Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 22
22 1 STJÖRNUBÍÓ I Emmanuelle 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10 íslenzkur texti. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteini. Hækkað verð. 1 LAUGARÁSBÍÓ 8 ^TIfecB íE(D)nQsainsifefi(E Ahrifamikil ný brezk kvikmynd með Óskarsverðlaunaleikkonunnt Glenda Jackson í aðalhlutverki ásamt Michael Caine og Helmut Berger. Heikstjóri: Joseph Losev. Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. Mafíuforinginn Hörkuspennandi sakamálamynd með Anthony Quinn og Frederic Forrest endursýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 TÓNABÍÓ I Hamagangur á rúmstokknum OlE SOLTOFT - VIVI RAU • S0REN STR0MBERG Djörf og skemmtileg ný rúm- stokksmynd sem margir telja skemmtilegustu myndina í þess- um flokki. Aðalhlutverk: Ole Soltoft, Vivi Rau, Soren Stromberg. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 BÆJARBÍÓ I Magnum Force Æsispennandi og viðburðarík ný bandarísk sakamálamynd sem fjallar um ný ævintýri lögreglu- mannsins Dirty Harry. Aðalhlutverk: Clint Eastwood. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ Skjóttu fyrst — spurðu svo: íslenzkur texti Hörkuspennandi og mjög viðburðarr' ný, ítölsk kvikmynd í litum og Cinema Scope. Aðal- hlutverk: Gianni Garko, William Berger. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I HAFNARBIO I Ef ég vœri ríkur Afbragðs fjörug og skemmtileg ný ítölsk bandarísk panavision lit- mynd. Tony Sabato, Robin McDavid. Islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11,15. I HÁSKÓLABÍÓ I Lognar sakir (Framed) Amerisk sakamálamynd í litum og par>avision \Ailhhii vo-i- Joe Don Baker.Conny Van Dvke. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. 1 GAMLA BÍÓ 8 Þau gerðu garðinn frœgan Bráðskemmtileg víðfræg banda- rísk kvikmynd sem rifjar upp blömaskeið MGM dans- og söngva- mynd með stjörnum félagsins 1929—58. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Hækkað verð. 1 NÝJA BÍÓ 8 Þokkaleg þrenning Dirty Mary, Crazy Larry! Ofsaspennandi' ný kappaksturs- mynd um þrjú ungmenni á flótta undan lögreglunni, með Peter Fonda og Susan George. Bönnuð.innan 12 ára og yngri. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bilaleigan Miðbörg Car Rental « nmi Jsendurn^j ■Ý4*7Í£| VcitinQohú/id GAPi-mn Roykjavikurvcfíi 68 Hafnarfirði Simi 5 18 57 RETTUR DAGSINS GRILLRÉTTIR SMURT BRAUÐ Heitur og kaldur VEIZLUMATUR Við erum á móti Norðurbænum. Sendum heim * NÆG BILASTÆÐI /* Góðir diselbenzar óskast Höfum kaupendur að góðum Mercedes Benz dísilbílum árgerð ’71, 72, 73. Markaðstorgið Kinholti 8. Simi 28590. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1976. Kvik myndir ^ Sjónvarp Þriðjudagur 12. október 20.00 Fróttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 McCloud. Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Kúreki í Paradís. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni ofarlega.á baugi. Umsjónar- maður Jón Hákon Magnússon. 22.40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 12. október 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fróttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Grainn varstu. dalur" eftir Richard Llowellyn. ólafur Jóh. Sigurðsson íslenzkaði. Óskar Halldórsson les (23). 15.00 Mifidegiatónl John Wilbraham og St. Mailin-t.t Ihe-Kiclds hljom- sveitin leika Trompelkonsert i Es-dúr eftir Haydn: Nevillo Marriner stjórnar. Nicolai (ledda svngur söngva eftir Beethovcn; Jan Eyron leikur á pianú. Miehael Ponti og Sinfóniu- hljúmsveitin í Westphalen leika Pianúkonsert í f-moll op. 5 eftir Sigis- mund Thalberg;Richard Knapp stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 veo- urfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Sagan: ..Sautjánda sumar Patricks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dúttir les þýðingu slna (12). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Fráttaauki. Tilkynningar. 19.3." fimm dagar í Geilo. Gunnvör Braga segir frá nýloknu þingi norrænna barna- og unglingabókahöfunda; — síðara erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kvnnir. 21.00 ..Golgata". smásaga eftir Sigurfi N. Brynjóifsson. Höfundurles. 21.30 Sönata fyrir horn og píanó eftir Franz Danzi. Barry Tuckweíl og Vladimír Ashkenazy’ leika. 21.50 Ljófl eftir Svein Bergsveinsson. Höfundur les. 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurfiar Ingjaldssonar frá Balaskarfii. