Dagblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 26
34 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978. DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI Til sölu 8 Til sölu Toyota 5000 saumavél. Uppl. í sima 66177 og 66555. Til sölu mjög ódýrt, teborð, legubekkur og tveir hæginda- stólar. Uppl. í síma 76015 eftir hádegi föstudag og laugardag. Til sölu nýleg amerisk hrærivél ásamt aukamótor og hakkavél á hálfvirði, 45 þús. Uppl. í síma 14698. Eldavél — eldhúsinnrétting. Til sölu Husquarna eldavél með grilli og litil eldhúsinnrétting með tvöföldum stálvaski, verö 65 þús. kr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—118 Léttur iðnaður. Til sölu vélar og tæki til framleiðslu á ýmsum hlutum úr blikki. Uppl. í síma 51899 eftir kl. 7 á kvöldin. Matvöruverzlun. Matvöruverzlun með góðum tækjum, litlum en góðum lager, er. til sölu. Þeir sem hafa áhuga, sendi nafn og símanúm- er til afgreiðslu DB fyrir 20. des. merkt „Góður staður— 110”. Strákar — brennuefni. Uppl. í síma 33136. Husquarna eldavélarsett til sölu, verð 35 þús., ITT frystikista, 360 lítra, mjög nýleg, verð 200 þús. Ódýrt sjónvarpstæki, einnig Harley Davidson vélsleði árg. 74. Uppl. í sima 44940. ÆVINTÝRI PÉTURS ÚTLAGA eftir A. M. Marksman Bók um ævintýri og hetjudáðir Péturs útlaga og félaga hans I Tý- viðarskógi. Bókin gerist i Sviþjóð á miööldum. Pétur er oft nefndur Hrói Höttur Norðurlanda. Verð kr. 2.460.- Til sölu 3ja ára, 200 lltra, rafmagnsketill með spiral og þremur ele- mentum, samtals 18 kílóvött, ásamt dælu ogöllu tilheyrandi. Uppl. í sima 92- 1241 eftir kl. 5 á kvöldin. Þrjú baökcr til sölu, tveir stálvaskar og gömul eldhúsinnrétt- ing, allt notað, og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 10458 og 52139. Til jólagjafa. Innskotsborð, sófaborð, lampaborð, saumaborð, öll með blómamunstri, einnig rókokostólar, barrokstólar, blómastengur, blómasúlur, innigos- brunnar, styttur og margt fl. Nýja Bólst- urgerðin, Laugavegi 134,sími 16541. Til sölu þriggja sæta sófi, stóll og borð, einnig 2 munstruð ullargólfteppi, Indesit is- skápur, Brother saumavél, Dual 10 19 plötuspilari Sindigo regnhlífarkerra, barnabilstóll og barnabakburðarpoki. Uppl. i sima 20115. Til sölu: Þvottavél, kerruvagn, isskápur, sjálfvirk Philco þvottavél, verð kr. 90 þús. Silver Cross kerruvagn, sem nýr, kr. 38 þús., gamall Kelvinator isskápur. hæð 136 cm, breidd 61 Gm. Kr. 17 þús., sófaborð, tekk, lengd 170, breidd 50, kr. 15 þús. Uppl. í sima 83757. Rosenthal. Af sérstökum ástæðum er til sölu hluti af hinu glæsilega kaffistelli Romanze in Dur, ónotað. Selst meðafslætti. Uppl. í sima 50509 eða 30146. Geymið auglýs- inguna._______________________________ Egg, egg, eggí verðlaun. Matbær auglýsir eggin fyrir viðskipta- vini sína. Við erum enn að gefa eggin enda eigum við egg fyrir þá sem verzla vel, ef þú verzlar fyrir 7 þús. eða mcira færð þú 6 egg í bakka ókeypis, fyrir 13 þús. kr. 12 egg, fyrir 18 þús. kr. 18 egg og ef þú nærð 30 þús. króna verzlun færðu 2 kíló af eggjum i þakklæti fyrir viðskiptin. Já, við verðlaunum viðskipta- vini okkar vel. Opið frá kl. 9 til 6 laugar- dag. Matbær, Laugarásvegi I (við hlið- ina á konurikinu). Til sölu tvær hitatúpur, 12 og 8 kílóvatta. Sími 92-8113 eftir kl. 20. Til sölu svefnherbergisskápur á góðu verði, einnig til sölu svefnstóll. Uppl. i síma 86055. Bráðabirgðaeldhúsinnrétting til sölu. Uppl. i sima 44603 eftir kl. 8 í kvöld. 2 hlaðrúm og fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 17636.