Dagblaðið - 30.04.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 30.04.1976, Blaðsíða 18
i)A(;m,.umx HjsTi.'DAci.’u :ío. ai*hii. ihto. IX Hvað segja stjörnurnar? Spáin ííildir fvrir luugardaginn 1. maí Valnslirriiin <21. jan.— 19. fobr.): Fer- sónuli'n sainhönd eru cnn i lausu lofii. Fjölsk.vldumál munu taka driúxan hluta lima þíns. (>« þú munt þurfa á þolinmæði (>K skammti af f>amansemi að halda. í kviild ættirðu að reyna að komast uitthvað út ef hæút er. Fiskarnir (20. febr,—20. marz): Fréttir af fæðinfíu i f.jölsk.vldu gamals vinar virðast berast þér. Einhver víkur Kóðu að þér, og þú munt fl.jótlega finna leið til að endur- sreiða. Þú verður einhverrar hamingju aðnjótandi. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þétta er tími skapandi athafnasemi. Þú ert and- lega vakandi og hættir til að vera óþolin- nióður við þá sem hægara fara sér. Sýndu nærgætni. Þú virðist geta keypt inn hag- stætt í dag. Nautið (21. apríl—21. maí): Taugar þínar þarfnast hvíldar. Það væri þér fyrir beztu að slaka á heima í kvöld. Svo virðist sem gamall vinur heimsæki þig. Tvíburarnir (22. mai— 21. júni): Þetta er kjörinn dagur til að leita að hagstæðum k.jörum. einkum varðandi innkaup til bús- ins. Einhver virðist ætla aó ganga á bak orða sinna og svík.ja loforð. Þetta hryggir þig, en láttu það ekki angra þig um of. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Sýndu vináttu og ræktarsemi manni, sem ekki hefur sjálfsörvggi þitt og góða fram- komu. Kvöldið kann að reynast þér dýrara en þú getur meó góðu móti borgað. Re.vndu að sýna fékænsku án þess þó að sýnast smásál. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): E.t.v. íætur þér illa að fara eftir ráðagerð annars aðila. Betra að seg.ja hreint út að vissar ráða- gerðir henti þér ekki. Stutt ferðalag trú- lega í kvöld. Meyjan (24. ágúst— 23. sept.): Heimilis- lífið mun verða mun betra ef þú leggur enn harðar að þér við að hugsa um það. Nágranni þinn mun þarfnast aðstoðar þinnar. Það ligg.ja hlýir straumar til þín þessa stundina. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta er hentugur dagur til að ráðast í ýmsa smá- hluti, sem vanræktir hafa verið undan- farið. Félagslífiö kringum þig er rólegra en vant er. Það virðist sent þú þurfir að skrifa áriðandi bréf. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ekki er dagurinn i dag Sérlega hentugur til f.jöl- skyldutengsla. Einhver óeining liggur í loftinu. Kvöldið virðist bezt, henta til skemmtana einhvers staðar utan heimilis- ins. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Eitt- hvað sem þú heyrir mun fá þig til að sjá tiltekna persónu í ný.ju l.jósi. Aðdáun mun nú taka við af ógeði á persönu þessari. Þú munt senn fá mörg bréf, og einhverjar undarlegar fréttir verða í einu þeirra. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Elskend- ur ættu að n.jöta sin og munu trúlega fá fréttir sem verða til lausnar á vandamáli. Ef þú ferð : ferðalag, varaslu að lenda í seinkunum og vandræðum sem af þeim hl.jötast. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 2. maí. Vatnsberinn (21. jan.—-19. feb.): Þú gerir rangt í því að vera of einþykkur í fjöl- skyldumáii. Nýr vinur þinn virðist vera að skapa einhvers konar vandræöi með of tíðum heimsóknum sínum. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Dálítið meira skipulag á daglegum starfa þínum mundi veita þér ánægju í staðinn í frítím- anum. Þú ættir að fá skemmtilegar undir- tektir við nýstárlegri hugmynd þinni um gleðskap heima fyrir. