Dagblaðið - 06.01.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 06.01.1977, Blaðsíða 22
22 1 LAUGARÁSBÍÓ Mannránin ALFRED HITCHCOCK’S EamuyPlot |PQ] AUNVERSALHCIUt'THHJCCtfl!* Ný.jasta mynd Alfred Hitchcock, Kcrö eftir söfju Canninns ..The Rainbird Pattern". Bókin kom út i ísl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black. Bruce Dern. Barbara Harris og William Devane. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. íslenzkur texti. Martraðarqarðurinn i\y Drezk hroiivekja með rtay Milland 0« Frankie Howard í aðalhlut-verkura. Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Bönnuð börnum irmart 14 ára. BÆJARBÍÓ Vertu sœl Norma Jean Ný bandarísk kvikmynd sem seg- ir frá yngri árum Marilvn Monroe á opinskáan hátt. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Jólamyndin 1976 Borgarljósin Eitt ástsælasta verk meistarans, sprenghlægileg og lifandi. Höfundur, leikstjóri og aðalleik- ari CHARLIE CHAPLIN íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. A'JST'JRBÆJARBÍÓ Logandi víti (The Towering Inferno) Stórkostlega vel gerð og leikin, ný. bandarísk stórmynd i litum og Panavison. Aðalhlutverk: Steve MeQueen. Paul Newman. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. íiækkað verð. 1 HÁSKÓIABÍÓ Marathon Man Alveg ný bandarisk litmynd, sem verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtalaðasta og af mörgum talin athyglisverðasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Laurence Olivier. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bugsy Malone myndin fræga. Sýnd kl. 7.15. ^WÓÐLEIKHÚSIfl (iullna bliðið 5. sýn. í kvöld kl. 20, uppselt, blá aðgangskort gilda. 6. sýn. föstudag kl. 20, upp- selt. Laugardag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20, sími 11200. Hertogafrúin og refurinn Bráðskemmtileg ný, bandarísk gamanmynd frá villta vestrinu. Leikstjóri Melvin Frank. BönnuðJjörnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Jólamyndin Lukkubíllinn snýr aftur V ICi EN KEN STEFANiai HAYES BERRY POWERS Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu. tslenzkur texti Sýnd kl.5. 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. íslenzkur texti Afar spennandi, ný, amerísk ævintýrakvikmynd í litum um Sinbad sæfara og kappa hans. Aðalhlutverk: John Phillip Law, Caroline Munro. Sýnd k). 6., 8og 10. Bönnuð innan 12 ára. Allra síðasta sinn. ■MMEBIAOW ÞAÐ LIFI! STJÖRNUBÍÓ Sinbad og sœfararnir Bleiki Pardusinn birtist á ný (The Return of the Pink Panth- er) The Return of the Pink Panther var valin bezta gamanmynd ársins 1976 af Iesendum stór- blaðsins Evening News i London. Peter Sellers hlaut verðlaun sem bezti leikari ársins. Aðalhlutverk: Peter Sollers. Christophor Plummor. Horbort Lom. Leikstjóri: Blake Edwards Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.20. Hellissandur Dagblaðið óskar eftir umboðs- manni á Hellissandi BMBiAaa Útvarp íkvöld kl. 21.35: Stefán Karlsson handritafræðingur er þarna með blöð úr einu elzta skinnhandriti íslenzku sem til er. Stofnun Arna Magnússonar er með það að láni frá Stokkhólmi þar sem handritið hefur verið varðveitt síðan á 17. öld. DB-mynd Sveinn Þormóðsson. DACBLADIl). FIMMTUDAtíUR 6. JANUAR 1977. GAMLAR PREDIKANIR FRÁ12 1 kvöld kl. 21.35 ies Stefán Karlsson handritafræðingur þrettándapredikun frá tólftu öld úr islenzku hómilíubókinni. Okkur lék mikil forvitni á að vita hvers konar bók þessi hómiliubók væri og hringdum í Stefán. „Hómilía er predikun og í hómilíubókinni er safn af íslenzkum predikunum frá því um tólf hundruð," sagöi Stefán. „Þessar predikanir eru sjálfsagt ÖLD að verulegu leyti þýddar úr lat- ínu, þótt ekki sé alls staðar getið hejmilda. Predikanir þessarar hafa lengi verið rómaðar fyrir gott orðafar. Bókin hefur verið prentuð einu sinni og þá í Svíþjóð fyrir um hundrað árum. Hún er því ekki til mjög víða. Handritið var flutt á sautjándu öld til Svíþjóðar og er varðveitt í Stokkhólmi. Þetta er að sjálf- sögðu skinnhandrit sem reyndar er hér á landi núna, þar sem við erum að ljósrita það hér í Arna- stofnun.“ — Er það skrifað með kálfsblóði? „Það er nú ekkert nema þjóðsaga að gömlu handritin hafi verið skrifuð með kálfsblóði. Þau eru skrifuð með einhvers konar bleki, — ég veit ekki hvernig tilbúnu, kannski úr einhvers kon- ar lyngi.“ '— Er þetta stórt rit? „Það eru eitthvað um hundrað blöð í bókinni, vantar þó eitthvað smávegis 1 hana. En þetta er mjög líklega elzta handrit islenzkt sem varðveitzt hefur svo til 1 heilu líki. Það litla, sem til er af öðru, er einungis fáein brot. Blöðin eru sum farin að dökkna nokkuð, en sízt verra að lesa af þvl þótt svo sé." Geturðu lesið þetta beint upp eða þarftu að færa það til nútíma máls að einhverju leyti? „Ég leitast við að lesa það alveg eins og það er. og það er að segja með nútíma framburði. með nútima framburði, en orð- myndum og beygingarmynd held ég að langmestu leyti. En gömlu skrifararnir hafa stundum haft citt og eitt orð á latinu inn á milli og því snara ég yfir á ís- lenzku. Að öðru leyti bre.vti ég engu. Annars er þetta nú nokkuð framandi guðfræði 1 dag. Þetta ér úr kaþólskunni. sem að suntu le.vti er orðin úrelt þegar þetta er skrifað." sagði Stefán Karlsson handritafræðingur. Vantar umboösmann á Seyðisfirði. Upplýsingar hjá Gunnhildi Eldjárn Tungötu 4 Seyðisfirði og i síma 22078 Rvík. MMBIABID •A.Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.