Dagblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 28
36 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978. Framhaldafbls.35 Bill óskast til kaups, helzt japanskur,ekki eldri en árg. 75. Uppl. i dag og á morgun eftir kl. 15.30 í síma 43003. Ford Transit lengri gerð með Volvo vél árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 20279. Skoda 110 LS árg. ’76 til sölu, í góöu standi. Uppl. i síma 85029. Ford Fairlane 500 árg. ’65, 6 cyl., beinskiptur með vökvastýri, til sölu. Uppl. í sima 22985. VW 1303árg.’73, fallegur bill i göðu standi, til sölu. Uppl. i sima 34411 eftirkl. 7. BMW 1600árg.’67 til niðurrifs, til sölu. Uppl. í síma 52954 eftir kl. 8 á kvöldin. 413 cub. Big Block Chryslervél til sölu, brotinn sveifarás, verö 90 þús., 265 Chevroletvél, frost- sprunginn, verð 55 þús., einnig VW varahlutir: girkassi, bretti, skottlok o.fl. Uppl. i sima 30432 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu VW Variant árg. ’68, bíll með gott boddí, en þarfnast smálagfæringar. Selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. í sima 52091 eftir kl. 5. Tilsölu Chevrolet mótor, 365 hestöfl, 327 cub. Uppl. í sima 83466 milli kl. 6 og 7 föstu- dag og laugardag. Takið eftir. Óska eftir að kaupa Toyota Corona Mark II árgerð ’74-’75, góð útborgun og tryggar mánaðargreiðslur. Aðeins toppbíll kemur til greina. Á sama stað er til sölu Vauiíhall Viva 1600 árg. ’70, skipti væru æskileg. Uppl. i síma 83719 eftirkl. 7. Til sölu Wagoneer árg. ’70, 8 cyl., 350 cc, beinskiptur, góður bíll. Skipti á ódýrari bíl, góð kjör. Uppl. i síma 44839 eftir kl. 20. Chevrolet jeppi árg. ’75 til sölu, góður bill, alls konar skipti möguleg. Einnig er til sölu stór yfir- byggð aftaníkerra sem mætti breyta í hestakerru. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H—470 VW varahlutir til sölu; girkassi, bretti, skottlok og fleira. Uppl. I síma 30432 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir sveifarás í Opel Rekord 1700 árg. '12. Uppl. i simum43016og92-2718eftirkl. 19. Til sölu Rambler American árg. ’66. Tilboð óskast. Uppl. í sima 72066 milli kl. 8 og 10. Til sölu vél og girkassi í Peugeot 404, einnig hurðir, sæti og fleira úr sama bíl. Uppl. í sima 92—1950 millikl. 1 og7. Óska eftir að kaupa stimpla í Volgu árg. '13. Uppl. í síma 99-5013. Takið eftir. Nú er rétti tíminn til að kaupa bi lfyrir jólafríið. Til sölu: Toyota Corolla '12. fallegur bíll, Mazda 616 árg. ’74, góð kjör, Mazda 818 árg, '13, 2ja dyra, aðeins ekinn 56 þús. km, fallegur bill, Saab 99 árg. 72 og 73, Saab 96 árg. 73, Camaro árg. ’69, 8 cyl., 327 cub., sjálf- skiptur, vél og skipting nýupptekin, Bronco 72, 8 cyl., beinskiptur, skipti eða góð kjör, Willys Wagoneer 71, Benz •608, sendibíll, skipti eða góð kjör. Vantar tilfinnanlega allar gerðirgóðra japanskra bila á skrá. Söluþjónusta fyrir notaða bíla. Simatimi virka daga kl. 18—21, laugardaga kl. 10 til 2, sími 25364. Til sölu VW 1200 árg. ’76, ekinn 48 þús. km, verð 1600 þús. Uppl. i síma 92-3990 og 92-3837 eftir kl. 5. Til sölu Dodge Dart ’74, 6 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri. Uppl. ísima 15898. i og það er það að þú skulir ' vera EINKABARN! Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i franskan Chrysler árg. 71, Peugeot 404 árg, ’67, Transit, Vauxhall Viva og Victor árg. 70, Fíat 125, 128, Moskvitch árg. 71, Hillman Hunter árg. 70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64, Toyota Crown árg. ’67, VW og fleiri bilar. Kaupum bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, simi 81442. Takið eftir. Hef til sölu mikið úrval nýlegra bíla, verð og kjör við allra hæfi, einnig koma. alls konar skipti til greina. Ennfremurer til sölu mikið úrval ódýrari bíla sem fást á góðum greiðslukjörum. Enn einu sinni minnum við á aö það vantar allar teg. nýlegra bila á skrá. Viljir þú selja bílinn þinn er lausnin að fá hann skráðan með einu simtali. Söluþjónusta fyrir notaða bíla. Simatími frá kl. 18—21 og laugard. 10—14. Uppl. í síma 25364. Kvartmflutæki. ■ Til sölu Mustang árg. 70, 429 cub. in., nýupptekin vél, TRW stimpilhringir.l oliudæla, tímahjól og keðja, Norris- legur og undirlyftur, Cobra jet knastás, Edelbrock millihedd, Hooker flækjur, 2ja ára sjálfskipting, C—6, nýyfirfarið læst drif, 9”, hlutfall 4,57:1, margt nýtt, í boddi, t.d. bretti, suðari, grill og fl. Þarfnast sprautunar og smá lagfæring- ar.Uppl. I síma 50947. Sunbeam ’73 til sölu, góður bill. Uppl. i síma 86465. Vantar vélarhlif eða húdd á Plymouth Valiant árg. 77. Uppl.ísima 93-2533 eftirkl. 