Dagblaðið - 15.12.1978, Page 39
47
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978.
<S
Útvarp
Sjónvarp
BÍÓMYNDIN—sjónvarp íkvöld kl. 22.50:
BORG í FJÖTRUM
i
Úr myndinni Borg i fjötrum.
1 kvöld sýnir sjónvarpið bandaríska
bíómynd frá árinu 1952. Myndin nefnist
Borg i fjötrum (Captive City). Með aðal-
hlutverk fara John Forsythe og Joan
Camden.
Myndin fjallar um rannsóknarblaða-
mann og eiginkonu hans sen komast að
þvi að mikil spilling og glæpastarfsemi
blómstrar í heimaborg þeirra. Myndin
sýnir er þau byrja að berjast gegn
ósómanum.
Kvikmyndahandbók okkar segir þetta
góða mynd og gefur henni þrjár og hálfa
stjörnu af fjórum mögulegum.
Myndin er i svart/hvitu, og er hún í
einn og hálfan tíma. Þýðandi er Krist-
mann Eiðsson.
ELA.
J
Kópa vogsbúar!
ncauDÍðjóíötré^ hía .
SS raðMbýtaveg;2.^2.
r^vrkiðgottmálejru
Opið virka daga frá kl. 13—22, um |
helgar frá kl. 10—22.
Ekhi hafa “"'rw hSfum samt o diha
°ðswd“!;g,!ma
t---:--------------------------
KASTUÓS—sjónvarp kl. 21,40:
Verkalýðsmál, bílasvika-
mál og Félagi Jesús
Þrjú mál verða tekin fyrir í Kastljósi í
kvöld kl. 21.40. Þaðeru fréttamennirnir
Guðjón Einarsson og Vilhelm G. Krist-
insson sem stjórna umræðunum.
Fyrsta málið er i umsjá Vilhelms, en
hann ræðir við Guðmund J. Guðmunds-
son formann Verkamannasambandsins
og Guðmund H. Garðarsson formann
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur um
verkalýðsmál.
Þeir Guðmundar skiptast á skoðunum
um mismunandi afstöðu verkalýðsfélag-
anna til aðgerða fyrrverandi og núver-
andi rikisstjórnar varðandi skerðingu
verðbóta á laun.
Annað mál á dagskrá Kastljóss í kvöld
eru svikamálin þ.e. í viðskiptum með
notaða bíla og hvað gera megi til að
veita aðhald í þeim afnum.
í þriðja lagi verður vikið að efni bók-
arinnar Félagi Jesús , sem mjög hefur
verið umdeild upp á síðkastið. Verður í
þvi sambandi rætt við Sigurð Pálsson,
Svikamál sem upp hafa komið i bllaviðskiptum verða til umfjöllunar i Kastljósi I
kvöld.
námsstjóra i kristnum fræðum, og Árna Kastljós er klukkustundar langt i
Bergmann ritstjóra. kvöld. ELA
V
J
gÚtvarp
Föstudagur
15. desember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Blessuö skepanan” eftir
James Herriot Bryndís Viglundsdóttir les
þýðingu sina (l 7).
15.00 Miödegistónleikan Edward Power-Biggs
og Columbíu hljómsveitin leika Orgelkonsert
nr. I í C-dúr eftir Haydn; Zoltán Rozsnyai stj.
/ Filharmoniusveit Berlínarleikur Sinfóníu nr.
27 i C-dúr (K199) eftir Mozart; Karl Böhm stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöur-
fregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir.
17.20 Útvarpssaga barnanna: „Skjótráður skip-
stjóri” eftir Ragnar Þorsteinsson. Björg Áma-
dóttir les (2).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.50 „Haugtussa”, lagaflokkur eftir Edvard
Grieg viö kvæði eftir Arne Garborg. Edith
Thallaugsyngurá tónlistarhátíöinni í Björgvin
í sumar. Robert Levin leikur á pianó.
20.20 Svipast um á Suðurlandi. Guömundur
Jónsson skósmiður á Selfossi segir frá í viðtali
við Jón R. Hjálmarsson; — fyrri hluti samtals-
ins.
20.45 Píanósónata í e-moll op. 7 eftir Edvard
Grieg. Eva Knardahl leikur á tónlistarhátið-
inni í Björgvin.
21.05 Hin mörgu andlit Indlands. Harpa Jósefs-
dóttir Amin segir frá ferð sinni um Indland
þvert og endilangt og bregður upp indverskri
tónlist; — annar hluti.
21.30 Strengjakvartett nr. 3 í es-moll eftir Tsjaí-
kovský. Vlach-kvartettinn leikur.
22.05 Kvöldagan: Sæsimaleiðangurínn 1860.
Kjartan Ragnars sendiráðunautur byrjar
lestur þýðingar sinnar á frásögn af dvöl leiö-
angursmanna á íslandi cftir Theodor Zeilau
foringja í her Dana.
Orð kvöldsins á jólaföstu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 (Jr menningarliflnu. Hulda Valtýsdóttir
talar við dönsku listakonuna Deu Trier
Mörch.
23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
I
Sjónvarp
Föstudagur
15. desember
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Elkie Brooks. Poppþáttur með ensku
söngkonunni Elkie Brooks.
2I.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni.
UmsjónarmaðurGuðjón Einarsson.
,22.50 Borg I fjötrum. s/h. (Captive City).
Bandarísk blómynd frá árinu 1952. Aðalhlut'1
verk John Forsythe og Joan Camden. Ritstjóri
veröur þess áskynja, að glæpastarfsemi og
spilling blómstrar í heimaborg hans, og tekur
aö berjast gegn ósómanum. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
00.20 Dagskrárlok.
OPIÐTILKL10
ÍKVÖLD
LANDSINS
MESTA LAMPAÚRVAL
LAMPINN ER NYTSÖM
JÓLAGJÖF
ALLAR
GERÐIR
Námsfólk
notið
við
lesturinn
PÓST-
SENDUM
LJOS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
simi 84488