Dagblaðið - 06.01.1977, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 06.01.1977, Blaðsíða 16
r>A<;BI,AÐIÐ. KIMMTUDAGUR 6. JANUAR 1977. lfí Hvað segja stjörnurnar? Spain gildir fyrir föstudaginn 7. januar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Sottu markirt liátt í dají þvi i'inhvcr srtrstök heppni virrtist vera mert þór. Sórstök áform sem Iö«rt hafa verirt ættu nú art «an«a þór í hag. FjárhaKslenum áhy««jum ætti art lótta. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Vmis atvik virrtast ekki lÍKKja mjö« Ijrts fyrir. því þú átt erfitt mert art sjá hlirt annarra á málunum. (íættu þín á nýjum kunningja. Horfur eru á einhverju ástarævintýri hjá þeim sem eru rtlofartir. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Láttu ekki þunglyndi koma þór i erfirta aðstörtu Kasnvart vinum þínum. Þú nætir mert þessu Klatart vináttu þeirra. NautiA (21. apríl—21. maí): Ef þú þarft að annast mikil- væ« málefni. skaltu en^ar ákvarðanir taka fyrr en allt lÍK«ur Ijrtst fyrir. Þetta ætti að verða ánægjulegur daf»ur innan fjölsk.vldunnar. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Ef þú ert að vinna art verkefni sem sórstaka nákvæmni þarf við, skaltu ekkert láta trufla þi« virt þart. Ýmiss konar truflun gæti skert hugsanaskerpu þina. Allt virðist nú vera að ganga betur innan fjölskyldunnar. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Ltfleg persóna mun koma inn i lif þitt fljrttlega og hjálpa þór art sjá skoplegu hlirtina á vandamáli sem hefur hrjáð þig undanfarið. Þór ætti art berast fljrttlega gott tækifæri til að ferðast. Ljonifi (24. júlí—23. ágúst): Vertu varkár í orðum í návist ^nnarra. þvi hætta er á art orrt þín verði borin víðar og þá jangtúlkurt Togstreita milli ákvertinna stjörnumerkja igæti haft nirturdrepandi áhrif á þig. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú mátt eiga von á ánægjulegum og spennandi tima. Þór gæti jarnvet Donzx mjög heillandi heimbort. Tunglirt hefur áhrif á merki þitt um þessar mundir og e.vkur mjög í þór alla ástúrt og blírtu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú gætir lent á rtkunnugum start og hitt skemmtilegt. rtkunnugt frtlk. Heimilismálin virrtast vera svolítirt umsnúin núna, þvi allir eru upp- teknir virt eitthvart annart. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Hversdagsleikinn dregur þig svolítirt nirtur núna og þú munt glertjast yfir art fá tækifæri til art skipta um umhverfi. Reyndu art vera ekki of hörkulegur gagnvart þeim sem uppfylla ekki kröfur þlnar art fullu. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Láttu ekki eitt vanda- mál eyrtileggja fvrir þér alla ánægju dagsins. Lausn á þvi a*tti art vera innan seilingar. Heimbort mun færa þór einmitt þart sem þig vantar. Stoingeitin (21. des.—20. jan.): Þú munt veita einhverj- um artstort en ekki fá miklar þakkir fyrir. Biddu um meiri tillitssemi. Þart liggur mun meira á bak virt á’ vert- inn fund en þig grunar og mikilvægi hans kemur i Ijrts fljótlega. Afmælisbarn dagsins: Nokkrar persrtnulegar breytingar eru líklegar á þessu ári. Þú munt skipta um áhugamál en ~peningar gætu valdirt nokkrum vandrærtum. I atvinnu- jlífinu ætti allt art ganga vel og þeir sem sækjast eftir (meiri ábyrgrt. fá hana. Sfrtasta hluta ársins ættirrtu art sinna heimilismálum sórstaklega. uengisskraning NR. 1 — 4. janúar 1977. Eining Kl. 1 3.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 189,50 189,90 1 Sterlingspund 323,15 324.15' 1 Kanadadollar 188,25 188,75* 100 Danskar krónur 3287,45 3296.15- 100 Norskar krónur 3682,95 3692.65- 100 Sænskar krónur 4626,40 4638,60- 100 Finnsk mörk 5050,60 5064.00' 100 Franskir frankar 3844,90 3855,10- 100 Belg. frankar 529,95 531,35- 100 Svissn. frankar 7764,00 7784,50- 100 Gyllini 7765.30 7785,80- 100 V-Þýzk mörk 8094,40 8115,80’ 100 Lirur 21.63 21,69 100 Austurr. Sch. 1139,90 1142,90- 100 Escudos 603,45 605,05* 100 Pesetar 277,90 278,70- 100 Yen 64,96 65,14' ' Breyting frá sifiustu skráningu. Rafmagn: Reykjavik. Krtpavogur og Seltjarn- arnes simi 18230. Hafnarfjörrtur sími 51336. Akureyri simi 11414. Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik. Krtpavogur og Hafnarfjörrtur sími 25524. Seltjarnarnes.. sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik. Krtpavogur og Seltjarnarnes simi 85477. Akureyri simi 11414, Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Veslmannae.vjar simar 1088 og 1533. Ilafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir i Reykjavik. Krtpavogi. Seltjarnar- nesi, Hafnarfirrti. Akurevri. Keflavík og Vestmannaevjum tilkvnnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svar.ar alla virka daga frá kl. 17 sirtdegis til kl. 8 árdegis og á helgidiigum er svarart allan srtlarhringinn. Tekirt er viö tilkynningum um bilánir á veitu-, kerfum borgarinnar og í örtrum tilfellum' sem borgarbúar telja sig þurfa art fá artstort liorgarstofnana Alll i hiui. ég er Iniin ;nl jikveúu min. Seeúuart eg sé óákveúin! „Ég vildi aö ég gæti komizt á einhverja þessa stuóningsmannaskrifstofu, en ég þekki engan stuðningsmann til þess að komast á skrifstofu hjá til þess að styðja einhvern." fteykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið o*g sjúkrabifreið simy 1100. Sottjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lirtog sjúkrabifreirt sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, síökkvilid^ sjúkrabifreirtsími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Kaflavifc: Lögreglan simi 3333, slökkvilirtið, simi 2222 og sjúkr^tifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Veatmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliöið sími 1160, sjúkrahúsið sírai 1955. Akureyrí: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími .22222. