Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÖBER 1976. Áhusasaniur maóur óskar eftir hlutdeild og vinnu hjá traustum aðiljum sem starfrækja lítið iðnaðar- eða þjónustufyrir- tæki. Peningaframlag fyrir hendi. Svar auðkennt „76-77, 30916“ sendist DB fyrir kl. 17 á laugar- dag. 24ra ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina, hefur bil. Ungur maður óskar eftir vinnu, meirapróf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 43457 eftir kl. 4. Öska eftir atvinnu á kvöldin og um helgar. Hef bíl. Uppl. í síma 13906 eftir kl. 19. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu í Hafnarfirði, er vön afgreiðslu og er með bílpróf. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 50400 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. 29 ára kona óskar eftir vinnu allan daginn. Hefur bíl. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 44848. Röskir menn óska eftir aukavinnu um helgar, t.d. við að rífa mót, naglhreinsa og fleira. Uppl. í síma 75340. Tvítug stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, t.d. ræstingum eða afgreiðslu- störfum. Uppl. í síma 75807. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 40007 eftir kl. 19. 21 árs stúlka óskar eftir hálfs Uppl. í síma 81727. dags vinnu. Ungur maður óskar eftir að komast sem nemi í rafsuðunám. Uppl. í síma 72951. Stúlka á 17. ári óskar eftir kvöld- og eða helgar vinnu. Allt kernur til greina Uppl. í síma 53540 á milli kl. 6 og, 8. 2 ungar og áreiðanlegar stúlkur óska eftir vinnu allan dag- inn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 84274. Tapað-fundið Tapazt hefur peningaveski á leiðinni Hvassaleiti — Lauga- lækur. Finnandi góðfúslega hringi í síma 34727. Fundarlaun. Grár köttur með hvíta bringu og fætur. svartar rendur á baki og rófu og með blátt hálsband tapaðist frá Eiríksgötu 4.9. Vinsamlegast hringið í sima 12431. Góð fundar- laun. 1 Einkamál i Miðaldra maður í góðri stöðu vill gjarnan kynnast myndarlegri og góðri konu, sem gæti orðið félagi hans og vinur. Æskilegur aldur frá 45-55 ár. Ahugamál eru ferðalög, leikhús og tónleikar. Þær, sem hafa áhuga, sendi Dagblaðinu tilboö fyrir 15. þ.m. auðkennt: „30862“. I Barnagæzla Tek börn í gæzlu allan daginn. Uppl. í síma 82618. Öska eftir áreiðanlegri og barngóðri konu til að gæta 6 mánaða gamals drengs, helzt sem næst Vesturbergi. Uppl. í síma 75014 eftirkl. 18. Kona’óskast sem næst Lönguhlíð til þess að gæta 10 mánaða barns í vetur meðan móðirin er í skóla. Uppl. í síma 28207 eftir kl. 19. Kona óskast til að gæta 7 mánaða stúlku hluta úr degi. Er í vesturbæ. Uppl. í síma 28186. Foreldrar ath. Get tekið börn í gæzlu hálfan eða allan daginn, einnig á kvöldin og yfir nótt, gott húspláss, góð lóð, hef leyfi. Sigurlaug Sveinsdóttir, Þúfubarði 1, Hafnarfirði. Uppl. í síma 51943 milli kl. 5 og 7. 2 14 ára gamlar skólastúlkur óska eftir að gæta barna, eru lausar eftir kl. 1 á daginn og á kvöldin. Vinsamlegast hringið í síma 74014 eftir kl. 16 alla daga. 16 ára stúlka vill taka að sér að gæta barna á kvöldin í vetur í Kleppsholti eða Langholtshverfi. Uppl. í síma 30104. Hafnarfjörður. Unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja stálpaðra barna 3 morgna I viku. Uppl. í síma 53299 eftir kl. 5. í Hreingerningar $ Þrif hreingerningaþjónusta. Vélahreingerning, gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í sima 82635. Þrif. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fleiru, einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun, vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049. Haukur. Nú stendur yfir tími hausthreingerninganna, við höfum vana og vandvirka menn til hreingerninga og teppahreins- unar. Fast verð. Hreingerninga- félag Hólmbræðra. Sími 19017. Hreingerningar. Teppahreinsun. íbúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca 2.200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Hrcingerningabjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum, vanir menn og vandvirkir. Sími 25551. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Uppl. í síma 22668 eða 44376. Þjónusta i Þurfið þér að l'á málaö þá er málarinn til viðtals í sima 24149. Fagmenn að verki. Bólstrun, sinti 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn, mikið úrval af áklæðum. Veizlur. Tökum að okkur að útbúa alls konar veizlur, svo sem fermingar-, afmælis- og brúðkaupsveizlur. Bjóðum kalt borð og heitan veizlumat, smurt brauð, kökur og kaffi og svo ýmislegt annað, sem þér dettur i hug. Leigjum einnig út sal. Veitingahúsið Árberg, Ármúla 21, sími 86022. Vantar yður músík í samkvæmi? Sóló, dúett, tríó, borðmúsík. Aðeins góðir fag- menn. Hringið í síma 75577 og við leysum vandann. Karl Jónatans- Hús- og garðeigendur og verktak- ar, athugið. Tek að mér að helluleggja og leggja túnþökur, einnig holræsa- gerð. Tímavinna og föst tilboð. Uppl. í síma 84893 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. IÉ ökukcnnsia—Ökukennsla. Konni á Mazda 929 Ökuskóli og iill prófgögn of óskað er. N'ýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími 86109. Ökukennsla—Æfingatímar: Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Kenni á nýja Cortinu. Aðgangur að fræðslu- miðstöð Ökukennarafélags islands, sem einnig útvegar próf- gögn. Ökukennsla ÞSH símar 19893,85475 og 33847. Ökukennsla — Æfingatímar. 'Get aftur bætt við mig nemendum Ökuskóli, prófgögn og litmynd í skirteini ef óskað er. Munið hina vinsælu æfingatíma. Vilhjálmur Sigurjónsson, sími 40728. Ökukennsla — Æfingatímar Lærið að aka fyrir veturinn, kenni á VW 1300. Nokkrir nem- endur geta byrjað strax. Sigurður Gíslason, ökukennari, simi 75224. Ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 72214. Kenni akstur og meðferð bíla, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jóns- son ökukennari. Verzksn verznin Verzlun j 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700 Viltu vinna í Getraununum? Þá er að nota kerfi. í Getraunablaðinu, sem kostar kr. 300 -—eru 15 úrvals getraunakerfi vió allra hæfi. Getraunablaðið f;;st á flestum blað sölustöðum, einnig iná panta blaðið . gegnum pósthólf 282 Hafnarf. Getraunablaðið Trésmíði — Inréttingar Höfuni nú aflur á lager BS skájiana í barna-, unglinga- og einstaklingsher- bergi. Stærð: iiæð 180 cm, breidd 100 cm, dýjit 60 cr JL lÚSIÐ ‘lúsSaKna<lc*ld. Hringbraut Iujii/ -2j Síini 28601. Framleiðendur: Trésmíðaverkslæði Benni og Skúli hf. Heklu tauþurrkarinn Norsk nýjung. Kemst fyrir hvar sem er, ódýr, fallegur og fer vel með þvottinn. Söluumboð RAFTÆKJAVERZLUN KÓPAV0GS, Álfhólsvegi 9, sími 43480. Alternatorar startarar nýkomnir í Og CHEVROLET Camaro, Vega, Nova o. fl. Dodge Dart, Barracuada, Valiant o. fl. FORD Bronco, Fairlane, Mustang o. fl. RAMBLER WILLVS WAAGONER Cherokee o. fl. FÍAT 125, 127, 128, 132. Verð á startara frá kr. 13.850.00 m/sölusk. Verð á alternator frá kr. 14.400 m/sölusk. Amerísk úrvalsvara. BILARAF HF. Borgartúni 19, s. 24700. SjOBUÐIN Grandagarði —Reykjavík Afbragðs endingargóóu stíg- vélin með tractorsólum, auka öryggi ykkar á sjó og á landi. Þið standið á mannbroddum á Avon á þilfari og hvar sem er. Póstsendum. Spónsugur, rykhreinsarar, léttir, hreyfanlegir fyrirliggjandi. Iðnvélar hf. Hjallahraun 7, sími 52224. FERGUS0N sjónvarpstœkin fáanleg á hagstæóu verði. Verð | frá kr. 62.000,- til 80.989,-. Viðg.- og varahlutaþjónusta. ORRI HJALTAS0N Hagamel 8, sími 16139. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Bílaþjónusta Bílaviðgerðir. Búið bílinn undir veturinn, tökum allar almennar viðgerðir, gangtrufl- anir, réttingar og blettanir. Opið laugardaga. Bílaverkstœði Ómars og Valdimars, Auöbrekku 63. Sími 44950 Geymið auglysinguna. Ljósastillingar Bifreiðaeigendur athugið að nú er rétti tíminn til að stilla ljosin. Fram- kvæmum ljósastillingar fljott og vel. Bifreiðaverkstœði N.K. Svane Skeifunni 5, sími 34362. Bíleigendur athugið. Ef bíllinn er í lamasessi, komið þá með hann til okkar eða hringið í síma 44540. Á kvöldin og um helgar er síminn 17988. Bifreiðaverkstœði Guðmundar Eyjólfssonar, Auðbrekku 47. Sími 44540. / Borgartuni 27. Sími 27240. Ljósaskilti Framleiðum allar stærðir og gerðir af ljósaskiltum, inni- og útiskilti. Uppsetning framkvæmd af löggiltum rafverktaka. c Þjónusta Málningarþjónustan hf. Öll málning úti og inni! Húsgagnamálun — bifreiðamálun þvottur — bón á bifreiðum Súðarvogur 16 sími 84490, heimas. 11463, 36164. Birgir Thorberg málarameistari Höfum opnað fullkomið 4+4ra rása hljóðstúdíó að Vesturgötu 4, Hafnarfirði, þar sem við framkvœmum hvers kyns hljóðritanir, svo sem plötuupptökur, auglýsingar, prufuupptökur (demo), endurvinnslu á eldri hljóðritunum. Auk þess getum við farið með tœki og hljóðritað hljómleika, árshátíðir, fundi og fleira. Ennfremur leigjum við út ferðadiskótek fyrir hvers kyns skemmtanir og samkvœmi. Komið eða hringið og kynnizt þjónustu okkar. ím, hjjóS VISIURGOIU 4 HAINARIIRDi SIMI S39I0 ;ÍK. sound

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.