Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1976. J1 Veðrið Sunnanlands verður suðvestan 4—5 vindstig og skúrir, á Vestfjörð- um verður breytileg átt, 3—4 vind-. stig. Á Norðurlandi verða sunnan. 4—6 vindstig og víðast lóttskýjaö en á Austuriandi verða 5 vindstig og skúrír. Sigurður Jóhannsson vegamála- stjóri sem andaðist 1 Færeyjum 2. þ.m., var fæddur 16. marz 1918 á Hofsstöðum í Miklaholtshreppi sonur hjónanna Jóhanns bónda þar Hjörleifssonar og Sigríðar Sigurðardóttur. Sigurður fór til Kaupmannahafnar til verkfræði- náms eftir að hann lauk stúdents- prófi 1937. Hann kom heim til íslands 1945 og hóf þegar störf hjá Vegagerð ríkisins. Hann gegndi embætti vegamálastjóra frá 1. febrúar 1956. Hann gegndi jafnframt mörgum öðrum trúnaðarstörfum t.d. í Skipulags- nefnd ríkisins, var stundakennari við Menntaskólann í Reykjavík, ráðunautur í vatnsveitumálum og átti sæti í almannavarnaráði. Hann var einnig forseti Ferða- félags íslands frá 1961. Árið 1951 kvæntist Sigurður eftirlifandi konu sinni Stefaníu Guðnadóttur og eignuðust þau einn son, Skúla, sem er nú 18 ára menntaskóla- nemi. Sigurður verður jarðsettur í dag. Gunnur Gunnarsdóttir, sem lézt 5.10. sl. var fædd á Norðfirði 18. des. 1940, dóttir Gunnars Guð- brandssonar og Guðlaugar Bjarn- eyjar Gunnarsdóttur. Hún ólst upp hjá afa sínum Gunnari Gísla- syni í Holti, Neskaupstað og konu hans Matthildi Guðmundsdóttur. Hún fluttist til Hafnarfjarðar tólf ára með Matthildi eftir lát afa síns. Hún starfaði um tólf ára skeið hjá Verkakvennafélaginu Framtíðin. Hún giftist eftirlif- andi manni sínum Friðbirni Hólm kennara 1961. Þau eignuðust son, Gunnar Björn. Árið 1963 misstu þau hálfs árs gamlan son, og á sl. ári misstu þau annan son í fæðingu. Hún verður jarðsett frá Hafnarfjarðarkirkju í dag. Ingvar Böðvarsson, Brúarholti, sem lézt 10. september sl. var sonur hjónanna Steinunnar Ing- varsdóttur og Böðvars Guðmunds- sonar og var næstyngstur fimm systkina. Hann ólst upp hjá afa sínum og ömmu á Efribrú og í Þrándarholti. Magnús Helgason, Baugánesi 3, lézt í Landakotsspítala 10. október. Unnur Helgadóttir Brúarflöt 1, Garðabæ, andaðist í Landakots- spítala 10. október. Páll Oskar Gunnarsson vélstjóri Hlíðarvegi 42, Kópavogi, andaðist á Heilsuverndarstöðinni 10. október. Camilla Friðborg Kristjánsdóttir bókavörður, Stykkishólmi, lézt í Borgarspítalanum 6. október. Minningarathöfn verður í Stykkishólmskirkju 16. okt. kl. 10.30, jarðsett verður að Skarði sama dag. Fuitdir Kvennadeild Flugbjörgunarsveitarinnar Fundur verður haldinn mióvikudaginn 13. október kl. 20.30. Rætt verður um basar og kaffisölu. Takið með ykkur handavinnu. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður í efri sal félagsheimilisins fimmtudaginn 14. október kl. 20.30. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Vestmannaeyjaferð um næstu helgi. Upplysingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. — Útivist. Minningarkort Byggingarsjóðs Breiðholtskirkju fást hjá Einari Sigurðssyni, Gilsárstekk 1, sími 74136 og Grétari Hannessyni, Skrióu- stekk 3, sími 74381. Hver er þáttur hljóðvarps og sjónvarps í námi bama og fullorðinna. þriðjudag kl. 20:30 fl.vtur Gunnar Andersson fræðsluráðunautur frá Svíþjóð erindi í fundarsal Norræna hússins Radio och TV som hjálpemedel í utbildningen av barn och vuxna. Gunnar Andersson er staddur hér á landi í boði Norræna hússins og Bókavarðafélags íslands. Hann verður fyriríesari á landsfundi bókavarða dagana 15.—17. október, en aðal- viðfangsefni landsfundarins að þessu sinni verður hlutverk bókasafna í ævimenntun. Félag einstœðra foreldra heldur kaffikvöld að Hallveigarstöðum fimmtudagskvöld 14. október kl. 9. Skipað verður í starfsnefndir og lýst eftir tillögum til stjórnarkjörs. Einnig verður gerð grein fyrir húsakaupum félagsins og skemmtiefni. Selt verður kaffi og heimabakaðar kökur.. Félagar eru hvattir til að fjölmenna or taka meðsérgesti. Nefndin. Félag einstœðra foreldra Skrifstofa Félags einstæðra forcídra Traðar- kotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtu- daga kl. 2—6, aðra daga ki. 1—5. ókeypis lögfræðiaðstoð er veitt frá kl. 3—5 á fimmtu- dögum. Sími 11822. íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík Sund á vegum félagsins verður I vetur Sundlaug Árbæjarskóla sem hér segir: Á miðvikudagskvöldum kl. 20—21 og á laugar- dögum kl. 15—16. Félagið hvetur fatlaða til að mæta. Minningarkort Langholtskirkju tasi a eitirtöldum stöðunt Blómabúðin HoITa- blómfð, Langholtsvegi 126, s. 26711. Rósin, Glæsibæ, s. 848C0. Dögg, Álfheimum 6. Si 33978. Bókabúðin Álfheimura {J. s. .3731*8, Verzl._ S. Kárasonar^Jýi'ál^tu l.'s 1670Q Hjá Elinu, Alfheimum 3ð, s. 34Uud, Ingibjörgu, Sólheimum 17, s. 33580, Sigríði, Gnoðarvogi 84, s. 34097, Jónu, Langholtsvegi 67, s. 34141. Mareréti. F.fstacnndi 69, s. 34088 Árnað hellla Sextugur er I dag Friðfinnur Krístjánsson, Mararbraut 3, Húsavík. Friðfinnur hefur stundað sjómennsku frá barnæsku. Knattspyrnufélagið Þróttur. Blakdeild. Æfingatafla veturinn 1976—'77. Meistarafl. karla: mánudaga kl. 19.30—21.10 í Melaskóla, miðvikudag kl. 21.10—22.50 í Melaskóla, föstudaga kl. 21.45—23.15 í Voga- skóla. 2. og 3. fl. karía: mánudaga kl. 21.10—22.50 í Melaskóla. fimmtudaqa kl. 22—72.45 í Voga- skóla, laugardaga kl. 14.40—16.ZU i Vogaskóla. Meistarafl. kvenna: þriðjudaga kl. 20.15.—21.45 i Vogaskóla, föstudaga kl. Prentvilla í Vœngjafrétt Slæm prentvilla var í frétt um fyrirhugaða málshöfðun Guðjóns Styrkárssonar á hend- ur Dagblaðinu á baksíðu DB í gær. Rétt er málsgreinin svona: „I viðtali við Guðjón Styrk- ársson og aðra stjórnarmenn og hluthafa í Vængjum hf. í Morgunblaðinu staðfesta peir það, sem fram kom í grein Dag- blaðsins á föstudaginn. Stefn- an, sem Guðjón Styrkársson talar um í yfirlýsingu sinni, hefur enn ekki verið birt’ Dag- blaðinu." — ÓV. 20.10—21.30 f Vörðuskóla. 