Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÖBER 1976. Framhald af bls. 17 i Hljóðfæri Nýlegt, mjög vel með farið píanó til sölu. Uppl. i síma 73362 eftir kl. 8. Vil kaupa saxófón og kontrabassa. Uppl. í síma 75577. Nýlegt rafmagnsorgel óskast til kaups strax. Sími 51744 aðallega á kvöldin. 1 Ljósmyndun Eumig HD 810 8 mm sýningarvél með tón til sölu. Uppl. í síma 15693. Kvikmyndavél Raynox Du 707 TC, 8 mm, til sölu. Uppl. í síma 15806 eftir klk. 4. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). I Byssur B Brno riffill cal. 22. Uppl. í síma 36260 eftir kl. 19. Til sölu Brno tvihieypa 23/í“, einnig sjónauki með original festingum fyrir Brno cal. 223 og 243. Uppl. í síma 21590 eftir kl. 18. Sako 222 Heavy Barrel. Til sölu sem nýr Sako riffill 222 Heavy Barrel með Weaver kíki. Uppl. í síma 83464 á daginn. Dýrahald Kettlingur. Lítill fallegur kettlingur fæst gef- ins. Uppl. í síma 50678. 2 hryssur á tamningaraldri til sölu. Uppl. i síma 40569 eftir kl. 6. Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stig 21a simi 21170. Nýkomnir verðlistar 1977. Afa, lille Facit, Michel, Borek, Zumstein, Sieg o.fl. Lindner Islands Album complett kr. 7.270. Lýðveldið kr. 4.780. Viðbótarblöð fyrir árin 1972-73-74 /5. Kaupum ísl. frímerki. Fi:merkjanúsið, Lækjargötu 6, sími 11814. Vil seija fasteignatryggð skuldabréf að nafnverði 1400.000 til þriggja ára með 18% vöxtum á mjög góðu verði. Tilboð er greini nafn og sima sendist afgr. DB fyrir 14. okt. merkt „Bréf — 30891“. 1 Til bygginga b Til sölu mótatimbur um það bil 3.500 m. af 1x6 i lengdum 2 til 4 m og uppi- stöður um þaö bil 300 stk. 2"x4” og 14"x4”, lengdir 2,50 m. Mikið af stuttum uppistöðum í sökkla og talsvert af l"x4”. Verð á öllu er um 600 þús. Uppl. í síma 16366 eftir kl. 5 á daginn. Gírahjól til sölu. Uppl.l sima 40809. Til sölu Suzuki 50 árg. ’76, ekið 750 km og vel með f: rið. Uppl. í síma 99-4332 eftir kl. 7. 1 Bátar 8—12 tonna dekkbátur óskast, helzt með útbúnaði fyrir. handfæralínu- og netaveiðar með útborgun ca 1 milljón. Tilboð sendist DB merkt „Dekkbátur 30870“. Fasteignir 8 Vogar, Vatnsleysuströnd. Til sölu Grunnur undir einbýlis- hús, stærð 136 ferm, tvöfaldur bílskúr, stærð 47 fern. Teikningar frá húsnæðismálastjórn og bygg- ingarleyfi fyrir hvor heldur er timbur- eða steinhús. Uppl. í síma 92-6618. 1 Bílaleiga Bílaleigan h/f auglýsir: Nýir VW 1200L til leigu án öku- manns. Sími 43631. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og söiu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Fastback ’67 til sölu, þokkalegur bill. Tilboð. Uppl. í síma 42621 eftir kl. 7. Til sölu Chevrolet station árg. ’63, 6 cyl, beinskiptur, nýtt lakk, góð dekk og útvarp, bíll i góðu standi. Uppl. í síma 10300 cftir kl. 5. Til sölu Fíat 128 árg. ’70, skoðaður ’76, þarfnast viðgerðar vegna ryðskemmda en að öðru leyti í góðu lagi. Uppl. í síma 33744 og 38778. Til sölu Willys árg. ’65 8 cyl, 413 cub., 4ra hólfa, með veltigrind og nýrri blæju, er á breiðum dekkjum. Verð 700.000. Til sýnis á Bjarnhólastíg 20, Kóp. Skoda llOLárg. ’72, til sölu, mjög góður og fallegur bíll, aðeins ekinn 41.000 km. Uppl. i síma 44098. BíU óskast. Óska eftir að kaupa lítinn góðan