Dagblaðið - 15.12.1978, Page 21

Dagblaðið - 15.12.1978, Page 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTÚDAGUR 15. DESEMBER 1978. 29 ■ " 1 11 ■ 1 -.M ——— Ungfrú heimur slær í gegn? Leikarinn frægi, Marlon Brando, er lítiö gefinn fyrir að ræða við blaðamenn en i þau fáu skipti sem slikt gerist er hann ekki að skafa utan af skoðun sinni. Viðtal mun birtast við kappann í janúar- útgáfu bandariska tlmaritsins Playboy, lætur hann móðan mása um kvik- myndaleikara. „Enn hef ég ekki hitt kvikmyndaleik- ara sem mér hefur þótt eitthvað til koma. Stétt okkar er hreinlega ekkert annað en kaupsýslumenn, við erum kaupahéðnar,” sagði Brando. Nefndi hann nokkra leikara og gat þess að honum fyndist Bob Hope átakanlegur, Sammy Davis væri sjúklega ákafur í fagnaðarlæti áhorfenda. Ekki fær gamli. kúrekakappinn af hvita tjaldinu, John Wayne, betri einkunn. „Sá maður hefði skotið Mahatma Gandhi ef hann hefði fengið að ráða og er líka hetja skrilsins. Brando hefur lítið álit á Jimmy Cart- er, forseta Bandarikjanna, og ef svo ólík- lega vildi til að hann myndi ræða við hann um málefni bandariskra indíána, en það er eitt höfuðáhugamál Brandos, sagðist hann búast við að fá piparmyntu- drykk og síðan dansa fyrir hann stepp- dans. í viðtalinu i Playboy hrósar Brando sér af því að hafa blekkt bandaríska her- inn I siðari heimsstyrjöldinni. „Þeir úr- skurðuðu mig geðveikan. Á skráningar- eyðublaðinu var ég spurður um kynþátt eftir var ég spurður um hörundslit og þá og svaraði ég „mannleg vera” og þar á svaraði ég „breytilegur”. -ÓG. ^ Leikarar ekkertannað en kaupahéðnar * Leiðisvendir, ieiðiskrossar Draumur fyrrverandi fegurðardrott- ingar heimsins, Mary Stavins, var að verða poppsöngkona. Mary, sem var 'kjörin Miss World 1977, lét af tigninni I siðasta mánuði er Ungfrú Argentína tók við. Mary, sem er dóttir jarðarberja- bónda, er nú að sjá draum sinn rætast. Fyrsta plata hennar kemur út i febrú- ar en núna vinnur hún við upptökur í stúdiói i London. Umboðsmaður hennar' hefur mikla trú á að hún eigi eftir að slá I gegn og hafði það áður en hann komst að því að hún hafði orðið ungfrú heim- ur. Ekki minnkaði svo álitið þegar hann komst að þvi. Mary eru tekin að berast tilboð um að syngja I sjónvarpi og á konsertum en til þessa hefur hún ekki tekið þeim. Þá er hún komin Bókin um JOHN TRAVOLTA Ævi og leikferill JOHN TRAVOLTA í máli og nærri eitt hundrað myndum L Stórt litprentaó plakat fylgir bókinni Bókin um JOHN TRAVOLTA - Bók unga fólksins í ár JJP Mary Stavins í nýja hlutverkinu MIKLATORGI sínu sem poppsöngkona. OPIÐ 9—21 — SÍM119775 -DS. SETBERG

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.