Dagblaðið - 30.04.1976, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. APRlL 1976.
21
HVAÐ Á ÞAD AÐ ÞÝÐA AÐ
KOMA HKIM A ÞESSUM
TÍMA?
P"
Af einhverjum ástæðum liður mér
alltaf illa þegar Mummi er í
efnafræðitíma-
>?
Þú skalt hafa mig fyrir því, sonur sæll..
hættu aldrei að vinna snemma...
10 til 30 tonna
bátur óskast til kaups strax. Uppl.
f sima 30220 á daginn og 16568 á
kvöldin.
Til sölu 6 til 7
tonna nýlegur dekkbátur með
góðri vél og tækjum. Ca 200 lóðir
geta fylgt. Einnig er til sölu 2*4
tonna grásleppu- og handfæra-
bátur í mjög góðu ástandi.
Upplýsingar í síma 21712 eftir kl.
8 á kvöldin.
Bílaviðskipti
I.eiðheiningar um allan fráganK skjala varðandi bila-
kaup og sölu ásamt nauðs.vnlegum eyðublöðum fá
auglýsendur ókeypis á afjtreiðslu biaðsins i Þverholtl 2.
V-_________________________________/
Benz ’55 til ’59.
Til sölu sumardekk á felgum, 6
cyl. vél og gírkassi, vinstra fram-
bretti, hægra fturbretti og margt
fleira. Upplýsingar í síma 71956
eftir kl. 6.
Ford Escort óskast,
4ra dyra '73—’74. Staðgreiðsla.
Sími 53572 eftir kl. 19.
VW eigendur.
4 stk. sumardekk á felgum og með
hjólkoppum árgerð ’75 til sölu.
Upplýsingar í síma 26322.
Opel Rekord station
árg. 1969 í mjög góðu ástandi,
skoðaður ’76, til sölu eða i
skiptum fyrir nýlegri bíl, t.d.
Cortinu, Mazda, Toyotu eða Dat-
sun, milligjöf greiðist með góðum
mánaðagreiðslum Uppl. í síma
86913 eða 75513.
Hillman IMI* árg. ’67
og Fiat 850 árg. '66 til siilu. Uppl. i
síma 52997.
Varahlutir í Opel ’64
til siilu. Uppl. i síma 23451.
Trabant ’67 til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 23451.
Bíll óskast.
Vantar bil (ekki dýran), má
þarfnast lagfærigar. Uppl. í síma
18271.
Mustang Mach I
árg. ’69 til sölu, 351 cub. sjálf-
skiptur, vökvastýri, hliðarpúströr
og breið dekk, þarfnast viðgerðar.
Verð 850 þús. Uppl. í síma 38986.
Volvo eigendur ath.
4 ný sumardekk á nýjum felgum,
B.F. Goodyear amerísk 600x15,
til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í
síma 30999 í kvöld og næstu
kvöld.
Oska eftir að kaupa
ameriskan bíl árg. ’64 eða eldri,
má þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 71193 milli kl. 4 og 8.
Fiat 850 árg. '72
til sölu, verð kr 100 þús., ónýt vél,
einnig fylgir önnur sæmileg. Nýr
blöndungur og 1 hljóðkútur.
Uppl. i síma 75870.
Saab ’96 árg. '74
til sölu, bíll i toppstandi, ekinn 24
þús. Skipti koma til greina á litið
keyrðum og góðum Austin Mini
árg. ’74—'75. Uppl. í síma 95-5161
eftir kl. 7 á kvölin.
Land Rover bensín
árg. ’66 til siilu í góðu standi.
Uppl. í sima 94-8143.
Tilboö óskast
í Fíat 850 cub. ’71, sumardekk og
vetrardekk fylgja, segulbands-
tæki, ekinn 60 þús. Uppl. í síma
50688 og 42970.
Chevrolet station bifreið
árgerð '68 tll scilu. Góðir greiðslu-
skilmálar. llppl. í síina 43513.
2ja tonna dísilpallbíll
árgerð ’71 til sölu. Upplýsingar í
síma 73488 eða 31068.
Scout.
Óska eftir að kaupa Scout árgerð
’74—'75, helzt beinskiptan. Uppl.
í síma 35329.
Óska eftir að skipta
á bíl og mjög fullkomnum stereo-
græjum af Pioneergerð sem inni-
halda útvarp og sambyggðan
magnara, kassettutæki, 4 hátal-
ara, plötuspilara og eyrnafón.
Æskilegur bíll væri t.d. Fiat 128
árgerð ’71-’72-’73, aðeins bill í
toppstandi kemur til greina.
Uppl. í síma 53610 eftir kl. 19.
Audi 100 LS árg. ’73
nýkominn til landsins. Skipti
möguleg á nýlegum smábíl (ca
600—800 þús. kr.) Ennfremur til
sölu: Austin Mini, árg. ’74, verð
kr. 650 þús., útborgun 250 þús. kr.
eftírstöðvar á 10—12 mánuðum
og Ford Taunus Station, árg. '71,
6 cyl., 5 dyra, innfluttur fyrir
rúmu ári, góður bíll, verð 1 millj.
Skipti möguleg á ódýrari smábíl.
Uppl. í síma 81301.
Land-Rover '68—’70
óskast keyptur.Simi 66113.
Óska eftir traustum bíl
gegn 100 þús. kr. staðgreiðslu.
Uppl. i sima 41650 eftir kl. 19.
Óskaeftir bil
nieð 200 þús. útborgun og 20 þús.
