Dagblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 37

Dagblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 37
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978. Á Strikinu voru jólin þegar komin, mikl ar skreytingar í öllum verzlunart>lu)>eum or framboð aldrei meira. DB-myndir Aðalsteinn. Það var heldur kuldalegt á Kóngsins Nýjatorgi um helgina, frost og snjóföl á jörðu. Hvað skyldu annars margir vita að Sigurjón Ólafsson á hluta af þessari stoltlegu ridd- arastyttu af Friðrik konungi fimmta, en hann mótaði hana upp undir steypu. Læri- faðir hans, Utzon-Frank, hafði þá tekið verkið að sér. Inn á Hviids Vinstue, þann ágæta staö, hlupu menn ört til að dreypa á glögg, sem Danir virðast nú hafa tekið upp á sina arma, e.t.v. til að þóknast Sviunum sem þarna fara framhjá er þeir koma af Malmö bátnum. Enekki veitti af heitum drykk þessa helgi. FáUdnn i/ fararbroddi U Kate Bush — Lionheart Kate gerði það gott með the Kick Inside, en þð ótrú- ' legt megi virðast er Lionheart enn betri plata og lík- * leg til að auka vinsældir hennar til muna. □ Olivia Newton-John — Totally Hot Þá er OUvia komin með sina fyrstu plötu siðan Greaseæðið hófst. Ef þú ert búin að spila grísinn i gegn mælum við með þessari. Vinsælar plötur □ Bob Marley and the Wailers — Babylon by Bus □ MeatLoaf—BatoutofHell □ Grease — Olivia, Travoltao.fi. □ Eric Clapton — Backlcss □ Grateful Dead — Shakedown Street □ Billy Joel —52ndStreet □ Don’t Walk, Boogic—Ýmsir □ Queen — Jazz □ Forcigner — Double Vision □ Neil Diamond — 20 Golden Greats □ Rod Stewart — Blondcs Have More Fun □ EltonJohn —ASingleMan □ Commodores — Greatest Hits □ Santana — Inner Secrets □ Chicago — Hot Strcets □ lOcc — Bloody Tourists íslenzkar plötur □ Þursaflokkurinn — Hinn íslenzki þursaflokkur □ Ævintýralandiö — Bessi og fleiri □ Beztu lög 6. áratugsins — Ý msir □ Einsöngsperlur— Ýmsir □ Velkomin I gleðskapinn — Alfa Beta □ í gegnum tfðina — Mannakorn □ Börn og dagar — Ýmsir □ Björgvin Halldórsson — Ég syng fyrir þig □ Ruth Reginalds — Furðuverk □ Brunaliðið — Jólaplatan □ Ljósin I bænum — Ljósin f bænum □ ísland — Spilverk þjóðanna □ Jakob Magnússon — Jobbi Maggadon og dýrin í sveitinni □ Egill og Diddú — Þegar mamma var ung □ Gunnar Þórðarson — Gunnar Þórðarson □ EllýogEinar— LögJenna Jóns □ Revíuvísur—Ýmsir □ Silfurkórinn □ Einsöngvarakvartettinn — Lög Inga T. Lárussonar FALKINN Suðurlandsbraut 8 Laugavegi 24 Sími 84670 Vesturveri Sími 18670 I lcddsoluhirðgtr l'yrirliggjainli. Sími 12110 Opið til kl. 7 í kvöld og 10 á morgun

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.