Dagblaðið - 06.01.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 06.01.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1977. Til sölu vegna brottflutnings innlögð antik-kommóða með marmara- plötu og nýlegur Grundig stereo- fónn. Uppl. í sima 76551 milli kl. 8 og 10 í kvöld. Óskast keypt Öska eftir að kaupa notaða litla eldhúsinnróttingu, vaskur og blöndunartæki mættu fylgja. Hringið í síma 97-4111 og biðjið urn Hraun. Teiknivél óskast. Uppl. í síma 37682 eftir kl. 4. Óska eftir að kaupa logsuðutæki. síma 15815. Uppl. Skrautfiskar í úrvali. Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar- firði. Sími 53784. Opið mánudaga til föstudaga kl. 5-8, á laugardög- um kl. 10-2. Rýmingarsala byrjar á mánudag, 3. jan. Vinsam- legast athugið, lækkað verð á allri metravöru og fleiru. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. 8 Til bygginga Óska eftir að kaupa 6-10 fm vinnuskúr. Uppl. í síma 16881. 8 Húsgögn 8 Til sölu hjónarúm, svefnbekkur, kommóða og Candy þvottavél. Uppl. í síma 71771. Til sölu barnarúm. vel með farið. Hagstætt verð. Uppl. í síma 23533 eftir kl. 17. Smióum húsgögn og innréttingar eftir yðar hug- mynd, gerum verðtilboð. Hag- smiði hf, Hafnarbraut 1, Kópa vogi, simi 40017. 8 Dýrahald B Kettlingar fást gefins. Upplýsingar að Ingólfsstræti 21C kjallara eftir kl. 8. 7 vetra rauðblesóttur hestur til sölu. Uppl. í síma 40093 frá kl. 8-19. Hestamenn. hestaeigendur. Tek að mér flutninga á hestum. Hef stóran bíl. Vinnusími 41846 stöðvarnúmer 20. Jón. Heimasími 26924_ V 1 Heimilistæki Mjög vel með farin Kenmore sjálfvirk þvottavél til sölu. Uppl. í síma 52756. Oska eftir að kaupa lítinn ísskáp. Uppl. í síma 32385. Rafha eldavél. Næstum ný Rafha eldavél til sölu, einnig barnabílstóll. Uppl. í síma 26138 næstu kvöld. Frystikista. ril sölu nýleg 350 Uppl. í síma 66523. frystikista. 8 Hljómtæki 8 Fioneer hljómflutningstæki til sölu. Uppl. í síma 33248. Til sölu vegna brottflutnings Pioneer útvarpsmagnari, 5X-300, Pioneer pliituspilari, PL-10, 2 Pioneer hátalarar 20 w 8 OHM, settið er lítið notað og vel með farið, ný nál í plötuspilaranum, Radionette 24“ svart-hvítt sjón- varp, hefur reynzt frábærlega vel, Konica Autoreflex T3, litið notuð, með 50 mm F 1,7 Hexanon linsu, og Magnon Auto Flash, hálfsjálf- virkt, einnig eldhúsborð og fjórir stólar. Uppl. i sítna 53067 eftir kl. 7 á kviildin. 8 Hljóðfæri Nýr Aeoustic bassamagnari, 2x15 tommu hátalarar, Acoustic power magnarar, MXR Phaser þrjár teg., Ovation kassa-,og raf- magnsgítarar, Custom, Astec, Peavey, monitor og söngkerfi, AKG hljóðnemar, Sennheiser hljóðnemar, Getzen básúna. Allar uppl. í Tónkvísl Laufásvegi 17, sími 25336. 8 Vetrarvörur 8 Blizzaru Racing skíði til sölu ásamt Lock bindingum, mjög lítið notuð. Hagstætt verð. Uppl. gefnar í síma 24668 eftir kl. 20. Fyrir ungbörn i Ódýr svalavagn óskast, má vera ljótur en hlýr. Uppl. i síma 72841. Til sölu vel með farin skermkerra. Uppl. í síma 71771. Óska eftir að kaupa góðan barnavagn. Uppl. i síma 34903. Bátar 8 Fimm tonna dekkbátur með Lister vél og dýptarmæli. einnig talstöð og spili, til sölu. Uppl. i síma 92-7587 eftir kl. 21. Bátur óskast. 