________________________________ Til sölu notað gólfteppi, 24 ferm með filti, selst ódýrt. Einnig til sölu talstöð, Handeg, 6 rása, verð 45 þús. Uppl. i síma 92-3457. Terylene herrabuxur á kr. 6.500, dömubuxur á 5.500 einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Taflborð. Nýkomin taflborð, 50x50. Verð 28.800, einnig innskotsborð á kr. 64.800. Sendum í póstkröfu. Nýja bólst- urgerðin, Laugavegi 134,sími 16541. Til sölu nýsmiðaöur árabátur. Lengd 5,4 m, breidd 1,62 m og dýpt 0,52 m. Verð280 þús. kr. Uppl. i sima 82144. Jólagjöf fagurkerans: Nokkrar gamlar franskar koparstungur, handmálaðar, fást i Fornbókahlöðunni Skólavörðustíg 20, sími 29720. Bækur til sölu: Saga Studier Finns Jónssonar, Þjóðsögur Jóns Árnasonar, tímaritið Sjómaðurinn 1—4, 1 kompanii við allifið eftir Þór- berg, Strandamenn, Dalamenn og Föðurtún, Norsku lög úr Hrappsey, Ævisaga Árna Magnússonar, listaverka- bækur Jóns Stef, Blöndals, Ásgríms, Rikharðs og Flóka. Nýkomið mikið val islenzkra ævisagna, bækur um náttúrufræði, Ijóðabækur þjóðskálda, góðskálda og atómskálda auk pólitískra bókmennta á ýmsum málum. Fornbóka- hlaðan, Skólavörðustíg 20, simi 29720. 1 Óskast keypt i) Óska eftir talstöð i sendibil. Uppl. í sima 24388 á daginn og 12158 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. Froskmenn óska eftir að kaupa nýlega loftkúta og gervilunga. Uppl. í sima 84147. Óska eftir að kaupa ísskáp, straujárn, ryksugu, þvottavél, brauðrist. sófahorð og svarthvítt sjón- varp. Þetta má vera gamalt en vel útlit- andiogigóðu lagi. Uppl. isíma44561. Rpfmagnshitaketill. Góður rafmagnshitaketill óskast. Uppl. í síma 81793. Verzlun 8 Gott úrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 7475, sambyggt útvarps- og kassettutæki, verð frá kr. 43.500, stereó- heyrnartól, verð frá 4.850, heyrnarhlifar með hátólurum, töskur og hylki fyrir kassettur og 8 rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Rekaton segulbands- spólur, National rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, is- lenzkar og erlendar, gott úrval, verð frá kr. 1.990. F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Verzlunin Höfn auglýsir. Tilbúinn sængurfatnaður, koddar, dúkar i úrvali, diskar, serviettur, diska- þurrkur, handklæði, barnanærföt, barnagammósiur, barnanáttföt, tilbúin lök, lakaefni, dívanteppi. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Garðabær — nágrenni. Ódýr leikföng og gjafavörur, opið til kl. 7 alla daga nema sunnudaga. Verzlunin Fit, við hliðina á Arnarkjöri, Garðabæ. Hannyrðaverzlunin Strammi, Óðinsgötu 1, simi 13130. Norskar hand- hamraðar tinvörur, saumakörfur, jóla föndurvörur, hnýtigarn og perlur í úr vali, tvistsaumsmyndir, norskir áteikn aðir jóladúkar, smyrnaveggteppi og púðar, strammamyndir, ísaumaðar myndir og rókókóstólar. Sendum í póst- kröfu. Hannyrðaverzlunin Strammi. Leikfangahöllin auglýsir. Leikfangaúrvalið er geysimikið hjá okkur núna. Frá Siku: bílar, bensín- stöðvar, bílskúrar, bílastæði, kranar, ýtur, gröfur, fjölbreytt úrval frá Ítaliu af tréleikföngum, dúkkukerrur, vöggur, dúkkuvagnar, þrihjól. Frá Playmobil, virki, hús, bílar og ótal margt fleira sem ekki er hægt aö telja upp. Sjón er sögu ríkari. Leikfangahöllin, Vesturgötu, sími 20141 rétt fyrir ofan Garðastræti. Til jólagjafa. Sætaáklæði, stýrisáklæði, barnastólar, ryksugur, þokuljós, Ijóskastarar, speglar, hleðslutæki, verkfæri, hátalarar, út- varpsstangir, gólfskiptingar, lóðbyssur, toppgrindur, skíðafestingar, brettakróm- listar, hliðarlistar, tjakkar, DEFA-mót- orhitarar, miðstöðvar, slökkvitæki, krómaðar felgur, ADD-A-Tune bætiefni og gjafakortin vinsælu. Bilanaust hf., Síðumúla 7—9, simi 82722. Barokk-Barokk. Barokk rammar, enskir og hollenzkir, i niu stærðum og þremur gerðum, sporöskjulagaðir, þrjár stærðir. Búum til 'strenda ramma i öllum stærðum, innrömmum málverk, og saumaðar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum, isaumsvörum, Mranimi, smyrna