20. Sjálfskiptur Sunbeam Arrow til sölu, há sætisbök, ekinn 34 þús. milur, árg. 70, mjög fallegur og vel með farinn bíll, útborgun ca 300 þús. Til sýnis i Bilaúrvalinu, Borgartúni 29. Til sölu Citroen DS Special árg. 72 vegna brottflutnings af landinu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 42764. Fiat 128 Ralli árg.’73, skemmdur eftir árekstur, til sölu, seldur til niðurrifs. Vél og girkassi i góðu lagi ásamt mörgum öðrum hlutum. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—5160 Til sölu Opel Rekord árg. ’68. Góður bíll og vel með farinn. Uppl. í síma 74547. &*m *V JÁRNKROSSINN eftir Jon Michelet Hörkuspennandi og umdeild skáld- saga um nasisma og nýnasisma f Noregi. Bókin var ritskoðuð, og var dæmd f Noregi á þessu ári fyrir meiðyrði, en kemur út óstytt á is- lenzku. Verð kr. 4.760.- Óska eftir Willys ’63—’67 mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—995 Datsun 140 J árg.’74 til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 82246. Til sölu-skipti: Vauxhall Viva árg. 71, góður bill i toppstandi, nýsprautaður, upptekinn gír- kassi og drif. Skipti æskileg á bil á verðinu 12—1500 þús. Uppl. í síma 93—6199 kl. 9— 12 og 13— 18. Húsnæði í boði i) Akranes. Góð 3ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í sima93—2517. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa vogi, sími 43689. Daglegur viötalstimi frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Leigjendasamtökin. Vantar íbúðir á skrá, leigjendur og hús- eigendur ath. Við höfum hannað vandað samningsform, sem tryggir rétt beggja aðila. Ókeypis ráðgjafar- og upplýsingaþjónusta. Leigjendur eflið samtök ykkar og gerist félagar, Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Húsnæði óskast i) Einstæð móðir óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 71754. Lltil ibúð, herbergi með eldunaraðstöðu óskast. Uppl.ísíma 23274. J 2ja til 3ja herb. fbúð óskast til leigu. Uppl. í sima 41443. Fullorðin kona óskar eftir 2ja herb. íbúð i vesturbæn- um. Uppl. í síma 17443. Reglusamur maður óskar eftir herbergi í Reykjavík. Uppl. í síma 42882. Ungtreglusamt par óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði frá næstu áramótum. Uppl. í sima 51272 eftir kl. 7 á kvöldin. Bilskúr eða álika húsnæði óskast, helzt I eða nálægt Hafnarfirði. Uppl. í síma 51126. Ung stúlka, fóstra að mennt, sem dvalizt hefur við nám erlendis, óskar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i síma 31045._______________________________ Bflskúr óskast til leigu í lengri eða skemmri tima. Uppl. i síma 38723 eða 76235 eftir kl. 7. Gæzlukona á Hlemmi óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð helzt í austurborginni. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 25316. Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu strax, með smálager- aðstöðu eða jafnvel bílskúr (bakhús) helzt í gamla miðbænum. Uppl. sendist til DB fyrr 19. des. merkt „Húsnæði 1912”. Einstæður faðir óskar eftir I til 2ja herb. Ibúð strax, helzt I Hafnarfirði. Uppl. í síma 50776. Tveir námsmenn. Tveir námsmenn utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Skilvís- i um greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. isima 74127 eftirkl. 19. Iðnaðarhúsnæði óskast, 150—200 ferm, helzt i austurbæ Kópa- vogs eða Rvik. Framtíðarleiga. Uppl. í síma 30432 í kvöld og næstu kvöld. Herbergi óskast fyrir einhleypan mann, helzt í vesturbæ. Uppl. í síma 23631 allan daginn. Óska eftir að taka íbúð á leigu, borga 60 þús. á mán. og þrjá mánuði fyrirfram i einu, með þriggja mánaða uppsagnarfrest af beggja hálfu. Tilboð sendist á augld. DB merkt J.B.A. fyrir kl. 6 á föstudag 15. des. Húsnæði óskast undir léttan og háværan iðnað. Stærð ca. 30—60 ferm. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—713. I Atvinna í boði 8 Félag islenzkra leikara óskar að ráða starfskraft í hluta úr starfi, þjálfun I skrifstofuhaldi, ensku og einu norðurlandamáli nauðsynleg. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir og upplýsingar sendist til FÍL, box 1088, Rvik, fyrir 20. þessa mánaðar. Unglingar 12— 15ára óskast til sölustarfa fram að jólum. Uppl.i síma 83757. Bátsmaður. Reglusaman bátsmann vantar á skuttog- ara úti á landi, helzt fjölskyldumann, íbúð fyrir hendi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—5019. Atvinna óskast Maður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, helzt í verzlun, allt kemur til greina, hefur bíl til umráða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—069.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.