Dagblaðið - 06.01.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 06.01.1977, Blaðsíða 19
DACBI.AÐIÐ. FIMMTUDACIUR 6. JANUAR 1977. 16 ' Nú er Venni að fara að hitta síðustu dömuna sem svaraði auglýsingunni hans i einkamála' / Ilvurnifí stendur á því að f píurnar þola hann ekki? Ilann 'er nú svo fjárans ári greindur.../ /''Það er nú einu /sinni svo að enda bótt þeir greindu verði aldrei leiðir á sjálfum / sér... þar með sagt að aðrir geti ekki orðið Jeioir a . þeim! Fyrirgefðu að ég skuli koma beint að efninu... Ég er þess lviss að þú veizt ar féð úr Birming bankaraninu og ég hef ráðið sérfræðing, herra Sangro, til að draga v þann fróðleik út úr þér. > Volvo Amazon árgerð 1966 til sölu. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 53067 eftir kl. 7 á kvöldin. Citroen 1D 19 ’67 til sölu, stærri gerð. Bíllinn er fluttur inn notaður í sæmilegu ástandi. nýleg snjódekk og sumar- dekk fylgja, gott verð. Uppl. í síma 84131 á vinnutima, 82201 e. kl. 7. Óska eftir að kaupa ódýran bíl, allt kemur til greina, útborgun 50-60 þús. Uppl. í sima 66591. Ford Transit árg. ’75 til sölu, dísil, möguleiki á skiptum á fólksbil upp í kaupverð. Uppl. ii síma 74642 e. kl. 19. Bronco árg. ’74 til sölu, 8 cyl. sjálfskiptur með vökvastýri, ekinn 27 þús. km, og Opel Rekord árg. ’71, nýsprautað- ur, tilboð. Uppl. í síma 43685 milli kl. 7 og 9. Renauit 12 TL árg. ’74 til sölu, grár á lit, ekinn 50 þús. Uppl. hjá Kristni Guðnasyni hf., sími 86633. Pontiac: Vantar startara í 8 cyl. Pontiac árg. ’66-’68. Uppl. að Kirkjuferju Ölfusi. Tilboð óskast Ford Custom árg. ’67 6 cyl, er með biluðum gírkassa. Uppl. í síma 99-5956 eftir kl. 7. Vinnuvélar og bifreiðar. Utvegum allar gerðir vinnuvéla: erlendis frá. Tökum bifreiðar og vinnuvélar í umboðssölu. Utveg- um ýmsa varahluti. Fjölbreytt siiluskrá. Markaðstorgið, Einholti 8, sfmi 28590. Mercedes Benz sendibifreið '67 406 til sölu, lengri gerð, tal- stöð, gjaldmælir og stöðvarleyfi. Uppl. í síma 76628 e. kl. 19 í dag og-næstu daga. Plymouth Belvedere árg. ’67 til sölu, 6 cyl. beinskiptur með vökvastýri. Til greina kemur aó taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 83095 eftir kl. 5. Byrjum nýja árið skynsamlega. Höfum varahluti í Plymouth Valiant, Plymouth Belvedere, Landrover, Ford Fairlaine, Ford Falcon, Taunus 17M, og 12M, Daf 44, Austin Gipsy, Fíat 600, 850, 1100, 1500 og 125, Chevrolet, Buick, Rambler Classie, Singer Vouge, Peugeot 404, VW 1200, 1300, 1500, og 1600, ofl. ofl. Sendum um allt land. Bllapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Húsnæði í boði Barngóð stúlka eða fullorðin kona sem vildu dvelja einhvern tíma í kaupstað úti á landi geta fengið ókeypis húsnæði gegn barnagæzlu hjá ungum hjónum með eitt barn. Uppl. í sírna 17894. Til leigu 2ja herbergja íbuð í efra Breiðholti. Tilboð merkt „Efra Breiðholt 36669“ sendist DB fyrir 10. jan. 2 herb. með aðg. að eldhúsi til leigu. Uppl. i síma 41624 f.h. föstudag og laugardag. 3ja herb. íbúð til leigu á góðum stað í miðborg- inni, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 42277. Ibúð til leigu. 4 herb. og eldhús, i raðhúsi í Ytri Njarðvík. Uppl. í síma 92-2093. Til leigu 3ja herbergja íbúð í Norðurbæ í Hafnarfirði. Laus 1. febrúár. Fyrirframgreiðsla. Upp- lýsingar í síma 53067 eftir kl. 7 á kvöldin. 4ra herbergja risibúð til leigu strax. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð með upplýsingum sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag merkt „Risíbúð 36678”. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28. 2. hæð. Húsnæði óskast Par með barn óskar eftir að taka 3—4 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 19538 milli kl. 13 og 17. Óska aö taka á leigu einbýlishús, raðhús eða 5—6 herb. íbúð í vesturbænum, góðri umgengni heitið. Tilboð sendist DB fyrir 10. jan. merkt „36594”. Ungur. reglusamur. svissneskur tannsmiður óskar eft- ir 2ja herbergja ibúð með eða án húsgagna. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Meðmæli ef óskað er eftir. Upplýsingar í sima 24699 eftir kl. 7. Ungur maður öskar eftir herbergi. Uppl. í síma 29367 eftir kl. 18. Hjon með tvo Dörn óska eftir að taka 2ja-3ja herbergja íbúð á leigu í 6-8 mán. Uppl. i síma 44451. Óska eftir að taka á leigu bílskúr, helzt fyrir tvo bíla, og einnig óskast til kaups á sama stað lítill Master blásari. Uppl. í síma 53892 eftir kl. 17. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Uppl. i sírna 34670. Vantar íbúð strax. Uppl. í síma 28655 og 81773 á kvöldin. Ungur maður óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð í Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 44559 og 42132. íbúð með húsgögnum. Óskum eftir aó taka á leigu fyrir erlend hjón ca 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 15259 og 12230 frá kl. 9-6, Isól hf. Skipholti 17. 100 fm iönaðarhúsnæði óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 30265 og 41805. Óskum eftir að taka á leigu bílskúr eða lítið iðnaðarhúsnæði i Kópavogi,, helzt í austurbæ. Uppl. í síina 43631. Höfum verið beðnir nm að útvega 4ra herbergja ibúð. helzt i vesturbæ. þyrfti að vera laus strax eða í síðasta lagi um næstu mánaðamót, reglusamt fólk. Fasteignasalan Afdrep. Öldugötu 8, símar 28644 og 28645. Hafnarfjörður. Reglusamur miðaldra maður ósk- ar eftir herbergi eða litilli íbúð á leigu. Uppl. í siina 53637 frá kl. 8-19. Iljón með 2 börn óska að taka á leigu 2ja-3ja her- berg.ja ibúð í Voga-eða Langholts- hverfi. Reglusemi og góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 81768. Góður hílskúr óskast á leigu til langs tíma, 40 til 60 ferm. Uppl. í síma 74744 og eftir' kl. 18 í síma 83411. íbúð óskast. Ung hjón með fjögurra ára barn óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð strax eða með vorinu, helzt í Árbæjarhverfi, þó ekki skilyrði, upplagt fyrir þann sem vill vita af íbúð sinni í góðum höndum. Til- boð er greini frá greiðslu og leigu- tíma sendist Dagblaðinu fyrir föstudagskvöld merkt „Von- 36536”. ÓsKum eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja íbúð, 3 í heim- ili, góð umgengni, reglufólk. Til- boð sendist DB merkt „36262”. 3ja m . 0. íbúð óskast. líppl. gefur Friðþjófur í síma 81330 eða eftir kl. 7 í síma 34846. BHskúr óskast nú þegar, helzt í Hlíðunum eða nágrenni. Uppl. í síma 81811. Stýrimann og matsvein eða mann vanan línuveiðum vant- ar á góðan línubát frá Grindavík Símar 92-8035 og 51469 eftir kl 19. Stúlka óskast til símavörzlu, sendiferða o.fl. frá 15. jan„ þarf að hafa bíl. Uppl. í síma 12760 eftir kl. 8. 23 áragamlan mann. sem er að hefja búskap á ættaróð- ali föður síns, vantar ráðskonu, helzt úr sveit, má hafa með sér barn. Sími 93-7298. Vanir karlmenn óskast í fiskvinnslustöð Hópsness h.f. í Grindavík. Uppl. í síma 92-8305 eða 92-8170. Atvinna óskast 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 30193. Ungur maður vanur þungavinnuvélum óskar eftir vinnu. Uppl. i síma 72117. Ungur maður með rútupróf óskar eftir atvinnu. Hefur starfað á ýmsum gerðum bifreiða. Uppl. í síma 27574. 17 ára pilt vantar vinnu strax, allt kemur til greina. Sími 30794 næstu kvöld. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 16512 milli kl. 20 og 22. Maður sem unnið heíur hjá sarna atvinnurekanda í 10 ár en er orðinn þreyttur á miklum hávaða óskar eftir þrifalegu góðu starfi við sem hávaðaminnstar að- stæður. Margt kærni til greina. Sími 41144 frá kl. 4-10 í kvöld (Gunnar). 19 ára stúlka óskar eftir heilsdagsvinnu og margt kernur til greina. Uppl. i síma 42153. Óska eftir atvinnu hálfan daginn. Hef verzlunar- skólapróf. góða málakunnáttu og reynslu í skrifstofustörfum og símavörzlu. Nánari uppl. í sírna 26244. 19 ára stúlka með hluta af verzlunarskólaprófi óskar eftir atvinnu. Allt kernur til greina. Uppl. í síma 73909. Fertugur nteiraprófsbifreiðar- stjóri óskar eftir atvinnu strax. Fleira en akstur kemur til greina. Einnig þaulvanur verzlunar- rekstri. Sírni 22103. 2 piltar. 15 og 16 ára. óska eftir vinnu strax. Sími 22103. m —

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.