Dagblaðið - 30.04.1976, Page 22

Dagblaðið - 30.04.1976, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDACUK 20. APKÍL 1976. Atvinna í boði Múrari óskast til að múrhúða raðhús í Breiðholti. Uppl. í síma 17888 eftir kl. 8. Vön afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn (eftir hádegi) í matvörubúð. Upplýsing- ar í síma 11131. Ræsting. Þrifin og rösk kona óskast til ræstinga í Álfheimum 3 tíma einu sinni í viku. Upplýsingar í síma 37680 kl. 7—9 á kvöldin. Atvinna óskast 13 ára stúlka óskar eftir vinnu. í sumar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 36979. 25 ára reglusamur maður, 2ja barna faðir, óskar eftir vinnu við útkeyrslu eða lagerstörf. Margt annaó kemur til greina. Tilboð óskast sent til DB fyrir 5. maí merkt ,,MP 16028”. Einstæð móðir með eitt barn ðskar eftir atvinnu og húsnæði, helzt úti á landi. Upplýsingar í síma 97-6138. 18 ára stúika óskar eftir góðri atvinnu, stundvísi heitið. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 75301. Eg er piltur á tvítugsári og óska gjarnan eftir aö komast sem nemi í húsasmíði. Allar upp- lýsingar veittar í síma 81479 eftir kl. 5. I Kennsla i Enskunánt í Englandi. Lærið ensku og byggið upp fram- tíðina. Urval beztu sumarskóla Englands.Ódýr dvöl á enskum heimilum. Upplýsingar í síma 21712 eftir klukkan 20 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir í pósti ef óskað er. I Barnagæzla Barngóð kona óskast til að gæta eins og hálfs árs barns allan daginn, helzt í Skerja- firði eða nágrenni. Uppl. í síma 16245. Efra Breiðholt. Öska eftir barngóðri og ál),vggi- legri stúlku til að passa 3 börn nokkur kviild í mánuði. Uppl. í síma 72178. Hreingerningar !) Teppa- og húsgagnahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi í íbúðum og stigahúsum. Bjóðum upp á tvenns konar aðferðir. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 22668 eða 44376. Teppa- og húsgagna- hreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn í heimahúsum og fyrir- tækjum. Ödýr og góð þjónusta Uppl. og pantanir í síma 40491. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Hreingerningar og teppahreinsun. íbúðin á kr. 100 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 10 þúsund krónur. Gangar ca 2 þúsund á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Þjónusta í Vantar yður músík í samkvæmið? Sóló, dúett, tríó. Borðmúsík, dansmúsík. Aðeins góðir fagmenn. Hringið í síma 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Múrverk. Flísalagnir og viðgerðir. Uppl. í síma 71580. Veiðimenn — Veiðimenn Setjum filt undir veiðistígvél. Skóvinnustofa Hafþórs, Garða- stræti 13A. Sími 27403. Tek ao mer skrautritun í bækur og fleira. Upplýsingar i síma 34795. Húsdýraáburður til sölu, getum annazt dreifingu ef óskað er, snyrtileg umgengni. Uppl. í síma 20776. 1 ökukennsla 8 Kenni á Volvo 145, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími 86109. Ökúkennsla—Æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgasoni sími 66660. Ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Datsun 200 1, 1974. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Þór- hallur Halldórsson. Sími 30448. Lærið að aka Cortínu. Okuskóli og profgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukennsla— Æfingatímar. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátL Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. í Verzlun Verzlun Verzlun J adidas SKOSALAN LAUGAVEGI 1 Gólfhersluefni í sérf lokki THORO STALGÓLF 8 tiiir Slálflögumerblandaðiblautastcyp- una. Margfaldar slitþol gólfsins. Eykur höggstyrkinn um 500o. Ómissandi á iðnaðar og vinnusali. P. & W. GÖLFHERÐIR Settur á gólfin. eftir að þau i.afa vcrið steypt. Slitþol þrefaldast og höggstyrkur eykst um 25.