451- -Ö-3525. föstudaginn 25 . júní Ö-3526- -Ö-3600. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínár að Iðavöllum 4 í Keflavík og verður skoðun framkvæmd þar á fyrrgreindum dögum milli kl. ! 9—12 og 13.00— •16.30. Á saraa stað og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfar- andi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðagjöld fyrir árið 1976 sé greidd og lögboðin vát- rrygging fyrir hverja bifeið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umfcrð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynn- ist hér með öllum sem hlut eiga að málil. Vakin er sérstök athygli á því, að auglýsing þessi varðar alla eigendur Ö-bifreiða, hvar sem þeir búa í umdæminu. Bœjorfógetinn í Keflavík, Njarðvík og Grindavík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu Pefcing: Dularfull sprenging í sovézka sendiráðinu — sízt til að bœta sambúð Sovétríkjanna og Kína Kínverskir sérfræðingar hófu í morgun rannsókn á dularfullri sprengingu, sem tætti í sundur hluta af hliðinu að sovézka sendiráðinu í Peking í gær. Talsmaður kínverska utan- rikisráðuneytisins sagði í morgun að verið væri að kanna orsakir sprengingarinnar. Hann vildi ekki staðfesta sovézkar fréttir um að tveir Kínverjar hefðu látið lífið í sprengingunni. Borgaralega klæddir sér- fræðingar og lögreglumenn grófu i morgun í rústum múrs- ins umhvefis sendiráðið. Sovézkur starfsmaður sendi- ráðsins sagði fréttamanni Reuters að enginn i sendiráð- inu hefði orðið vitni að spreng- ingunni. ,,Við vitum ekki hvernig þetta vildi tii... þegar Kínverj- arnir hafa lokið rannsókninni munum við án efa fá skýrslu Ítalía: Moro segir af sér f stað þess að falla á þinginu Aldo Moro, forsætisráðherra ellefu vikna gamallar minnihluta- stiórnar á Ítalíu, mun segia af sér í aag nemaeitthvaðsérstakt gerist á síðustu stundu, er orðið getur til að bjarga stjórninni og koma í veg fyrir kosningar, sem gætu komið kommúnistum í stjórn. Sósíalistar höfnuðu í gær beiðni Moros um málamiðlunar- Aldo Moro ræðir við formann flokks Kristilegra demókrata. Zaccagnini. Allar bjargir virðast þeim bannaðar og aðeins kraftaverk getur komið i veg fyrir að ellefu vikna gömul stjóm þeirra falli í dag. Þá verða boðaðar kosningar i júni — og kommunistar komast að öllum likindum í ríkisstjórn á Ítalíu, hvað svo sem Kissinger segir. samkomulag við flokk hans, Kristilega demókrata, um frestun kosninganna. Sósíalistar lýstu því jafnframt yfir, að þeir muni snúast gegn stjórninni ef atkvæðagreiðsla fer fram um vantrauststillögu á Moro, sem lögð verður fram í þinginu í dag. Minni flokkarnir svo sem jafn aðarmenn og lýðveldissinnar, hafa tilkynnt að þeir muni ekki greiða atkvæði um vantrauststil- löguna. Þetta jafngildir því, að stjórnin sé fallin. Ekki er þó talið líklegtað Moro láti fella sig á þingi, heldur muni hann einfaldlega tilkynna um af- sögn sína. Giovanni Leone, for- seti, á þá engra kosta völ nema að efna til nýrra kosninga í júní. LAUS STAÐA Staða lœknis við heilsugœslustöð á Þórshöfn er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí 1976. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 1. júní 1976. HEILBRIGÐIS- 0G TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ 28. apríl 1976. þeirra um atburðinn,” sagði hann. Sendiráðsstarfsmaðurinn staðfesti frétt sovézku Tass- fréttastofunnar um að tveir Kínverjar hefðu látið lífið í sprengingunni. Gluggarúður og tréhurð á múrnum umhverfis bygging- una tættust í burtu í sprenging- unni, sem varð nærri aðalhlið- inu. Samkvæmt Tass-fréttum frá Moskvu hefur sovézka stjórnin mótmælt atburðinum við kín- Umhleypingasamt er í kín- verskum stjórnmálum þessa dagana. Herferðinni gegn Teng Hsiao-ping er haldið áfram, eins og þessi m.vnd af vegg- spjaldi í Canton sýnir, og svo bætist við versnandi sambúð við Sovétríkin eftir sprengingu við sovézka sendiráðið í Peking ) gær. versk yfirvöld. Talið er víst, að sprengingin verði ekki til að bæta sambúð Kína og Sovét- ríkjanna — og þótti þó ýmsum hún nægilega slæm fyrir. VERKAMENN 1. maí er frídagur verkamanna í víngarði drottins eraldrei frí En viö höldum upp á daginn með hátíðarsamkomu að Hátúni 2 (Fíladelfíu) kl. 8.30. SaiiiKuman er sérlega tileinkuð samhjálp hvítasunnumanna. Umræöuefni er frelsi hins kristna í veraldlegum og and- lcgum skilningi. Fjölbreytl og líí'leg ræðuhöld. mjög vandaður og fjölbre-yttur söngur karlakórs og lúðrasveitar ásamt einsöng Svavars Guðmundssonar. Söngstjóri er Árni Arinbjarnar. ýerkamenn, verkakonur svo og allir aðrir hjartanlega velkomnir. Samhjálp hvítasunnumanna.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.