Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 14
14 Það hlýtur að vcra ástin. Jú, einmitt, IVIan?aret, stör- glæsileg 24 ára gömul er yfir sig ástfanginn af Peter Townsend og það sést. Aiveg á sama hátt og minna afdrifarík atvik koma í ljós i andliti hennar. Prinsessan sem ekki getur falið tilfinningor sínar Finnst þér Margaret prinsessa fögur kona eða er hún heldur farin að bera merki um aldur sinn? Svar þitt fer líklega eftir því hvenær þú sást hana síðast. Ef hún hefur verið hamingjusöm, þá mun hún hafa verið stórglæsiieg útlits. Ef hún er döpur i bragði, þá er útlitið ekki upp á marga fiska. Myndirnar sem hér fara á eftir sýna þær tilfinnimrar sem hún fær ekki leynt. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÖBER 1976 Tony er farinn og Margrét er orðin 22 árum eldri — hún ber merkt einmanaleika. Andlitið er ennþá laglegt, en hinar samanbitnu varir og óánægjusvipurinn á andlitinu sýna að þarna er á ferðinni persóna sem ekki getur leynt tilfinningum sinum. I næsta skipti fær Margare! vilja sinum framgengl og brúökaup hennar og Tony Armstrong-Jones kemur mörgum á ovart. en aö lokum urðu menn sáttir viö þetta. Hún er þrítug en myndir, sem teknar eru í hrúðkaupinu og á brúökaupsferöalagiuu sýna ótrúlega stúlkulegt útlit. Myndirnar bera merki um hversu góö áhrif þaö hefur á sálarlíf fólks jafnt sem útlit aö vera elskaöur og elska á móti. C ........................ > Hin tvö andiit Margrétar. Myndirnar eru teknar með nokkurra mánaða miilibili og breytingarnar á andlitinu og því hvernig hún ber sig eru áberandi. A vinstri myndinni sjáum við stórglæsilega miðaldra konu sem mótsögn við þrúgaða roskna konu á hinni myndinni. Draumastúlka ailra manna. Myndin er tekin þegar Margaret mætti á veðreiðarnar árið 1958. Utlit hennar ber merki um að hún sé í sálarjafn- vægi. býr yfir sjálfstrausti og hún er hin glæsilegasta á að sjá. Hún er ástfangin af Tony. og þrátt fyrir aö enn væri ekkert fariö að fjalla um þetta opinherlega ber hún sjálf öll tnerki ástarinnar. A þessari mynd er Margaret ára og fylgist svona þokka- lega vel með á ferð sem konungsfjölskvldan fór i til Suður-Afríku. Ungi maðurinn sem sést hér á myndinni er hinn frægi Peter Townsend, á þessum tíma aðeins einn af þeim mörgu mönnum, sem fengnir voru til að halda henni féiagsskap. Andlit Margrétar á þessum tíma sýnir enn skólastúlkusak- leysið. En áður en árið er liðið giftist systir hennar og einmanaleiki og eirðarleysi fer að gera vart við sig hjá „litlu systur". Nýtl barn og eiginmaöur sem lætur í ijós aonaun á konu sinni og barni. Allt vcrkar þetta mjög vel á Margaret. Hún er komin í sátt viö sjáifa sig. hætt aö iáta þaö á sig fá að hún skyldi ekki erfa krúnuna eftir fööur sinu. Hún hvetur Tonv til aö sinna ijósmyndaáhuga sínum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.