Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 6
<) DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐ.IUDAGUR 12. OKTÓBER 1976 PRICE kerti heimsliekkt gæfavara festi FESTI FRAKKASTÍG Símar 10550 og 10590 Gunnar Andersson, fræðslufulltrúi frá Stokkhólmi, flytur fyrirlestur í Norræna húsinu þriðjudaginn 12. október 1976 kl. 20.40 um „Radio och TV som hjalpmedel í utbildningen av barn och vuxna.“ Umræður að erindi loknu. Aögangur er öllum heimill. Verið velkomin. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ Blaðburðarbörn óskast strax Götur: Suðurlandsbraut, Síðumúli BIABffl AÐSTADAN , BEZT í —l^gSmurbrauðstofon Njálsgötu 49 - Simi 15105 Svíðjóð: Falldin ketur undan í aðaf- baráttumáEnu - kjamorkunni — til að sœtta misjöfn sjónarmið stjórnarflokkanna Thorbjörn Falldin. hin nýi forsætisráðherra Svíþjóðar, Danmörk: Lögaldur verður 18 Allt bendir nú til þess að kosningaaldur í Danmörku verði lækkaður i 18 ár úr tuttuKu sent hann er nú. Danska æskulýðssambandið ííerði könnun á viðhorfum þinttmanna á danska þinginu fyrir skömmu og kom i ljós að meirihluti þingmanna er fylgj- andi því að 18 ára fólk fái að kjósa. að því er segir í danska blaðinu BT. 1. nóvember næstkomandi lækkar lögaldur i Danmörku úr 20 árum i átján. hefur látið undan síga í and- stöðu sinni við byggingu kjarn- orkuvera i landinu. Sigur Fálldins og Miðflokks- ins er talinn hafa byggzt að verulegu leyti á einarðlegri andstöðu gegn kjarnorkuverum en nú hefur flokkurinn látið undan, að því er virðist í sam- komulagssk.vni við Þjóðar- flokkinn og íhaldsflokkinn sem mynda samsteypustjórnina með honum. Ein helzta krafa Fálldins í kosningabaráttunni var sú að Barsebáck-kjarnorkuverið fengi ekki að taka til starfa á næsta ári eins og f.vrirhugað var. Nú hefur Fálldin fallið frá þessari kröfu og setur aðeins það skilyrði að orkufyrirtækið sanni að hægt sé að losna við úrgangsefni frá verinu. Olof Palme. fvrrverandi for- sætisráðherra, kallaði þetta ..svik. miklu meira en svikið kosningaloforð." Byltingin. seni gerð var i Thailandi fyrir helgina. batt enda á þriggja ára tilraun landsmanna með lýðræði. Valdarán herforingj- anna fylgdi i kjiilfar hlóðugra stúdentaóeirða við Thamassat- háskólann i Raugkok. þar sem þessi mynd var tekin nokkrum kliikkustundum áður en hcrforingjarnir létu til skarar skriða. 20 stúdenlar l'éllu þar — þar á meðal þessi vinstrisinni sem andstæð- ingar hans skemmtu sér við að misþyrma eftir að búið var að heugja liann upp i tré á skólalóðinni. Ný harðstjórn í Thailandi

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.