Dagblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 38

Dagblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 38
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978. GAMLA BIO Sfanl 11475 VETRARBORN Afar spennandi og viðburðarík alveg ný ensk Panavision-litmynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaðgerðir. Myndin er nú sýnd viða um heim við feikna aðsókn. Leikstjóri Sam Peckinpah. Islenzkúr texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4.50, 7, 9.10og 11.20. Kvikffiyndir AUSTURBÆJARBÍÓ: Klu Klux Klan sýnir klærn- ar, aðalhlutverk Richard Burton og Lee Marvin, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ:Sjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Carrie, aðalhlutverk John Travolta, kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Eyjar í hafinu, kl. 5,7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Frankenstein og ófreskjan, aðal- hlutverk Peter Cushing og Shanc Briant, kl. 5, 7 og 11, bönnuð innan 16 ára. Nóvemberáætlunin kl. 9, bönnuðinnan 14ára. NÝJA BÍÓ: Þrumur og eldingar sýnd kl. 5, 7 og 9, bönnuðbömum innan I4ára. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Ævintýri popparans, aöalhlutverk Robin Askwith, Anthony Booth, Sheila White, kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum. TÓNABÍÓ: Draumabillinn (The van), leikstjóri: Sam Grossman, aðalhlutverk: Stuart Getz, Deborah White og Harry Moses, kl. 5,7 og 9. Þú verður að fyrirgefa mér þessa vitleysu sem ég lét út úr mér i morgun, elskan, ég meinti ckkert af því sem ég sagði. ENDURSKINS- MÉRKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA umferðarrAð TALAÐ VK> DEU TRIER MÖROH - útvarp íkvöld kl. 22.50: Afar spennandi og viðburðarík litmynd, meðCharles Bronson og Liv Ullmann. Íslenzkur texti. Bönnuðinnan I4ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9.05 og 11.05. •salur „Það stórkostlegasta sem ég hef lesið” r ELKIEBR00KS — sjónvarp íkvöld kl. 20.45: SJÓNVARPIÐ UPPGÖTVAR NÝJA STJÖRNU Ný, dönsk kvikmynd gerð eftir verð- launaskáldsögu Dea Trier Mörch. Aðalhlutverk: Ann-Marie Max Hansen, Helle Hertz, Lone Kellermann. islenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Síðasta sinn. Hjörtu vestursins Endursýnd kl. 5. •salur Dagur höfrungsins Skemmtileg og spennandi bandarísk Panavisionlitmynd með George C. Scott og Trish van Devere íslenzkur texti Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. salur Makleg málagjöld Sprenghlægileg gamanmynd með Jackie Gleason. Íslenzkur texti. Fndursýnd kl. 3.15 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Úr bókinni Kastaniugöngin. Dea og amma hennar. Allar grafisku myndirnar í bökinni eru vitaskuld eftir Deu sjálfa. Brezka poppsöngkonan Elkie Brooks DB á af rituðum heimildum um popp- skemmtir sjónvarpsáhorfendum í fjöru- goðer hvergi minnztá hana. Björn Bald- tiu og fimm mínútur í kvöld: Ekki er ursson hjá sjónvarpinu orðaði það enda hægt að segja um Elkie áð hún sé fræg svo að þarna væri sjónvarpið að stuðla um heimsbyggðina þvi í öllu því efni sem að uppgötvun nýrrar stjömu. (Ml Fitms prtunl! i ROBERT M.SHERMAN Piiductiw 1S AU ISIOIFH MacGRflW CONVOY BURI ERNEST raÍOO»C JOOCNIM., Sprenghlægileg og fjörug ádeilukvik mynd, gerð af Charlie Chaplin. — Ein hver harðasta ádeilumynd sem meistari Chaplin gerði. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin. Sýndlkl. 3.5,7,9 og 11. solur Varist vætuna í kvöld ræðir Hulda Valtýsdóttir við dönsku listakonuna Deu Trier Mörk. Þessi fjölhæfa listakona hefur undan- farið mjög fjallað um fæðingar og börn í verkum sinum, enda á hún sjálf þrjú börn, það elzta sjö ára. Hún skrifaði og myndskreytti Vetrarbörn. Síðan sendi hún frá sér myndabók um fæðingu sem þegar er orðin kennslubók viða á Norð- urlöndum. Hún heitir Ind i verden. Fyrir fáum vikum kom svo skáldsagan Kastaniugöngin, sem segir frá lítilli stúlku, systkinum hennar og þeirri miklu gleði sem þau hafa af afa sínum ogömmu. „Þetta er það stórkostlegasta, sem ég hef lesið,” segir Herdis Möllehave (höf- undur Le sem nýlega kom út hjá Al- menna bókafélaginu). „Hugsa sér að geta sagt svona skýrt og sterkt frá lífinu eins og það kemur metershárri mann- eskju fyrirsjónir.” Amman á átta börn og tuttugu og fimm barnabörn og það er yndislegt að halla sér upp að gamla brjóstinu hennar og láta hana hvisla i eyrað á sér. Dea kallar fram bernskuna, svo allt er ljóslifandi. Og hún lýsir hinum marg- þættu tilfinningum litlu stúlkunnar, hvernig heimili afans og ömmunnar gef- ur henni öryggiskennd sem hún býr að alla ævi. Það sem hún dregur fram er einmitt hvað reynsla bernskunnar hefur djúp- stæð áhrif, sem aldrei gleymast og hvað tengslin milli elztu og yngstu kynslóðar innar eru ómetanleg og nauðsynleg. Það minnir á söguna um barnaheimil- ið í Noregi, sem eyðilagðist í eldsvoða. Börnunum var þá komið fyrir á nær- liggjandi elliheimili, til bráðabirgða. Og þar undu þau sér svo vel að þegar nýja húsið loks var tilbúið vildu þau helzt ekki með nokkru móti flytja! I.H.H.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.