Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 1
dagblað 2. ARG. — ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1976 — 228. TBL. RITSTJÓRN SlÐUMtJLA 12, SÍMI 83322, AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SÍMl 27022 inomaður sem staddur var ó gosstaðnum víð Kröflu — vegurinn rofnoði rétt fyrir ofton okkur þegor við vorum nýfornir þor um ,,Eg sat, ásamt fleiri mönnum, inni i kaffiskúr við Jötun um fjögur leytið i nótt og var að fá mér hressingu áður en ég færi að vinna þegar við tókum sk.vndilega eftir því að svo virtist sem öll ljós í borturninum slokknuðu skyndi- lega.“ sagði Jóhann Helgason kranamaður, er DB ræddi við hann í Hótel Reynihlíð í morgun. „Þegar við þustum út sáum v;ð ekki handaskil fyrir mekki en ekki höfðum við orðið vaiir »ið neinar drunur þkr í m allar vélar borsins voru í gangi. Fyrst hélt ég að þetta væri bara gufumökkur og hélt í áttina þangað en þá buldi ieðjan og grjóthríðin á mér," sagði Jóhann. Grjóthnullungarnir munu hafa 'verið allt að höfuð- stórir. „Við gerðum okkur ljóst að þetta var í nokkurra metra fjar- lægð frá bornum og ákváðum að yfirgefa hann strax. Kraninn, sem ég vinn á og nota atti til að loka borholu nr. 9, þar sem nýbúið var að steypa í hana fóðringar, stóð hinsvegar í vegi fyrir að nokkur bíll kæmist af svæðina. Ég dreif mig þvi upp í hann og kom honum frá,- hélt Jóhann Allt umhverfið var atað dökkri leðju. en beint niður af bornum má sjá gíginn, sem gaus, og má sjá móta fyrir veginum báðum megin við. I)B-mvnd: Arni Páll. áfram „á meðan bormennirnir slökktu á vélum borsins. Þetta tók allt örskamma sfund, 3 til 4 mín- útur liðu þar til við vorum allir farnir af staðnum. Mátti það ekki dragast lengur ef við ætluðum að komast akandi af staðnum því sprungan sem opnaðist örskammt frá veginum klauf veginn skömmu seinna eða önnur samskonar sprunga mynd- aðist þar. Vegna leðjukastsins' urðu ökumenn að hafa höfuðin út um gluggana til að sjá. í leiðinni komum við við hjá gufubornum og höggbornum og létum menn vita og síðan ræstum við út vaktmenn, sem þeyttu þegar sírenur og var mannskapur- inn allur drifinn af svæðinu og niður a Hótel Reynihlíð," sagði hann. Þar voru nær allir starfsmenn- irnir er DB kom þangað í morgun, utan nokkurra verktaka og vakt- manna sem fylgdust með ástandinu. „Auðvitað heldur maður áfram þegar kallað verður á mann," sagði hann. „maður heyrir ekki minnzt á ótta hér.“ —G.S. Þarna gýs og leggur mökkinn yfir borinn Jötun og þakti hann og umhverfið þykkri leirleðju. Hæst mun hafa gosið í 50 tii 60 metra hæð. DB MYND: Friðgeir Ax- fjörð. Jóhann: Það fór að gjósa upp úr veginum rétt eftir að við vorum farnir þar um. DB-mynd: Arni Páll. Víti Teirtimtkur Póll Einarsson jarðeðlisfrœðingur: Gosið er ó miðju „kritíska" svœðinu því fylgdi smó titringur en engir jarðskjólftakippir „Þetta skyndigos seni hófst um kl. 4.30 og lauk að mestu, í „Hvað gerast mun á Kröflu- svæðinu er ómögulegt unt að spá á þessari stundu". sagði Páll Einarsson jarðeðlisfræð- ingur hjá Raunvisindadeild Háskólans i viðtali við DB i morgun. bili að minnsta kosti, um kl. 8.40 er inni á miðju þvi svæði sem við höfðum áður talið lík- legl sem upptakasvæði goss, En það svæði er allstórt," sagði Páll. Ilann bætti því við að engar jarðhræringar hefðu komið fram á skjálftamælum á sva'ð- inu. Smáva'gilegur titringur hefði mæl/.t á mæla á svæðinu á timahili i morgun. en kippir engir. Páll kvaðst bezt þjóna hlut- verki sínu i bækistöðvumRaun- vísindadeildar og hann fa'ri því ekki . norður. Þrir jarðfræð- ingar. þeir Karl Grönvold. Guð- mundur Sigvaldason og Kristján Sa'inundsson flugu norður i morgun og vortt enn vinnubitfTir_ við kannanir á svæðinu á ellefta timanum. Á skýrslu þeirra byggist. hvort vinna verður aftur tekin upp á Kröflusvæðinu, en starfslið bíður átekta i Re.vkjahlíð utan vaktfólks. —ASt.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.