Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 16
1« DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miflvikudaginn 13. október. Vatnsborinn (21. jan.—19. febr.): Þú tekur miklum fram- liimm i ••mhvur.ju srm |ni lu-fur vt»rirt art vinna art. Taktu vel eftir öllum ráðlegKÍngum frá þeim sem þykja vænt um þig. Fiskarnir (20. febr.— 20. marz): Stjörnurnar sýna að persónulegt vald þitt er mikið núna. Þú hefur mikil áhrif á alla sem eru í kringum þig. Gefðu engar persónu- legar ráðleggingar sem þig kann að iðra. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú munt verða beðinri að lala virt einhvern mjög nákominn þér. Farrtu varlega i sakirnar, og dæmdu engan hart. Nautifl (21. apríl— 21. maí): Þér býðst sérstakt tækifæri. .Taktu ekki öllu sem þér er boðið. hversu vel sem það hljómar. Flest naut eru mjög athafnasöm núna. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Varaðu þig á að taka óþarfa áhættur. Skyndilegt boð gæti komið þér að óvörum. en það gæti ífka opnað þér dyr að fleiri tækifær- um. Krabbinn (22. júni— 23. júlí): Þú vinnur allt of mikirt, taktu þér hvíld frá vinnu um tíma. það skaðar ekki. Hrós frá einhverjum sem þú áttir ekki von a. kemur þér skemmtilega á óvart. Ljónifl (24. júlí—23. ágúst): Rétti timinn til art afla nýrra vina. Einhver sem þú hefur ekki hitt mánuðum saman, skýtur upp kollinum þegar þig slzt grunar. Þú þarft hugsanlegii á l;eknisfr;ertilegri artsiort art halda. Meyjan (24. agúst— 23. sept.): Þú ert svo hamingjusam- ur að fólk tekur eftir því og laðast ósjálfrátt að þér. Taktu ekki illa gagnrýni — hún er vel meint. Vogin (24. sept.—23. okt.): Peningavandamál. sem hefur verið að hrjá þig lengi, ætti að leysast bráðlega. Þetta er einmit rétti timinn ef þú ert artleita artnýrri atvinnu. Sporfldrokinn (24. okt.—22. nóv.): Biddu um sannanir f.vrir einhverju sem þér er sagt og þú efast um. Eldri manneskja mun taka mjög mikið af tíma þínum. taktu því ekki illa. þú tapar ekki á því. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Rétti tíminn til art annast viðskiptin. Gkunnugur aðili kann að hafa áhrif á líf þitt. Óvæntur atburður hendir þig. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Vinattböndin eru eitt- hvað tekin að þ.vnnast. Gerðu þitt bezta til að bæta það sem þú getur bætt. Þú þarfnast fljótlega allra þeirra vina sem þú átt. Afmælisbam dagsins: Fyrstu 'dagar nýja ársins boða mikla hamingju. Sýnilegt er að einhver breyting á heimilisfangi er í nánd. Það gæti boðað bre.vtingar hjá þér. Seinni hluti ársins boðar óvænt tækifæri á ævintýrum. GENGISSKR.VNING NR. 192 — 11. október 1976. 1 Bandarikjadollar ... 187.70 188.10 1 Sterlingspund 311,70 312,70 1 Kanadadollar 192.70 193,20 100 Danskar krónur .... 3207,80 3216.40’ 100 Norskar krónur 3517,70 3527,00’ 100 Sænskar krónur — 4400,70 4412,50 100 Finnsk mörk 4872,65 4865,65 100 Franskir frankar .3-76.80 3/86,90’ 100 Belg. frankar 500,00 501,30’ 100 Svissn. frankai 7641,40 7661,80’ 100 Gyllini - 7343,80 7363,40 100 V-þyzk mork 7673,90 7694,30 100 Lirur 22,29 22,35 100 Austurr. Sch 1080,90 1083,00 1 00 Escudos 601,60 603,20 100 Pesetar 275,70 276,40 100 Yon 65.00 65.18 Breytinq fra siðustu skraninqu Rafmagn: Reykjavik og Kópavogur sfmi 18230. Hafnarf'jörður simi 51336. Akureyri sími 11414. Keflavík simi 2039. Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavfk simi 25524. Vatnsveitubilanir: Revkjavik sfmi 85477. Akureyri sfmi 11414. Keflavik simar 1550 eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar sfmar 1088 og 1533. Hafnarf'jörður sími 53445. Sfmabilanir í Re.vkjavik. Kópavogi. Hafnar- firði, Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekirt er virt tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tiliellum sem Ijorgarbúar telja sig þiirfa að fá aðstoð borgarstofnana. ..Hvonær ætlar |)ú a<) fara aú slá Krasirt?" ..Naj-n. naí-K. naj>K, nafíK, naKK—" LögregSa Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörflur: Lögrcglan simi 51166, slökkvi- liðog sjúkrabifreiðsími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sfmi 2222 og sjúkrpbifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Veatmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apéiek Kvöld- nætur- og helgidagávarzla apóteka i Re.vkjavík vikúna 8.