5-7 tonna eikarbátur óskasl. i síma 53016. Uppl. 8 Ljósmyndun 8 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Hjól i Honda SS 50 árgerð ’73 til sölu, vel með farin. Uppl. í síma 52492. Fasteignir 8 Til sölu er húseignin Fjarðargata 28, Þingeyri. Húsið er timburhús og stendur á eignar- lóð, því fylgir kartöflugeymsla og hjallur. Mikil atvinna á staðnum. Uppl. í síma 8194 milli kl. 19.30 og 21 á kvöldin. Bílaþjónusta Tek að mér að þvo, hreinsa og vaxbóna bíla. Tek einnig að mér mótorþvott á bílvélum á kvöldin og urn helgar. Uppl. i Hvassaleiti 27, sími 33948. 8 Bílaleiga Bílaleigan nf„ sími 43631, auglýsir. Til leigu VW 1200 1. án ökumanns. Ath. af- greiðsla á kvöldin og um helgar. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allanl frágang skjala varðándi bíla-l kaup og sölu ásamt nauðsyn-l legum eyðublöðum fá auglýs-l endur ókeypis á afgreiðslu| blaðsins í Þverholti 2. Vörubíll árg. ’72 8*4 tonn með góðri sturtu oé krana til sölu, skipti á minni vöru- bíl eða fólksbíl koma til greina, öll viðskipti möguleg. Uppl. í síma 81442. LandRover bensín arg. ’71 í góðu lagi til sölu, einnig nýupp- gerð dísilvél í LandRover ásamt varahlutum. Uppl. í síma 52323. Glæsileg Toyota Mark II station árgerð ’74 til sölu, ekin um 37 þús. km. verð 1700 þús. Upplýs- ingar í síma 81066 til kl. 5 á daginn. Bílavarahlutir auglýsa. Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í Rambler American og Classic , Mercedes Benz 220 S, Volvo, Ford Falcon, Ford Comet, Skoda 1000, Fíat 850, 600 og 1100, Daf, Saab. Taunus 12 M, 17M Singer Vogue, Simca, Citroen Ami, Austin Mini, Ford Anglia, Chevrolet Belair og Nova. Vaux- hall Viva, Victor og Velax, Moskvitch, Opel. VW 1200 og VW rúgbrauð. Uppl. i síma 81442. Rauðihvammur v/Rauðavatn. Óska eftir LandRover '65-'67 í skiptum fyrir fólksbíl. Sínii 85220. VW 1200 '65 til sölu. Uppl. í síma 36974 eftir kl. 19. Plymouth Belvedere árg. ’67 til sölu, 6 cyl. beinskiptur með vökvastýri. Uppl. í síma 52066. Citroen Ami 8 til sölu, skemmdur eftir veltu, hagstætt verð. Uppl. í síma 93-7136. 4 negld snjódekk, 15 tomma, 6,85 til sölu, dekk. Uppl. í síma 38736. nýleg Til sölu fjórir negldir Bridgestone hjólbarðar, stærð 600x12, sem nýir. Verð ca 25 þús. Upplýsingar í síma 52014 eftir kl. 18.30. Ford Falcon árg. ’66 til sölu, þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Góðir greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 40093 frá kl. 8-19. Óska eftir bíl í góðu standi og vel með förnum árg. ’71-’73, t.d. VW 1200 og fleiri teg. koma til greina. Uppl. í síma 32728 eftir kl. 19 næstu kvöld. Cortina '68: Til sölu Cortina árgerð ’68 í sæmi- legu ástandi. Uppl. í síma 71771 eftir kl. 7. Óska eftir smurolíudælu í Peugeot 404 bensinvél. peir sem kynnu að eiga góða dælu hringi í síma 85728. Til sölu 2 nagladekk. 590x15, einnig til sölu 4 felgur 14 tommu undir VW Microbus. Uppl. í síma 86863 á kvöldin. Bíll til sölu: VW árgerð ’71 1302 til sölu. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 92-7020. Singer Vogue árgerð '65 til sölu. Þarl'nast smálagfæringar. Ný nagladekk. Lítur vel út. Uppl. í síma 28668 milli kl. 6 og 9.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.