bíl með 200.000 kr. staðgr. Uppl. í síma 52567 eftir kl. 17. Skoda MB 1000 árg. ’69 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í Smyrlahrauni 7 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Volvo Amason árg. ’63 til sölu. Uppl. í síma 71896 eftir kl.8. Cortina árg. '68—’70 óskast til kaups með 150.000 kr. útborg- un og föstum mánaðargreiðslum. Aðeins góður bíll kemur til greina. Sími 52875 eftir kl. 18. VW Variant station árg. ’67 til sölu skoðaður '76. Er með átta rása segulbandstæki. Uppl. í síma 75501 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa litinn bíl á 900 þús. kr. skulda- bréfi til fimm ára. Uppl. í síma 38556 og á kvöldin í sima 40940. Oska eftir hægri hurð a C'nevrolet Pickup '67-69 og vinstra frambretti á Saab ’65. Uppl. í síma 28934 eftir kl. 7. Mustang árg. ’70, 8 cyl. sjálfskiptur, með vökva- stýri, vél 351 ci, til sölu. Skipti á ódýrari fólksbíl eða jeppa koma til greina. Uppl. í síma 43624 eftir kl. 7. Af sérstökum ástæðum eru til sölu ýmsir vara- hlutir (nýir) í ameríska bila bæði í boddí og slithlutir. Uppl. í sima 44718 eftir kl. 19. VW ’73 til sölu, lítið ekinn, góður bíll. Uppl. í síma 82711 eftir kl. 6. Bíll af millistærð, ógangfær eða skemmdur eftir ákeyrslu óskast. Uppl. í síma 34407 eftir kl. 6 í dag. Til sölu Ford Custom fólksbíll, árg. ’67, 6 cyl, beinskipt- ur, í góðu lagi. Uppl. í síma 82479 eftir kl. 6.30. Til sölu Opel station árg. ’65 verð kr. 100 þús. Uppl. í síma 23094 eftir kl. 13. VW árg. '64 til sölu, þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í síma 82311. Vil kaupa notaðan bíl, útborgun 150—200 þús og eftir- stöðvar á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 37289 eftir kl. 18. Benz árg. ’63, Opel station, árg. ’63, og 2 Opelvélar til sölu. Uppl. i síma 41937 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Af sérstökum ástæðum eru til sölu ýmsir varahlutir (nýir) í ameriska bila, á bæði boddí- og slithlutir. Uppl. í síma 44718 eftirkl. 17. Fallegur Ford Taunus 17 M station, árg. ’68, í toppstandi, til sölu. Uppl. í síma 52660 eftir W. 18. Cortina ’71 blá að lit skoðuð ’76 til sölu á kr. 550 þús. Til greina kemur að taka ódýran bíl upp í. Uppl. i sfma 44843 eftir kl. 6. Bronco ’66 í sérflokki. Til sölu Bronco árgerð '66 bíll í algjörum sérflokki með nýjum hliðum og nýsprautaður. Uppl. á Bílasölu Garðars, Borgartúni 1, simi 18085 og 19615. Cortina árg. ’65 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 27976 eftir kl. 17. Vantar hægra frambretti á Benz 190, árg. ’64. Uppl. i síma 94-1346. Benz sendiferðabíll árg. '71 til sölu. Uppl. í síma 74130 eftir kl. 8. Til sölu Tovota Crown ’66 með vélarbilun (Stimpilbolti), góður bíll. Uppl. í síma 66612 eða að Bræðraborgarstig 49. Volvo 144 árg. ’72 til sölu gulur að lit ekinn 56 þús. km. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 99- 5269 eftir kl. 20. Ford Falcon árgerð 1964 til sölu með bilaðri skiptingu. Uppl. í síma 99-5964. Ford Cortina station L 1600. árg. '74, lítið ekin, á góðum dekkj- um, mjög vel útlftandi, til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 41937 og 85128 milli kl. 7 og 10 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.