—14. október er i Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fvrrer nefnt annast eitt vör/luna á sunnudögum. helgidiigum og alipennum frfdögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 art kvöldi til kl. 9 art morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudiigum. helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörflur — Garflabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni f síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspftalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek. Akureyri. Virka dag er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekiri skiptast á sfn»* vikun§ hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. Á öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Læknar Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst f heimilislækni, sími 11510.. Kvöld og næturvakt: KI. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ústu eru gefriár f sfmsvara 1888Sf Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst f heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni f sfma 51100, Akureyri. Dayvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni f sfma 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sfma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sfma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vflktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966. Orðagáta 108 Vostur spilar út spaðaáttu í 3 Kröndum suðurs. Norður A ADG9 ÁKG5 0 G9 A K52 SUUUH A 63 <7 863 0 D10862 A Á109 Gosi blinds var látinn og átti slaginn, þá tígulgosi, sem mót- herjarnir gáfu, en austur drap tigulníuna með kóngi. Þá spilaði austur laufadrottningu og spurn- ingin er: Hvernig á suður að spila? Spaðaáttan í byrjun gæti bent til þess að austur eigi bæði spaða- kóng og tíu. Auðvitað er mögu- leiki að fá 3—4 slagi á hjarta og ef austur hefur spilað frá D-G í laufi eru þrir slagir á lauf með þvi að drepa á kóng blinds. Allt er þetta gott og blesað en mistakist það fær suður aðeins sjö slagi. Betri leið? — Jan Wohlin var með spil suðurs og hann gerði málið mjög einfalt: Drap drottningu austurs í laufinu með ás, spilaði tígul- drottningu og kastaði niður laufa- kóngi blinds. Þar með tryggði hann sér þrjá tígulslagi, tvo á spaða, tvo á hjarta og tvo á lauf. Samtals níu slagir eins og þurfti til að vinna sögnina. Skák A skákmóti í Guernsey í fyrra kom þessi staða upp i skák Magrini. ítaliu. sem hafði hvítt og átti leik gegn Dieks, Hollandi. Apótek^Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. Slysavarflstofan. Simi 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavik og Kópavogur. sími 11100. Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavfk. sfmi 1110. Vestmannaeyjar. slmi 1955. Akur- eyri. sími 22222. Tahnlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl 17—18. Sfmi 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæflingardeild' Kl. 15— 16 og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15— 16 óg 18.30 — 19.30. Flókadeild- Álla daga kl. 15.30—16130. Lanaakot: kl 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30, laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15 — 16. Kópavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Splvanyur, Hafnarfirfli: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 — 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga Sjukrnhusið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19 — 19.30. Sjukrahusið Keflavik. AUa daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Sjukrahúsið Vestniannaeyjum. Alla daga kl 15 — 16 og 19 — 19.30. Sjukrahus Akraness: Alla daga kl. 15 30 _____ 16 og 19— 19.30. Gátan líkist venjulegum krossgátum. Lausnir koma i láréttu reitina en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er: Starfar í Iðnó 1. Illur 2. Fús 3. Sverar 4. Napur 5. Sætindi (minna þekkt núna) 6. Prestsetur við Eyjafjörð. Lausn á orðagátu 107: 1. Þreyta 2. Dorgar 3. Borgar 4. Kyssir 5. Missti 6. Aflaði. Orðið í gráu reitunum: ÞORSTI. 25. Hxf6!! — exf6 26. Df4 — Rd4 27. Dxf6 — Re6 28. Hf 1 — Db7 29. Bf3 — Dd7 30. Bc6!! — Dxc6 31. Dxf7h----Kh8 32. Bk7 +!! og svart- ur Kafst upp. Ef 32.-----Rxg7 33. Df8+ — Hxf8 34. Hxf8 mát. — Og Guðjón Styrkársson ætlar að stefna l)aK- blaðinu. — Já. þeir Tíniamemi telja það oröið Timabært.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.