á mán. Uppl. I slirna 75502 eftir kl.
7._______________________________
Vil kaupa Volgu '74—'75,
staðgreiðsla. Uppl i sima 32401.
Sendibilaboddi
til sölu. kassi af sendibíl, hentug-
ur sem vinnuskúr. Gæti verið á
hjölum. Uppl. i síma 73672 á laug-
ardag og mánudag:
Bifreiðaeignendur takið eftir!
Bifreiðaþjónusta okkar verður
opin frá kl. 9—22 alla daga vik-
unnar. Komið og gerið við bílinn
ykkar sjálf að Sólvallagötu 79,
vesturenda. Verið velkomin og
r.eynið viðskiptin. Bílaaðstoð h/f.
Sólvallagötu 79, Sími 19360.
5 Good Year
dekk H 78 15 til sölu. Sími 99-5835
eftir kl. 20.
Dodge ’74, sjálfskiptur
með vökvastýri, og vinyltopp til
sölu keyrður aðeins 26. þús. km.
Á sama stað eru til sölu ýmsir
varahlutir í Benz 11 13, notaðir og
nýir. Sími 94-3634.
Tilboð óskast í
Sunbeam Hunter sem lent hefur í
árekstri. Til sýnis til kl. 9 í kvöld
að Sólvallagötu 79, vesturenda.
Nánari upplýsingar í síma 83147
eftir kl. 7 í kvöld.
Óska eftir vélarlausuni
Rússajeppa með góðu húsi og
grind, eða að selja góða Gips.vvél,
gírkassa og Willys hásingar.
Uppl. í síma 92-2029.
Land Roverdísil
árg. '72 i góðu ástandi til sölu.
Uppl. í síma 40040.
Bifreiðaeigendur.
Getum útvegað varahluti í flestar
gerðir bandarískra bifreiða
m/stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2, sími 25590.
Húsnæði í boði
Til leigu 4 herbergja
íbúð i Hafnarfirði. Laus nú þogar.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
51544.
Til leigu nú þegar
til 1. okt. 2ja herb. íbúð við
Laugarneshverfi Ibúðinni fylgir
simi, isskápur gardínur og fl.
Sólrík, fallegt útsýni, suðursvalir.
Tilboð merkt „Sumaribúð 16453”
leggist inn á afgr. Dagbl.
Forstofuherbergi
með sérsn.vrtingu til leigu frá 1.
maí. Sími 15287.
Til leigu 2ja herbergja
ibúð. Uppl. í sima 81029 kl. 7.
6 herb. íhúð með húsgögnum
í vesturbæ Kópavogs til leigu 15.
júní til 15. ágúst. Þeir sem hafa
áhuga leggi nafn og síma á afgr.
Dagbl. merkt „tbúð 16437”.
Stofa til leigu
til geymslu á húsgögnum. Uppl. í
síma 20795.
Húsráðendur
er það ekki lausnin að láta okkur
ieigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu?
Húsaleigan, Laugavegi 28,2. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og í síma 16121. Opið frá
LO-5.
Leigumiðlunin.
Tökum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónusta.
Uppl. í síma 23819. Minni Bakki
við Nesveg.
Húsnæði óskast
Hjúkrunarkona og
tækniskóianemi
óska eftir að taka á leigu 2ja til
3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla getur komið til greina.
Uppl. í síma 28887.
Einbýlishús óskast.
Öska eftir að taka á leigu
einbýlishús á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
15933 kl. 17-19.
Sérlega reglusamt ungt par
óskar eftir litilli íbúð í austurbæ
eða vesturbæ, helzt til frambúðar.
Uppl. í síma 30424.
Ungt barnlaust par
óskar að taka á leigu 2ja
herbergja íbúð, helzt í Árbæ.
Uppl. í síma 84317 eftir kl. 18.
Ung barnlaus hjón
óska eftir að taka á leigu tveggja
herbergja íbúð. Fyrirfram-
greiðsla. Vinsqmlega hringið í
síma 84608.
Óska eftir einstaklingsíhúð
eða herbergi til leigu.
Upplýsingar í síma 13549. Á sama
stað er til sölu Hillman Hunter
station til niðurrifs.
Óskum eftir góöu herbergi
með snyrtingu nálgt Álftamýri,
fyrir reglusama. eldri konu. Uppl.
í símum 86789 og 32754 eftir kl.
19.
Óskuni að taka
3ja-4ra herh. íbúð á leigu frá 1.
júní í 3 til 4 mánuði. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í sínia
83912.
Ung hjón utan
af landi reglusöm og barnlaus,
óska eftir lítilli íbúð frá miðju
sumri. Fyrirframgreiðsla. Sími
25415 á kvöldin.
2 ungar skólastúlkur
óska eftir 2ja herbergja ibúð frá
og með 1. sept. á góðum stað í
grennd við miðbæinn. Góð um-
gengni áskilin. Uppl. í síma 71811
föstudagskvöld frá kl. 8—10.'
Ungt, reglusamt par
með ungbarn óskar eftir íbúð til
leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Mætti þarfnast viðgerðar sem
gengi þá upp í leiguna. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Sími
42794.
Hafnarfjörður
60-100 ftn iðnaðarhúsnæði óskast
til leigu i Hafnarfirði. Uppl. i
síma 50615.
Óska eftir að taka
á leigu 4-5 herbergja ibúð á
Reyk javikursvæðinu fyrir 14.
mai. Get greitt 40 þús. mánaöar-
lega. Uppl. i sitna 28119.
*