1. og 2. fl. kvanna: miovikudaga ki. 19.30— 21.10 í Melaskóla, föstudaga kl. 21.30— 22.40 í Vörðuskóla, laugardaga kl. 13—14.40 í Vogaskóla. Byrjendafl. kvenna: laugardaga kl. 13—14.40 f Vogaskóla Byrjendafl. karla: laugardaga kl. 14.40—16.20 f Vogaskóla. Nánarí Upplýsingar veita Gunnar Ámason, sfmi: 44758 og Guðmundur Skúli Stafánsson. sfmi 33452. tðCSw Einholti 8 , Sími28590 Höfum til sölu Willys Jeep Wagoneer 1967. AIIs konar skipti koma til greina. Plymouth Trailduster 1975, ekinn 15 þús. km. Sjálfskipt- ur. Allur klæddur að innan. Taunus 20 M station 1971. Skipti koma til greina. Volga 1974, vel með farin. Skipti á minni bíl. Datsun dísil 220 1973, hvít- ur. Allur í toppstandi og vel hirtur. Chevrolet Laguna 1973. 8 cyl. Sjálfskiptur. Chevrolet Vega 1974, ekinn 20 þús. km. Sjálfskiptur. Mercury Comet 1974. Sjálf- skiptur. Vökvastýri. Markaðstorgið. Einholti 8. Sími 28590. Mllllllll llllll s I DAGBLADIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 l Til sölu D Rafmagnsþvottapottur og lítill vaskur til sölu, ennfremur 2 kápur, nr. 44. Upplýsingar í síma 33206. Stálhúsgögn til sölu, kringlótt borð og 6 stólar, verð 48.000, einnig drengj^reið- hjól, 24 tommu. Verð 7000 krónur. Uppl. í síma 73107. Til sölu góður barnabílstóll, kerrupoki (sem nýr), grillofn og sjálfvirk þvottavél á vægu verði. Uppl. í síma 34974. Til sölu skíði og skíðaskór, nr. 39, ei’nnig barnarúm með dýnu. Uppl. í síma 73382 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu er símaborð með lausum stól og Passap Duo- matic saumavél. Uppl. í síma 40007 eftirkl. 19. Til sölu sem nýr Tan Sad kerruvagn, barnavagga með dýnu, Normende sjónvarpstæki, 23ja tommu, og gamall stofu- skápur. Uppl. í sima 52250. Athugið. Til sölu er stór og fullkomin Sunmotor bester typa 11-20. Besterinn er með skópi og afgas- mæli. Verö kr. 800.000. Utborgun 400.000. Uppl. í síma 51588 í kvöld og næstu kvöld. Rafmagnskelill með innbyggðum spíral og ':1- heyrandi fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 35297 milli kl. 19 og 21. Óskast keypt Oska eftir að kaupa spiral-vatnshitunartæki. síma 36461 eftir kl. 17. Uppl. í í Verzlun 8 Rýjabúðin, ódýru teppin til að sauma, 70x1.20 á 9995 kr., áklæði á rokokkóstóla, saumað og ósaumað, rennibrautir á píanó- bekki, smyrnateppi og púðar í úr- vali, ámálaðir teppabotnar i metratali, niðurklippt garn. Rýja- búðin, Laufásvegi 1. Körfuhúsgögn geyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, kringlótt reyr- borð og hin vinsælu teborð á hjól- um fyrirliggjandi. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Kópavogsbúar. Mánaðarbollarnir komnir. Hraun- búð, Hrauntungu 34. Kanínupelsar, loðsjöl (capes) og treflar. Skinna- salan Laufásvegi 19, 2. hæð til hægri. sími 15644. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og mari- neraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf., Hafnarbraut 6, Kópavogi. Nýsviðnar lappir. Sviðalappir til sölu á Klapparstíg 8 (á horninu á Klapparstíg og Sölvhólsgötu) alla virka daga frá 19—22 og helgidaga frá 14—22. Hvað fæst í Kirkjufelli? __ Vinsælu hollenzku steinstytl- urnar komnar aftur. Skírnar-, fermingar-, brúðkaupsvörur og gjafir. Kerti, servíetturv kort og gjafapappír. Kristilegar' hljóm- •plötur, kassettur og bækur. Margt fleira forvitnilegt. Verið vel- komin i Kirkjufell i Ingólfsstræti 