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágrenni. vikuna 31. desember til 6. janúar er f Laugarnes Apóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 art morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum frí- dögum. Hafnarf jörAur — GarAabær. Nætur- og holgidagavarzta. Upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. Áí laugardögum og helgidögum eru læknastofur' lokaðar eri læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækpa- og lyf jabúðaþjónustu eru eefnar í símsvara 18888. AkureyMcaoótek og Stjörnuapótek* Akureyíi. Virka daga^er opið í þessum apótekum á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sína' vikunahvort að sinna kvöld-. nætur- og helgL dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessá vörzlu, til kl. 19 og frá 21^-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12.: 15—16 og 20—21. Á örtrum timum er lyfja-. [rræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru) gefnar í síma 22445. ■ Apótek Kefiavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, *álmenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka_daga_irá kl. 9—18. Lokað í hiádeginu milli 12 og 14. SlysavarAstofan. Sími 812Q0. 3júkrabifreifi: Kuykjavik. Krtpavogur og Sel- tjarnarnes. simi 11100. Hafnarfjörrtur. sinii 51100 Keflaxdk. sími 1110. V'estmannaeyjar sími 1955. Akureyri. simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. ,17—18. Sími 22411. Bðlfgarspítalinn: Mánud.—Föstud. kl 18.30’— 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. HeilSuvemdarstöAin: Kl. 15-J-16og kl. 18.30 — 19.30. FæAingardeild: Kl. 15— 16 dg 19.30 — 20. FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kloppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild- Alla daga kl. 15.30—1^30-. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. flaugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og "kl. 13—17 á laugard. og sunnud. v HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15 — 16. Kópa\*>gshæliA: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á nelgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og artra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 —’ 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15—16' og 19— 19.30. 'Sjúkraiiusifi Keflavík. Álla daga kl 15 — 16 og 19— 19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl 15 16 og 19 — 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15 30 — 16 >g 19— 19.30. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes Dagvakt: Kl. 8 — 174mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími .U.510, fKýökl og næturvakt: Kl. 17—08, mánu jdaga—fimmtudaga, sími 21230. Á Faugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á •ngudeild Landspftalans, sfmi 21230L 'pplýsingar _um lækna- og lyfjabúðaþjón- erú gefnár í símsvara 18888/ HafnarfjörAur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, ááte2, 51756. Upplýsingar um næturvaktir Jækna eru i slökkvistöðinni í sfma 51100. ijUAirpyrí. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sfma 23222, slökkviliðinu i sfma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. ’Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sfma 3360. Simsvari i sama húsi með udd- .nýsíngum um váktir eftir kl. 1.7. Vastmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma- .1966. Krossgáta Krossgáta 38 Lárótt: 1. (löt 5. Irtka 6. Onefndur 7 Tveir eins 8, Fugl (þf.) 9. Reirtar. Lrtrtrótt: 1. Drrt art sór 2. Hitagjafi 3. Trtnn 4. lllmælgi 7. Timabil 8. Tveireins. XS Bridge D t Evrópukeppninni i tvímenn- inf>i hafa Sviar staðið sig með miklum á><ætum. Hér er Kott spil frá Amsterdam h.já Svíunum Mats Nilsland (suður) og Per-Olof Sundelin (norður). Þeir komust í sex hjörtu eftir að austur hafði opnað á einum tígli í fyrstu hendi. Norpur *K4 ^ADG832 06 *D875 Vestur ♦ 7652 V10964 0 82 «962 Austlr * G983 S?,5 0 ÁKG74 + K103 SUÐHR * AD10 <7K7 OD10953 + AG4 Við tlglinum sagði Nilsland eitt grand og Sundelin í norður 2 tígla sem er yfirfærsla í hjörtu. Nils- land hlýddi og Sundelin sagði þá 3 lauf. Eftir 3 grönd suðurs sagði hann fjóra tígla og Nilsland stökk þá beint í sex hjörtu. Þrjú lauf sögðu frá Iauflit auk hjartans og með fjórum tíglum sagði norður frá fyrirstöðu í tígli auk þess sem sögnin sýndi slemmuáhuga. Vestur spilaði út tígulsexi, sem austur drap á kóng og spilaði hjarta. Kastþröngin var einföld á austur. Nilsland tók trompin af vestri, spilaði þremur hæstu í spaða og trompaði tígul. Þá spil- aði hann síðasta trompinu og aust- ur mátti gefast upp með tígulás og laufakóng þriðja í stöðunni. Ef hann kastar laufi fær spilarinn þrjá slagi á lauf og ef hann lætur tígulásinn verður drottning suð- urs slagur. Skák Á skákmóti í Leningrad 1957 kom þessi staða upp í skák Vinogradov, sem hafði hvítt og átti leik, og Kirenkov. A\jgg 'ign 13. Re6+ — dxe6 14. Bg5+ o svartur gafst upp. 14. ---Kc7 15. f8D+ eða 14. - — Be7 15. Dxh8+ — Rxh8 lf f8D + . — Hoyrðu vinur. Þó þeir segi að það sé farið að vora i gjaldeyrisstöðunni. þá....

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.