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Einhver virðist haldinn hroka gagnvart þér, en láttu það ekki eyðileggja stolt þitt. Þú ert m.jög einlægur og ekki gefinn fyrir gort. Vinir þínir vita hvern mann þú hefur að geyma. Nautið (21. apríl—21. maí): Þetta kann að vera merkisdagur, ef þú hefur nýlega stofnað til ástarsambands. Heima fyrir kann að vera uppi smávægilegt deilumál. Láttu ekki ata þér út í þras því svo kann að fara að þú tapir á þvi. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Ferðalag er ráðgert en svo kann þó að fara að þér finnist það um of kostnaðarsamt. Einhver sem kemur óvænt í heimsókn segir þér skemmtilega sögu af einhverju sem gerð- ist nýverið. Krabbinn (22. júní—23. júli) Fjölsk.vldu- sambandið virðist frekar til vonbrigða en hitt. Það stafar af þungl.vndi eldri persónu vegna einkamála. Utan heimilisins virðast félagsböndin sterk. kæti og skemmtan augl.jós. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú kannt að fá tækifæri til að vera með í skemmtilegu verkefni, sem verður þér til framdráttar. Ef þú tekur þessu tækifæri muntu finna að þú kynnist skemmtilegu fólki, sem mun verða þér góðir félagar. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú virðist skulda vini þínunt bréf. Þetta ætti að vera hentugur dagur til að ljúka af öllum per- sónulegum bréfum. Heilmikið virðist um að vera heima f.vrir í dag. Vogin (24. sept.—23, okt.): Einhver í vinahópi þinum virðist bíða eftir að fá að tala einslega við þig. Einhver samkynja þér virðist afbrýðisamur vegna þess hve mikla athygli þú vekur hvar sem þú ferð. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú ert kannski orðinn dálitið þre.vttur á því félagslífi sem þú þekkir til. Leitaðu þér að einhver.ju ný.ju til að drepa tímann. Talan 3 er á einhvern hátt tengd-gæfu þinni. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Hindrun virðist á leið þinni áður en bre.vt- ing verður gerð heima fyrir og nær sam- þvkki allra viðkontandi. Svo kann að fara að þú tel.jir þig hamingjusamari án eins aðila. er þú þekkir. Steingeitin (21. des,—20. jan.): Ferðalag er ekki ósennilegt. og sú ferð kentur þér á óvænt. Einhver náinn þér virðist í ótukt- arlegu skapi í kvöld og þarf að taka hann réttum tökum. Spáin gildir f.vrir mánudaginn 3. maí. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú virðist ekki undir það búinn að hlusta á neinar ráðleggingar í dag. Vil.jirðu heldur ákveða allt s.jálfur, reyndu þá að vera ekki þóttafullur um of. Utgjöldin í dag verða erfið. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Einn vina þinna er líklegur til aö koma með afbragðs hugmynd. Breytingar á dag- legum háttum þínum eru líklegar og líkur á að fritíminn aukist. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú kannt að fá alveg einstakt tilboð. Taktu því og n.jóttu þín nú vel. Hugaðu að einmana manneskju. og þú munt njóta mikillar ástúðar á móti. Nautiö (21. apríl—21. maí): Astin er í öndvegi í dag og nú virðist þú vera að komast á mikilvægt stig i lífi þínu. Svo virðist sem mikil ferðalög séu í vændum. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Það verður fylgzt með gerðum þínum í kvöld. Þú munt þurf að standa við ábyrgð, sem þú gekkst undir fyrir langa löngu. íhugaðu vel allar fjármálalegar aðgerðir í dag. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Dálítið erfið persóna þarfnast lagni í allri umgengni. Þetta er góður dagur varðandi öll peningamál og svo virðist sem þú kaupir eitthvað á vildarkjörum. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú hefur ntikla aukavinnu að inna af hendi í dag. Daglegu störfin kunna að vera leiðigjörn en þér verður líklega bætt það upp i kvöld. Varastu að reita eldri mann til reiði. Me.vjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður bezt settur í vinahópi í kvöld. Njóttu félagsskaparins en reyndu að draga með þér yngri manneskju sem virðist svolitið ein í lífinu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Varastu að vera of ýtinn. annars er hætta á að ntikilvægur maður fái ranga mynd af þér. Kvöldið ætti að verða giftusamt á fleiri en einn hátt. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Skapvonzka einhvers ntun gera þér gramt í geði. Reyndu að láta þetta ekki á þig fá. Þetta verður ágætt kvöld til að fara í smáferðalag með nýjum vini. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ráðagerð um boð kann að verða frestað vegna óáreiðanleika einhvers aðila. Þér verður kynnt snjallt álit annars aðila og mun það gleðja þig. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Persónulegt vandamál angrar þig. Vertu rólegur og glimdu við vandantálin eitt af öðru. Þú virðist vera að öðlast betri skilning á einhverju heimilisvandamáli. Al'mælisbarn dagsins: Atburðarásin mun verða einkar hröð á pessu ári. Fyrir þá sem keppa á framabrautinni mun stöðu- breyting eða nýtl starf trúlegt. Tryggð þin við v111 þmn verður reynd til l'ullnustu. Þú virðist mikið á l't'iðalögum. stundiim vegna starfa þíns. Margir munu giltast eftir stutt tilliugalíl . Afma'lisbarii dagsins: Þetta ár verður betra en vant er í peningamálunum. Þú verður fyrir einhverju stóru happi. Kómantisku málin verða aftur á móti orstik lijartasára. Ilinir einhle.vpu rnunu hilta lifsfiirunautana i árslokin. Ekki virðast afmielisbiirnin ferðast mikið á ár- inu. Afmælisbarn dagsins: Einhver óvænt heppni virðist hlotnast þér sennilega í sambandi við einhverja gjöf. Ráðagerð sem þú leggur metnað þinn í virðist árangursrik. en þú verður að vinna vel til að draumar þínir rætist. Mikilvægt ástar- ævintýri liggur i loftinu á þessu af- mælisári. ..< >g lál I n i kki s|á |>ig brr framai. Kvold , nætur- og helgidagavarzla vikuna 30. apríl — 6. mai i*r i Horj’iirapótoki uy Kcykjii- \ikuiiipúlt'ki. I*ii«> iipóluk. som fyrr or uofnl. iinnast oiil vtir/liina á sunnudö.oum. Iioluitíöj:- iiiii uj* iilmoniuim fri(lömim. rmniu næíur- vur/.lu l’rá kl. 22.00 ;ió kvölili lil kl. 0 ;ió mur.mil virka ilaua i*ii Ml kl. 10 ;i sumuitló.uum n« iiliiiuniium friddii.utim. Hafnarfjörður — Garðabær nætur- og helgidagavarzla. upplvsiimar ;i slökk\ istuóinni i sima iil 100 \ lau^ardtiuum n« huluidti.mim uru lækna- sltd'ur lukiióiir rn liuknir i*r til viótals á ntiuuutlfild l.iindspitiiíiins. simi 21230. l'pply'sinuar um l;i*kn;ilj.).u lyfjal)iiöa|)jóuuktu t*ru ffl'n.'ir i simsvara Tssks. Reykjavik — Kopavog jr Dagvakt; KI S -17 \lánuda*4á.-Itisluda . fkki na*si i hfimilisla kni. sinu llál.O K !)« iia'liirviikl: Kl 17—OS numutlat:, liiiimliidiiua. simi 21230. \ liiiVvanliiuum u.u hflmtlt'iuum't*ru la slufur lukiitiar. t*n la*kiur t*r lil viól; uiinuutlf dtl l.iintlspilalims. simi 21230 l'ppl\sm*.