Dagblaðið - 30.04.1976, Blaðsíða 27
DACBl.Atm) l-’OSTl DAdl'K :i(). AI’KII. 1 ‘»70
d
27
Útvárp
Sjónvarp
D
(Sunnudagur lí útvarpið á sunnudagskvöld kl. 21,00:
-.. ..Mansöngur
Fjallar um ástina
þegar hún var ást
,,Nú, já, er saga eftir mig
núna. Þeir eru fjári almenni-
legir. Harpa dóttir mín las tvær
sögur eftir strákinn minn,
Þröst Karlsson í Morgunstund-
inni í vikunni.”
Við erum að ræða viö
Guðrúnu Jacobsen, en smásaga
hennar Mansöngur er á dag-
skrá sunnudagskvöld.
Gengur þetta í erfðir að
semja sögur?
„Jú ætli það ekki, svona
eins og skalli og offita. Hver les
söguna mina? Kristbjörg Kjeld.
Það er ágætt, hún er fín.
Skrifað mikið? Einar fimm
bækur og svo ljóðabók, sem
kemur út á árinu. Þetta eru alls
konar sögur, smásögur, barna-
sögur, skáldsaga og ferðasaga.
Eg veit ekki betur heldur en að
það komi bók eftir mig á
dönsku á næstu ári. Forlag i
Danmörku valdi efni úr verk-
um mínum."
Hvað gerir þú annars þegar
þú ert ekki að skrifa?
,,Ég syng i kirkjukór og í
Þjóðleikhúskórnum. Annars
hef ég aðallega haldið mig
heima við að ala upp börnin.
Þau eru fjögur á aldrinum
7—27, tvö farin að heiman, svo
að það hægist um og meiri tími
verður til að skrifa. Efnið sækir
á mann hvort sem það er grein
eða ljóð og lætur mann ekki i
friði jafnvel ekki um miðjar
nætur. Það er ekki nokkur leið
að. losna undan þessu. Eg
byrjaði 1957. Þá kom fyrsta
bókin út, Gulltárin, barnasögur
sem Halldór Pétursson skreytti
með litmyndum. Hún er löngu
uppseld.”
Um hvað er þessi saga, Man-
söngur ?
„Jú, blessuð góða, þetta er
eina ástarsagan sem ég hef
skrifað. Hún er andleg og ekki
lengur i tizku. Nú er allt orðið
bert og nakið. Maður getur ekki
opnað Moggann á sunnudags-
morgnum við matargerðina án
þess að það blasi við ber kven-
mannslæri. Nei, þessi ástarsaga
er ógurlega gamaldags. Hún
fjallar um það þegar ástin var
ást og það þurfti að gefa hug-
myndafluginu lausan
tauminn.”
—EVI
Guðrúnu Jacobsen er margt til lista lagt, hún syngur í kirkjukór,
Þjóðleikhúskórnum, eiur upp börn og skrifar sögur og Ijóð.
—DB-mynd Bjarnleifur
Útvarpið ó sunnudaginn kl. 17,00: Barnatíminn
ÁLFAR OG HULDUFÓLK
„Fyrstu tveir til þrír barna-
tímarnir eru um þjóðsagnar-
efni og vel ég ákveðið svið í
hvert skipti. Sá fyrsti er unt
álfa og huldufólk og vel ég sög-
ur sem lýsa ýmsum samskiptum
fólks við það. bæði jákvæðum
og neikvæðum.”
Þetta sagði Ólafur H.
Jóhannsson sem er nýr um-
sjónarmaður í barnatímanum
og mun sjá um hann mánaðar-
lega í sumar til þess að byrja
með. Hann er kennari við
Æfingaskóla kennara-
háskólans.
Ólafur II. Jóhannsson kennari
er nýr umsjónarmaður í barna-
tímanum.
„Mér er að ýmsu leyti hug-
leikinn hugarheintur og hug-
m.vndirnar um lífið og tilver-
una í þjóðsögunum Þar fyrir
utan hef ég oft fundið að vel
gerðar þjóðsögur falla vel inn í
bókmenntakennslu. Átrúnaður-
inn hefur að vísu minnkað en
sögurnar höfða til ímyndunar-
aflsins,” sagði Ólafur og bætti
við að kannski tryðu fleiri á
álfa og huldufólk en menn
gerðu sér grein fyrir.