og rýja. Fínar og grólar flos- myndir, mikið úrval, tilvalið til jóla- gjafa. Póstsendum. Hannyrðaverzlunin Ellen, Síðumúla 29, sími 81747. Á vélhjóla- og sleðamanninn. Góðar jólagjafir frá KETT, hjálmar. hanzkar, jakkar, ódýr stígvél, JOFA axlar-, handleggs- og andlitshlífar, nýrnabelti og fleira. Póstsendum. Leiðandi verzlun á sviði vélhjóla og út búnaðar. Opið á laugardögum. Montes’a umboðið,Freyjugötu l.simi 16900. (itskornar hillur fyrir punthandklæði, 3 gerðir. Mikið úr- val af áteiknuðum punthandklæðum i mörgum litum. Áteiknuð vöggusett, ný munstur, áteiknuð, stök koddaver, til- heyrandi blúndur hvitar og mislitar. Mikið úrval af gardinukögri og legging- um. Sendum í póstkröfu. Uppsetninga- búðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Tilbúnir jóladúkar, áþrykktir i bómullarefni og striga. Kringlóttir og ferkantaðir, einnig jóla- dúkaefni í metralali. 1 eldhúsið, tilbúin bakkabönd, borðreflar, smádúkar og 30 cm og 150 cm breitt dúkaefni í sama munstri. Heklaðir borðreflar og mikið úrval af handunnum kaffidúkum með fjölbreyttum útsaumi. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut. Keflavlk-Suðurnes. Kven- og barnafatnaður til sölu að Faxabraut 70 Keflavik. Úrval af kjólum, blússum og peysum, góðar vörur, gott verð. Uppl. í síma 92—1522. Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn og lopaupprak. Nýkomið handprjónagarn, mussur, nælonjakkar, skyrtup; bómullarbolir, flauelsbuxur á börn og unglinga og fl. Opið frá kl. 1—6. Lesprjón hf. Skeifunni 6, simi 85611. Ódýrt jóladúkaefni, aðeins 1980 kr/m, 1,30 á breidd. Allskonar smádúkar og löberar, yfir 20 gerðir af tilbúnum púðum t.d. barnapúð- ar, táningapúðar, sjónvarpspúðar, púðar' í leðursófasettin og vöfflusaumaðir púð- ar og pullur. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Rýjabúðin Lækjargötu 4. Til jólagjafa höfum við mikið úrval af saumakössum, prjónatöskum, smyrna- púðum og teppum og alls konar handa- vinnu handa börnum, föndur og út- saum. Nýkomin falleg gleraugnahulstur og buddur. Rýjabúðin, Lækjargötu 4. Sími 18200. Kertamarkaður, dönsk, ensk, finnsk, norsk, sænsk og auðvitað íslenzk kerti, 10% afsláttur. Litla gjafabúðin, Laufásvegi 1. Simi 29935. Húsgagnaáklæði, gott úrval, fallegt, níðsterkt og auðvelt að ná úr blettum, hagstætt verð. Útvega 1. flokks fagmenn sé þess óskað. Póst- sendi. Uppl. á kvöldin i sima 10644. B.G. Áklæði Mávahlið 39. 1 Fyrir ungbörn 8' Silver Cross barnakerra til sölu, vel með farin. Verð kr. 40. þús. Uppl. í sima 74859. Til sölu fallegur, vel með farinn kerruvagn. Uppl. í síma 40438 eftirkl. 18 öll kvöld. 1 Fatnaður 8 Sem nýr, svartur mittisjakki úr leðri, á 13—14 ára dreng, til sölu, verð 10.000 kr. Uppl. i sima 85721. G Húsgögn Sófasett. Til sölu vandað og vel með farið danskt sófasett. Uppl. í síma 92-1925 eftir kl. 18. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6. simi 20290. og Týsgötu 3. Verzlun ■ .• ■ Verzlun * ÁGÚST í Á Ágúst í Ási „Ágúst í Ási" er hug- næm saga sveitapilts, sem rifjar upp á gamals aldri œskuminningar og lífshlaup sitt. Bókamiðstöðin Laugavegi 29, sími 26050 t'JtiCUR CUDMUMDSCÓTTÍk ■ BREYTTIR TlMAR Breyttir tímar Mest koma viö sögu bæirnir Seivik. Hamar og Bæir. Þegar saga þessi gerist var einn bóndi íSelvík. Jón Hansson að nafni. Hann var þangaö kominn langt aö. Bókamiðstöðin Laugavegi 29, sími 26050 tkm Logi tliwuon m 7 (Sauíiratiuui iyitur (KÆTuMST MEÐAN KOSTUR ER| MINNINGAR ÚR MENNTASKÚLUM Minningar úr menntaskólum • Einmitt bók sem allir hafa gaman af. Bókamiðstöðin Laugavegi 29, sími 26050 BIAÐIB lijálst, óháð dagblað KOMIÐ OG SJÁIÐ MYNDASAFNIÐ BÍLAKAUP SKEIFAN 5 — SlMAR 86010 og 86030

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.