Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 12
12 DACBLAÐIÐ. ÞRIÐ.JUDAGUR 12. OKTÓBER 1976 þróttir þróttir íþróttir Norðmenn steinlágu í byrjun gegn Dönum Danir sigruðu Norðmenn í landsleik í handknattleik í Kristiansand í Noregi með 23-19 á laugardag eftir að hafa haft yfir- höndina allan tímann. Staðan í hálfleik var 12-6 fyrir Dani. Hinn öruggi sigur Dana kom talsvert á óvart, því þrjá af beztu leikmönn- um danska liðsins vantaði. Þá Flemming Ilanscn, Bent Larsen og Henrik Jakobsgaárd. Danir gerðu raunverulega út um leikinn á fyrstu 10 mínútun- um. Skoruðu fjögur fyrstu mörk leiksins — og norska liðið komst aldrci yfir þá slæmu byrjun. Þrisvar í fyrri hálfleiknum höfðu Danir sjö mörk yfir. Þeir Tomas Pazyj og Sören Andersen voru markhæstir í danska liðinu. Skoruðu fjögur mörk hvor. Hjá Norðmönnum var Terjc Ekeberg markhæstur með sex mörk — þrjú víti. Kanada sigraði Mexíkó Kanada kom mjög á óvart er Kanadamenn sigruðu Mexíkó 1—0 i undankeppni HM i knatt- sp.vrnu. Mexíkö sem ávallt hefur verið nær ósigrandi á þessu svæði, varð fyrir miklu áfalli er Buzz Parsons skoraði eftir 32. minútu og virtust Mexíkóbúarnir ekki ná sér á strik eftir það. Hinir tæplega 18 þúsund áhorfendur kunnu vel að meta og hvöttu sína menn ákaft. Þessi sigur sannar enn að knattspyrna N-Ameríku er í núklum uppgangi oggreinilegt að Iið þaðan geta Mgrað sterkar knattspyrnuþjóðir. Hollendingar velja gegn N-írum Ilollendingar hafa nú valið li'. sitt gegn íruin á miðvikudag er þjóðirnar mætast i undankeppni HM í knattspyrnu. Hollendingar leika ásamt N-írum. Belgum og Islcndingum í riðli. •Sjö leikmenn, sem kepptu til úrslita við V-Þýzkaland í heims- mcistarakeppninni í Þýzkalandi leika gegn N-lr-im en þeir eru, Rijsbergen Kr i, Neeskens, Jan- sen, Haan, Kenscnhrink og Cruyff. En liðið á miðvikudag vcrður skipað: Eddv Tre.vtel Feyc- noord. Rijsbergen Feyenoord. Ruud Krol Ajax. Ardi Van Kraa.v PSV, Johan Neeskens Bareelona, Arie Haan Anderlecht. Willy Van der Kerkhof PS\, Kuúd Geels Ajax, Rob Rensenbrink Anderlecht. Wim Jansen Val- encia og Johan Cru.vff Barcc- lona. Varamenn eru Wim Meutstege Sparta. Willv Van der Kuylen PSV'K. Kees Kist Ajax og Rene van der Kerkhof PSV. ■Mikil eftirvænting ríkir nú í London vegna landsleiks Eng- lcndinga og Finna á morgun. Þeg- ar hafa yfir 70 þúsund manns keypt miða svo áreiðanlega verð- ur uppselt á morgun. Englendingar húast við miklu af sínu !iði og hal'a stillt upp sóknarliði gegn Finnunum. sem þeir sigruðu í sumar í Helsinki 1 — 1. Finnar komu til 1,'undúna i ga-r og þá sagði finnski þjálfar- inn, Aulis Rytknen. „Við getum staðið í Englendingum. en það er aðeins miigulegl ef leikmenn gefa a111. já gel'a 1509,', og engin mis- liik eiga sér stað." Dankersen í basli með Fram, sigraði þó 14-11 Lið Fram — ón Pólma Pólmasonar — kom ó óvart og hafði í fullu tré við þýzka liðið nema fyrsta stundarfjórðunginn og lokakafla leiksins —Þetta var einn af okkar slökustu leikjum eins og á móti Wellinghofen á dögunum. Það gekk lítið upp hjá okkur, en ég vona að leikur liðsins verði betri í þeim leikjum, sem við eigum hér eftir, sagði Ölafur H. Jónsson eft- ir að Dankersen hafði átt í erfið- leikum með Fram i gærkvöldi í Laugardalshöll. Þýzka liðið sigraði með þriggja marka mun, 14—11. Það náði þeim mun fyrsta stundarfjórðung leiksins — missti forskotið niður og það var ■ Hver kannast ekki við stílinn. Axel Axelsson sendir knöttinn með þrumuskoti yfir varnarmenn. Félagi hans, Olafur H. Jónsson fylgist með. DB-mynd Sveinn Þormóðsson. ekki fyrr en lokakafla leiksins, sem Dankersen-liðið seig hægt og bítandi fram úr á ný. Það virtist fara í taugarnar á Þjóðverjunun — einkum þeim, sem voru á bekkjunum — hvern- ig dómgæzla þeirra Björns Krist- jánssonar og Óla Olsen þróaðist. ,Það er tilgangslítið fyrir okkur að vera að leika hér ef við fáum slíka dómgæzlu áfram," sagði þjálfari liðsins, Vitmoir Arsenije- vic. Það