*ar tuii. I;t*Kn:i ni* lyfjiihiitk ;isi u t*r 11f I u.u' i sims\ ara ISSSS ;i. f I vtild kna ils a Iviun Rafmagn: 1 Roykjavik u« Kúpavoju.. simi 18230. í Ilafnarfirói i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Símabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka datia frá kl. 17 siódo.uis til kl. 8 árdojíis tij* á holmdöfmm fr s\ araó iillau sólarhrin.finn. Tfkió i*r vió lilkynnintiiim um bilanir á Vfitu- kfifum hor.farinnar nj* i núrum till'fllum. sfin hnr.uarhúar tflja siu Jmrfa ;ió fa aóstnó huruarstnfuana. Sjukrabifreið: Rf\ k.|il\ lk tiu Ktipavuuur. silili 11100. liafnarfjiiröur. simi 51100. Tannlæknavakt: fi' i 11«*dsu\frudiirstiiöiniu \iö Itárniissiu* alla lauuiutlauá'uu Miuu.ud;iua ■ kl 17 !*< Suui 2241 1 1 ÍS Brid9e Itolsku konurnar eru sleipar í bridge, þó þær hafi ekki al'eg sömu yfirburði á sínumveggvangi og ítölsku karlmennirnir. Hér er fallegt spil frá EM 1974 i kvenna- flokki. Harðar sagnir hjá itölsku konunum uróu til þess, aó frú Robaudo spilaói sjö hjörtu i vestur. Ut kom tromp.Spilió kom fyrir í leik Ítalíu og Danmerkur, sem Ítalía vann 15—5. Dönsku konurnar spiiuðu sex hjörtu á spilið, sem unnust auðveldlega. Norður A 32 <9 85 0 D10432 * G832 VtbTUK AUSTUR * KG76 * Á85 ÁKG962 D4 0 5 0 AK987 * 94 * AD6 SlJÐUR A D1094 <9 1073 0 G6 * K1075 Robaudo tók trompútspilió á hjartaníu heima — spilaöi tígli á ásinn og trompaði tígul. Þá hjarta á drottninguna og tígull aftur trompaður. Þegar suður sýndi eyðu varð vonin að gera fimmta tígul blinds að engu-. En frúin gafst ekki upp. Hún tók trompin af mótherjunum — spilaði spaða á ás blinds, tók tígul- ásinn, og svínaði síðan spaðagosa. Þegar það heppnaðist var útlitið bjartara. Vestur spilaði trompun- um í botn og það fór að hitna hjá suðri. Kastþröngin sagði til sín og þegar siðasta trompinu var spilað átti suður eftir D-10 í spaða og laufakóng. Þá kom spaðakóngur — en spaðinn féH -ekki. Tígulníu kastað úr blindum. Laufi spilað og frúin lét ás blinds örugg um að kóngurinn kæmi. Unnið spil. Fullkomin, tvöföld kastþröng. Norður verður að halda í tígul- drottningu — suður spaðadrottn- ingu. Hvorugur getur þvi varið laufið. Á skákmóti í Moskvu í fyrra, 1975, kom þessi staða upp hjá Van der Sterren, sem hafði hvítt og átti leik, og Kozlov. X I yh iÉl \f>J 1 1 1 m ■ | \ 1 "ö i i ví.v,/.. >. y,; £&' K ’ i ¥ V , 'S & & Jí'rÁX: m. & k ■ a é> 1. De3+ — Kf6 2. Dd4+ — Ke7 3. Hel+ — Be6 4. Dxh4 — Kg6 5. Hxe6+ — Kxe6 6. Dxg5 og svartur gafst upp. 1 Orðagáta i Orðagáta 24 (látiiit likist Vfiijitlonum krnssuátum. I.ausnir kuma i laróttu rfitina. on uin U*iö koiiiur Iram orö i «ráu roitunum. Skyrini: þoss or: Maturinn. 1. l.istdans 2. Morin 3. IUjúöfioriö 4. Fátiokui 5. Kamburinn (i. Öliö 7. (lofur ooö ráö. I.iiusii á oröiiiiáUi 23: 1 Riikröti 2. Kilifur 3. AI.uoiioíi 4 l.iiunriiö 5. l’riliöa ti. Urifiun 7 Ottiiloo. Oröiö i urau roitunum: RKINl \(I. Reykjavik: I.öjirotilan simi 11166. slokkvihö oo sjukrahiifoiösimi 11100. Kopavogur: I.ti.uro.ulan simi 41200. slökkvdiö ou sjuki iilufroiö simi 11100. HafnarfjórAur: I.ii.oro.ulilll simi 51166. sliikkvi- liö oo sjukrabilToiö sinu 5ll(»0 Keflavtk: I.tioroolaii suni 3333 Sjukrahil'roiö 1110 Sltikkvisitiöui 2222. Akureyri: I.öoroolan simi 23222. Slökkvi- tio sjúkrabilToiö suni 22222 Vestmannaeyjar: 1 .öt:ro^jtilll simi 3333 Sjukra- lnfroiö 1110 Slokk\ isitiöm 2222.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.