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur les (21). 22.40 Harmonikulög. Erik Frank leikur. 23.00 Á hljófibergi. Fjögur fræg atriði úr Pétri Gaut eftir Henrik Ibsen. Leikarar við National Thcatret í Osló flytja. — Toré Segelcke. Alfred Maur- stad og Eva Prytz. .23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudogur 13. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnii:,kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl ' 7. 8.15 og forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólmfriður Gunnarsdóttir les söguna „Herra Zippó og þjófótti skjórinn“ eftir Nils- Olof Franzén (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfráttir 9.45. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Kórsöng- skólans i Weptphalen syngur Mótettu op. 78 nr. 3 eftir Mendelssohn; Wilhelm Ehman stjórnar / Johannes- Ernst Köhler leikur tvö orgelverk eftir Bach, Prelúdíu og fúgu í Es-dúr og Tríósónötu í G-dúr. (Hljóðr. frá tónlistarhátið i Kassel) Morguntón- loikar kl. 11.00: Leontyne Price o.fl. syngja „Svefngönguatriðið" úr óper- unni „Macbeth" eftir Verdi. ítalska RCA hljómsveitin leikur með; Francesco Molari-Pradelli stjórnar / Fílharmoníusveitin I Vín leikur Sinfóniu nr. 1 í g-moll op. 13 eftir Tsjaíkovský; Lorin Maazel stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar.Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Mifidegissagan: „Grœnn varstu, dalur" eftir Richard Uowollyn ólafur Jóh. Sigurðsson islenzkaði. Óskar Halldórsson les 24). 15.00 Mifidegistónleikar. Gérard Souzay syngur söngva eftir Henri Duparc: Dalton Raldwin leikur á pianó. Jacqueline Eymar. GUnter Kehr. Werner Neuhaus. Erich Sichermann og Bernhard Braunholz leika Pianó- kvintett í d-moll op. 89 eftir Gabriei F'auré. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Legifi mitt Anne Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurx. 17.30 Nói bátasmifiur. Erlingur Davíðs- eon ritstjóri á Akureyri les úr ininn- inuum hans (5) 18.00 Tönleikar. Tilkynningar. Viltu yngjast í hvelli? Farðu þó í Gamla Bíó Fred Astire og Elanor Powell dansa í myndinni Broadway Melody frá árinu 1940. Stjarna Judy Garland tók að risa þegar hún söng You made me love og lagið var tiieinkað Clark Gable á afmælisdegi hans. Judy lék í Galdrakariinum í Oz. Upphafiega ætlaði MGM að fá Shirley Temple í hlutverkið, en fékk ekki. Gamla Bíó: Þau gerfiu garfiinn frœgan. Framleifiandi og stjómandi Jack Haley jr. Þessi mynd, sem Gamla Bíó hefur sýnt undanfarið höfðar sérstaklega til þeirra sem komnir eru fast að og yfii fertugt. Það er líkast því að maður fletti gegnum kæVkomna myndabók með vinum sínum. þarna rekur hver minningin aðra, en myndin er byggð á minningum nokkurra gamalla og frægra leikara og sýndir kaflar úr dans- og söngvamynd um, sem Metro Goldwyn Mayer gerði á árunum frá 1927—1958. Þeir sem fletta þessum minningarblöðum eru Frank Sinatra, Fred Astaire, Bing Crosby, Gene Kelly, Peter Lawford, Donald Ö’Connor, Debbie Reynolds, Elizabeth Taylor, Michey Rooney, James Stewart og Liza Minelli. Þarna kemur greinilega fram að í upphafi áttu dans- og söngvamyndir miklum vinsæld- um að fagna og ekkert var til sparað að hafa íburðinn sem allra mestan. Það liggur við að manni ofbjóði hve mikið var lagt í þessar myndir, má nánast segja að þar hafi hver silki- húfan verið upp af annarri. Má þar sérstaklega nefna mynd- irnar sem sunddrottningin Esther Williams lék í. Esther Williams er eina sunddrottningin sem orðið Eftir að hafa horft á þessa mynd i Gamla Bíói er óhætt að segja að manni finnst maður hefur „súper“stjarna, en ekkert var til sparað að gera sem glæsilegastar sundmyndir. Þá þurftu aðrir leikarar auð- vitað að fá sér sundsprett með henni og þeir voru margir leik- ararnir sem fengu vota kossa! Flestar ef ekki allar af þess- um gömlu stjörnum urðu að geta sungið og dansað auk þess að geta leikið. Dansararnir voru feikilega vinsælir og voru þeir Gene Kelly og Fred Astaire með í endurminningum flestra. Einnig kom Judy Gar land oft við sögu og gaman var að sjá Joan Crawford dansa og syngja en satt að segja hafði undirritaður ekki hugmynd um að hún hefði átt slíka hæfileika í pokahorninu! vera um það bil 25 árum yngri þegar út kemur. Þessi tími sem sýnishorn er gefið úr var gull- aldartími dans- og söngva- mynda. Betur væri ef fleiri kvikmyndafélög fetuðu í fót- spor MGM og gerðu slíka samantekt á myndum sínum. —A.Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.