‘t | Veljið THORO á gólíin. ÞÚSUNDIR FERMETRA HAFA ÞEGAR SANNAD GÆDIN. ■S steinprýði I DUGGUVOGUR 2. SIMI U3340 Lucky sófasett Verð kr. 180 þúsund. Opið frá 9—7, laugardaga 10—1 KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 53044. Fyrirliggjandi bílahlutar: „CHERRY — BOMB" hljóðdunkar „MAREMONT” hljóð- dunkar. „GABRIEL” höggdeyfar og fjölbreytt úrval vara- hluta í sjálfskiptingar. J. SVEINSSON 0G C0 Hverfisgötu 116 — Sími 15171 Q 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700 Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði. Verð frá kr, 21.150. 4 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Falleg áklæði. Tilvalin fermingargjöf. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Hcfðatúni 2 - Sími 15581 Reykjavik Viðgerðir ó gull- og silfurskart- gripum, óletrun, nýsmiði, breytingar i) %4ete»ctt: 190ð J Skartt'ripavcr/lun IðnatVirhúsitM lall\ t •’marstíj' C D Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Pípulagnir - hreinsanir j Pípulagnir: Sími 26846. Gleymið ekki, við erum reiðubúnir til þjónustu. Hringið, við komum. SIGURÐUR KRISTJÁNSS0N. Nýlagnir Breytingar Viðgerðir. Pípulagnir sími 82209. Hefði ekki verið betra að hringa í VATNSVIRKJAÞJÓNUSTUNA? breytingar, . nýlagnir, og hitaveitu- lengingar. Símar 82209 og 74717. Er stíflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki o. fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752 og 71793. SKOLPHREINSUN _______________GUDMUNDAR JÓNSSONAR r Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum wc- rörum. baðkerum og niðurföllum, noluin ný og fullkomin læki, raf- magnssnigla, vamr menn. Ujiplýs- ingar í sima -13879. STIFLUÞJONUSTAN Anton Aðalstcinsson. Er stíflað??? Fjarlægi stíflur úr niðurföllum, vöskum, vc rörum og baðkerum. Nota fullkomnustu tæki. Vanir menn HERMANN GUNNARSS0N, Sími 42932. c Viðtækjaþjónusta ) Sjónvarpsviðgerðir Förum í heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- tækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i síma: Verkst. 71640 og kvöld og helgar sími 71475 til kl. 10 á kvöldin.. O’noce Geymið auglýsinguna SONY RCA Tökum til viðgerðar allar geróir SONY segulbanda, út- varpstækja og plötuspilara. Gerum einnig við allar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum — SENDUM. GE0RG ÁMUNDASON & CO. Suðurlandsbraut 10. Símar 81180 og 35277. Úlvarpsvirkja- Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerunr við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radióni'tte. Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F Þórsgötu 15. Simi 12880. c Húsaviðgerðir Glugga- og hurðaþéttingar með innfræstum þéttilistum GUNNLAUGUR MAGNÚSS0N húsasmíðam. Dag- og kvöldsími Sími 16559 Þakrennuviðgerðir — Múrviðgerðir Gerum við steyptar þakrennur, sem eru með skeljasandi, hrafntinnu, marmara eða kvarsi, án þess að skemma útlit hússins. Gerum við sprungur í steyptum veggjum. Vönduð vinna. Uppl. í síma 51715. Sprunguviðgerðir — Þéttingar Þéttum sprungur á steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicona gúmmíefni 20 ára reynsla fagmanns í meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. H. HELGAS0N, trésmíðameistari, sími 41055 Framleiðum hin vinsælu Þaksumarhús í 3 gerðum. Auk þess smíðum við stiga, iiiilliveggi og framkvæmum hvers konar trésmíði. Símar 53473. 74655. 72019. Sölu- umboð Sumarhúsa, Miðborg, Lækjargötu 2. Símar 21682 og 25590.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.