6 I Fatnaður Verðandi mæður. Lítið notuð tízkutækifærisföt í stærðum 38—40 til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 43608. Fyrir ungbörn Til sölu Siiver Cross skermkerra, burðarrúm og átta rása kassettutæki. Uppl. í síma 44182. Óska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn og einnig þurrkara. Uppl. í síma 52826. I Húsgögn B Til sölu vegna brottflutnings sófasett, 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi og 1 stóll með ljósu ullar- áklæði, mjög vel meó farið, veró 90 þús., hvítt hjónarúm á sökkli með góðum svampdýnum, nátt- borðum og hillusamstæðu, verð 50 þús. Uppl. í síma 53321 eftir kl. 6. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, Sófaborð, vegghúsgögn, horn- skápur, borðstofusett, o. fl. Húsgagnavinnustofa Braga Egg- értssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. Lítið snoturt 3ja ára gamalt sófasett til sölu á mjög hagstæðu verói. Uppl. í síma 41937 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Borðstof uhúsgögn til sölu, skápur, borð og 6 stólar. Uppl. í síma 43209. Til sölu eins manns svefnsófi, einnig handlaug og sal- erni. Uppl. í síma 38029 eftir kl. 5. Til.sölu dönsk 70-80 ára gömul borðstofuhús- gögn úr dökkri eik, borð og 6 stólar með háu baki og stoppuðum sætum og bökum og tveir útskornir skápar. Uppl. í síma 81548. Vel með farinn antik ruggustóll með fótaskemmli, barnabílstóll og nýr svefnsófi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i síma 38577 eftir kl. 5. Lítið sófasett til sölu, verð 40 þús. og borðstofu- skápur, verð 20 þús. Uppl. í síma 74914. Svefnhúsgögn: Svefnbekkir, svefnsófar, hjónarúm. Sendum í póstkröfu um lant allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar Lang- holtsvegi 126, sími 34848. Sessalon til'sölu, kjörgripur ættaður norðan af Akureyri, klæddur með bláu plussi. Ath. Ekki eftirlíking. Bólstrun Karls Adólfssonar, Hverfisgötu 18, sími 19740, inn- gangur að ofanverðu. Notuð eldavél óskast, má vera gömul. Uppl. í síma 43181. Óska eftir að kaupa notaðan stakan bakarofn. Uppl. í síma 25692 eða 12050 frá kl. 4—6 í dag og á morgun. Til sölu er sem ný Husqvarna 2000 saumavél,. Uppl. í sima 92-2883. ísskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 19561 í dag og á morgun. Til sölu er tæplega 2ja ára gömul 310 1 Electrolux frystikista. Uppl. í síma 92-3150. Ný Kitchen Aid, hrærivél, miðstærðin með stálskál til sölu. Uppl. í síma 40843. 1 Hljómtæki 8 Til sölu 210 vatta Peavy bassamagnari og bassabox. Uppl. í síma 26379. Til sölu útvarp og kassettutæki í bíl hátölurum. Uppl. í sima eftir kl. 18. áslmt 71567 Til sölu Sansui AU 5500 magnari 2x35 Sínusvött og 2 EPI 10 hátalarar 50 v hvor. Uppl. í síma 92-2426 eftir kl. 19. Til sölu 210 vatta Peavy söngkerfi með 6 sjálf- stæðum rásum, og reverb á hverja rás, einnig 4 lausir 50 vatta, 12 tommu hátalarar og 100 vatta bassabox með tveim 15 tommu hátölurum. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. í síma 26322 í hádeginu oe milli kl. 10 ne 20.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.