„Ég hlakka til samstarfsins í
útvarpinu. þessir fyrstu þættir
hafa gengið mjög vel í góðri
samvinnu við tæknimenn og
aðra,” sagði Olafur.
Flytjendur nteð honum að
þessu sinni eru Karl Axelsson,
13 ára gamall nemandi, og
Kristinn Gíslason kennari. Inn
á milli heyrum við músík
tengda þjóðsagnaefni, eins og
Hamraborgina og Kirki.ihvoi.
—EVI
i)
(fjgSjónvarp
Sunnudagur
2. maí
18.00 Stundin okkar Sý'ncl voi*ður m.vnd
um Matla »« kisu »« Hikka. som or
fimrn ára »« for út aú vorsla mort
miimmu sinni. Sidan or austurrísk
hrúrtumynd »« atrirti úrsýninuu Ixúk-
fólaus K»pavíi«s á Kauðhottu »« úlfin-
um. Konndir vorda tvoir loikir. »k aú
lokum or )>áttur úr myndafhikknum
’ um Pósa. som or oinn hoima.
Umsjnnarmonn Hormann Rajmar
Stofánsson . »« Si«riúur Marjjrót
Cuúmundsdúttir. Stjúrn upptöku
Kristin Pálsdúttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskra
20.25 Þaö eru komnir gestir Arni .Inhnson
noúir \ iú þrjá kristnibuúa. som starfaú
hafa i Konsú. on Jioir oru Inuunn
(lísladúttir. Marurót Ilrúhjartsdúttir
»u (lisli Arnkolsson. Sýnd vorúur
kvikmynd Irá Konsú. St júrn upptöku
Tauo Ainmondrup.
21.25 Skemmtiþattur Les Humphries
Sönúflokkur I.os Humphrios flytur
uöniul diouurliiu. rokkmúsik. noura-
sálina o.fl. Áúur á dauskrá 20.
dósombór 1975.
22.25 Á Suðursioð Broskur framhalds-
myndaflokkur. hyuuúur á siiuu oftir
Winifrod Ilolthy. 2. þáttur. Meö og
móti Sarah Burton tokur strax til
úspilltra málanna í nýja starfinu. on
komst hrátt aú því. aú új-oiiout or aú fá
fjárvoitinuu til viúhalds skúlanum.
Holly-fjölskyldan or kynnt til söuunn-
ar. Ilúsbúndinn or atvinnulaus »« »1-
kær. Klsta dúttirin. Lydia. hofur hujj á
aú komast í stúlknaskúlann. Sarah
kynnist múúur honnar á skommtun.
þar som Lydia komur fram. Þýúandi
Óskar Inuimarsson.
22.25 Aö kvöldi dags Söra Halldúr S.
(Iröndal flytur hujjvokju.
22.25 Dagskrárlok.
Sunnudagur
2. maí
Morgunandakt. Sóra Pótur Si«ur«oirs-
s»n vljjslubiskup flytur ritninjjarorú
»íí hæn.
8.10 Fróttir ojj voúurfro«nir.
K.15 Lén morgunlög.
9.00 Fróttir. Útdráttur úr forustujjroin-
um dajjhlaúanna.
9.15 Morguntónleikar.
11.00 Messa i Hallgrímskirkju. Prostur:
Sóra Karl Sijjurhjörnsson. Oruanloik-
ari: Páll Ilalldúrsson.
12.15 Dauskráin. Túnloikar.
12.25 Fróttir »j* voúurfroMnir. Tilkynn-
injjar. Túnloikar.
12.15 Hagsœld. timi og hamingja. I)r. (lylfi
1». (iislason prúfossor flytur hádojjisor-
indi.
14.00 ísland. já þvi ekki þaö? Tvoir or-
londir rithöfundar volja Akuro.vri til
votrarsotu. I)r. Sijjurúur Þúrarinsson
tokur saman dajjskrána »« flvtur
ásamt Hirti Pálssyni «« Marjjröti Ind-
riúadúttur.
15.00 Miödegistónleikar: Frá erlendum út-
varpsstöövum. a. „(Iloria" oftir
Vivaldi. Kúr «« fílharmoníusvoit
hollon/ka útvarpsins »« oinsönjjvar-
arnir Nolly van dor Spock Sylvia
Schliitor flylja. Kiccardo Muti stj.