kann að vera, að Fram hafi eitthvað hagnazt á dómgæzlu þeirra Óla og Björns, en þó varla svo, að það hafi verið einhver afgerandi þáttur í þróun leiksins. Að visu fékk Axel Axelsson, sem nú lék gegn sínum gömlu félögum í Fram að kæla sig tvívegis. Fyrst í tvær mín. og síðan fimm — og einnig voru tveir aðrir leik- menn Dankersen settir í tveggja mín. leikbann hvor. Leikmenn þýzka liðsins leika fastar — en þetta var nokkuð harðneskju- legt gagnvart Axel. Leikmenn Fram sluppu við brottrekstur. Það var ekki stór handknatt- leikur, sem liðin sýndu — en Fram-liðið stóð sig þó mun betur en hægt var að reikna með fyrir- fram þar sem bezti maður liðsins, Pálmi Pálmason, gat ekki leikið vegna meiðsla. Leikmenn Fram léku yfirvegað og einkum var ánægjulegt f.vrir liðið hve Jens Jensson náði góðum árangri með sínu nýja liði. Ilann lék áður með Armanni. Þá átti Guðjón Er- lendsson stórgóðan leik í marki Fram. Það bar ekki mikið á þeim Axel og Ólafi i leiknum — nema hvað Olafur náði sér vel á strik lokakafla leiksins, þegar hann fór af línunni. En það hlýtur að vera erfitt fyrir þá að leika hér heima og þá einkum í fyrsta leik, þegar taugarnar eru kannski ekki alveg ílagi. Framan af var leikurinn þóf- kenndur og aðeins tvö mörk skor- uð fyrstu níu mínúturnar. Kramer skoraði fljótlega fyrir Dankersen — Arnar Guðlaugsson jafnaði fyrir Fram, en áður hafði guð- rnundur Sveinsson misnotað víti. Eftir 16 mín. var staðan orðin 4—1 fyrirDankersenog Fram átti í erfiðleikum að finna leiðina í mark mótherjanna. Strax í byrjun s.h. náði Jens forustu fyrir Fram og það var í fyrsta og eina skiptið, sem Fram hafði yfir. Busch jafnaði, en Arnar misnotaði víti og Danker- sen komst yfir 7—6. Þá jafnaði Andrés úr víti 7—7, en Danker- sen komst tveimur mörkum yfir um miðjan álfleikinn. Tvívegis var fjögurra marka munur, 13—9 og 14—10, en Andrés skoraði siðasta mark leiksins úr víti eftir að leiktíma var lokið. Þýzki landsliðsmaðurinn bern- hard Busdch var drjúgur í marka- skoruninni í gær — skoraði átta rnörk. Þrjú þeirra úr vítum. Waltke skoraði tvö, en þeir Ólafur, Axel, Becker og Kramer eitt mark hver. Hjá Fram var Andrés markhæstur með 5 mörk — þrjú víti — Jens og Arnar skoruðu tvö mörk hvor, Guð- mundur Sveinsson og Árni Sverrisson eitt mark hvor. hsím. Allt hrundi hjá Bayern þegar Maier meiddist! — Bekcenbauer átti að gœta Fishers en hann skoraði f jögur mörk Hin furöulegu úrslit á Olympíuleikvanginum í Múnchen á laugardag, þcgar Bavern tapaði á heimavelli með 0-7 fyrir Schalke í Bundeslígunni hafa vakið gífurlega athvgli. A þessum sama velli og Franz keis- ari Beckenbauer fvrir tveimur árum hlaul sína mestu sæmd, þegar Vestur-Þjóðverjar urðu RITSTJÓRN: HALLUR SiMONARSON! heimsmeistarar, varð hann nú f.vrir mestu niöurlægingu á leik- ferli sínum. Leikmaður Sehalke, sem hann átti að gæta, Fiseher. lék sér að keisaranum og skoraði fjögur mörk. Beckenbauer átti nijög slakan leik, en aðalástæðan til þess hve tapið var stórt var sú. að Sepp Maier slasaðist í leiknum og átti í miklum erfiðleikum eftir það. Þá hafði Schalke skorað tvívegis. Baýérn sent varamann sinn inn á — Danann Kjeld Seneca. Rétt á eftir. pieiddist svo Maier — en varð að standa í markinu til leiks- loka. Rúmlega 50 þúsund áhorf- endpr trúðu varla sínum augum. þegar Schalke skoraði og skoraði og Bayern hlaut sitt versta tap. Líð Bayern, Evrópumeistarar þrjú síðustu árin, var í algjörri upplausn í lokin. Þar stóð ekki steinn yfir steini. Auk Fischer skoruðu þeir Erwin Kremers, Abramczik og Dubski f.vrir Schalke. Svíarnir tveir i liði Bayern. Conny Thorstensson og Björn Andersson léku ekki nteð Bayern að þessu sinni vegna leiks Svía og Svisslendinga í heimsmeistara- keppninni — og var þar skarö fyrir skildi hjá Ba.vern. Franz Beckenbauer leikinn gegn Schalke — var illa I |\n .'rin cb ir Bomnii l'lvjaiuli ; glicpainanninn.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.