(Hljúúritun frá útvarpinu í Ililvcr-
sum.) b. Konsert í (’-dúr fyrir fiúlu.
sollú. píanú »jj hljúmsvoit »p. 50 oftir
Boothovon. Man«u« Parkian. Krlinjj
» Blöndal Bonjjtsson. (loorjjo Malcolm
oj- Knska kammorsvoitin loika. N»r-
man dol Mar stjúrnar. (Illjúúritun frá
hro/ka útvarpinu.)
10.15 Voúurfrojjnir. Fröttir.
10.25 Lótt-klassísk tónlist
17.00 Bamatimi: Olafur H. Johannsson
stjomar. Ur þjúúsajíiiasafm Júns
AriiaMinar Flyijondiir ásumt sljúrn-
.11 •• c.i :%,*11 Axolsson »jj Kristinn (lisla-
s»n
17.50 Stundarkom meö kanadiska sembal-
leikaranum Kenneth Gilbert. Tilkyilll-
inuar.
1H.45 Voúurfrojjnir. Dajjskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Tilkynninjjiir.
19.25 Bein lína. Fróttamonnirnir Kári
.lúnasson «jj Vilholm (I. Kristinsson
sjá um þáttinn.
20.20 íslenzk tónlist. a. Marjjrót Kjínorts-
dúltir synjjur löj* oftii Sijífús
Kinarsson. (luúrún Kristinsdúttir
loikur á pianú. h. (lísli Maunússon
loikur Pianosúnötu »p. 2 oflir Ár.na
Björnsson.
2100 ..Mansöngur", smásaga eftir GuÖ-
rúnu Jacobsen. Krislhjörn Kjold loik-
k»na los.
21.20 Tónlist eftir Edward Elgar. Fílhar-
moniusvoit Luudmia loikur hallotttún-
Jistina „Kauúa hliovjoiininn" «m
hljúmdsvoilaruorú um Fantasíu »jj
fúuu i c-nuill oftir Baclí. Sir Adrian
Boiilt st júrnai.
21.45 Ljoð eftir Kristjan fra Djupalæk.
Sioriúui Sc hiiíih los.
22 ",. : II.:
22 15 Voúurfroúnir Danslög. Sijjv.ildi
l»»milsN«u daiiskonnari volur löyjiti »jj
kynnir.
22.25 Fróltir. D.ijjskrárlok.
Nigel Davenport leikur óðalseigandann Robert Carne sem er á móti
því aó skerða landareign sína.
Sjónvarp kl. 22,25
sunnudagskvöld:
Átök
í Kíplington um
framkvœmdir
Brezki framhaldsþátturinn Á
Suðurslóð verður á dagskrá
sjónvarpsins á sunnudagskvöld
kl. 22.25. Þátturinn nefnist
„Með og á móti." Þýðandi er
Óskar Ingimarsson.
í þessum þætti koma við sögu
ýmsar persönur er voru í fyrsta
þættinum. eins og predikarinn
Huggins. Hann lendir í ýmsum
vandræðuni út af hinu vafa-
sama líferni sinu. Hann leitar á
náðir Snaith. sem er ekki allur
þar sem iiann or séður.
Aslell bæ.jarfulltrúi, sá sem
sigraði Garue óðalseiganda í
ba'jarst jórnarkosningunum.
kemur við sögu og vlll gera
ýmsar fraiukv;eindir. meðal
anuars lála gera nýja
þjóðveginn. Garno sleiuiur á
móli ffamkv;emdumim þvi
hann vill ekki fyrir nokkurn
mun láta skerða landareign
sína.
Sara Burton skólastjóri
kynnist Astell sem er róttækur
verkamannaflokksinaður og
kemur i ljós að þau eiga mjög
vel saman. Hún er vel inni i
mörgum málum sem hann vill
gjarnan koma á framfa'ri.
Sagt er frá þvi er Carne
fer á geðveikrahælið
til að beimsa'kja kon-
una sina sem þar er
sjúkiingur. En (’.arne
verður tyrir ymsum áföllum. og
elda þeir grátl silfur Carne ’og
Snaitli. en hann er i slagtogi
með Astell. Snaith er ofnaðúr
maður en enginn veil livar
hann stendur i raim og veru.
- V. B.Í