Dagblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978. það mál nú i athugun. Það yrðu sannarlega gleðitíðindi fyrir hina skák- þyrstu Íslendinga ef mótið færi fram hér á landi — í miðstöð skáklistarinn- aríheiminum. í Amsterdam er nú eitt af svæða- mótunum i gangi og eru linurnar nokkuð teknar að skýrast. Tveir efstu menn komast áfram í millisvæðamót og baráttan er þvi geysilega hörð. Timman, Miles, Sosonko og Stean berjast um hnossið og hafa aigjörlega stungið aðra keppendur af. Hollenski stórmeistarinn Timman sigraði í 5 fyrstu skákunum og náði öruggri for- ustu. Þá tapaði hann óvænt fyrir spænska stórmeistaranum Bellon og tvö jafntefli fylgdu i kjölfarið. Hann náði sér þó aftur á strik og er nú fyrir síðustu umferð í efsta sæti. Bent Larsen skrifaði í skákþætti sínum i „Ekstra Bladet” að fyrir utan Timman ,og Miles skildi hann ekki hvað þessir menn heföu að gera i millisvæðamót. Ég tæki undir þessi orð Larsens, ef ég hefði efni á að taka eins stórt upp i mig og hann. Þegar aðeins ein umferð er eftir á mótinu er staðan þessi: 1.—2. Timman og Miles 10.5 v. 3.—4. SosonkoogStean lOv. 5.Speel- man 8.5 v. 6. Sanz 7 v. 7. Langeweg 6.5 v. og biðskák. 8.-9. Ligterink og Bellon 6 v. 10. Rivas 5 v. 11. Roos 4.5 v. 12. Meulders 4 v. 13. Keogh 3.5 v. og biðskák 14. Morrison 3.5 v. og Feller 1.5 v. Lokaumferðin, sú 15., verður tefld i dag. Helztu úrslit í 14. umferðá fimmtu- dagskvöld urðu þessi: Miles vannLigterink, Hollandi. Stean, Englandi, vann Bellon, Spáni. Roos, Frakklandi, vann Meulders, Belgíu. Rivas, Spáni, vann Morrison, Skotlandi, Speelman, Englandi, vann Feller, Luxemborg. Jafntefli varð hjá Hollendingunum Timman og Genna Sosonko en biðskák hjá Langeweg, Hollandi, og Keogh, trlandi. Sanz Spáni sat yfir. Við skulum þá renna yfir tvær skákir frá mótinu. Fyrst sjáum við handbragð Timmans, þar sem hann teflir við landa sinn, Ligterink. Hvltt: Gert Ligterink Svart: Jan Timman Spænskur leikur. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 RÍ6 5.0-0 Be7 Hér hefði Kortsnoj leikið 5. — Rxe4 og jafnað taflið. 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. d4 Þetta hefur að sjálfsögðu sést áður og það margoft. Síðasti leikur hvíts er nú kominn ofar á vinsældálistann heldur en gamla framhaldið 9. h3. 9. - Bg4 10. d5 Ra5 11. Bc2 c6 12. h3 Bc8!? Heima er best! Þessi athyglisverði leikur er tiltöiulega nýr af nálinni. Biskupinn stendur illa á h5 og Bd7 er svarað með 13. Rxe5! dxe5 14. d6. Áður hefur oftast verið leikið 12. — Bxf3 13. Dxf3, en Timman hefur sennilega búist við að Ligterink væri þar öllum hnútum kunnugur. 13. dxc6 Dc7 14. Rbd2 Dxc6 15. Rfl Be6 16. Rg3 g6 17. Bh6 Hfc8 18. Rg5 Hvítur reynir að skapa sér færi á kóngsvængnum, á meðan svartur hyggur á aðgerðir á miðborði og drottningarvæng. 18. — Bf8 19. Bxf8 Hxf8 20. Dcl Bd7 21. R13 Kg7 22. RB+? Bxf5 Auðvitað ekki 22. — gxf5 23. Dg5+ með vinningsstöðu. Svartur fær nú öll völd á miðborðinu og i fljótu bragði virðast möguleikar hvits á kóngsvæng ekki vera svo ýkja hættulegir. 23. exf5 Rc4 24. a4 Rb6 25. fxg6 hxg6 26. Rh4 Rh7 27. f4! Eini möguleiki hvíts á mótspili. 27. - Dc5+ 28. Khl f5 29. fxe5 dxe5 30. axb5 axb5 31. Hxa8 Hxa8 32. Rf3? Siðasti möguleiki hvits til að flækja málin var 32. Bxf5!? gxf5 33. Rxf5 + . Mannsfórnin stenst reyndar ekki full- komlega en hún er a.m.k. góð tilraun til að bjarga lífinu. Nú verður hvítur hins vegar kafsigldur án þess að fá rönd við reist. 32. - He8 33. Dal Rc4 34. Bb3 Rf6 35. Bxc4 bxc4 36. Da4 He7 37. Hdl e4 38. Rd4 e3 39. Da6 Re4 40. Hel Rf2—41. Kgl De5 Hér átti skákin að fara i bið, en hvftur gafct upp án frekari tafl- mennsku. Þetta voru Hollendingarnir og þá eru það Spánverjarnir. Stórmeistarinn Bellon hefur átt ákaflega erfitt upp- dráttar á mótinu til þessa og tapaði m.a. þremur fyrstu skákunum. 1 1. umferð tefldi hann við landa sinn, Sanz, og fékk slæma útreið. Skákin fylgir hér á eftir með lauslegum at- hugasemdum. Hvitt: Bellon Svart: Sanz Drottningarpeósleikur. 1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 b6 4. Rbd2 Bb7 5. e3 Be7 6. c3 c5 7. a4 a6 8. dxc5 Bxc5 9. Db3 d5 10. a5 0 0 11. axb6 Bxb6 12. Re5 Rbd7 13. Rxd7 Rxd7 14. Bd6 He8 15. Rf3 Hvítur teflir eins og hann eigi heiminn og skeytir þvi engu að þróa 20. — d3! Einfalt og sterkt. Hvitur .kemst nú ekki hjá liðstapi. 21. Bxd3 e4 22. Rd4 exd3 23. Rxe6 fxe6 24. Dxd3 Dg5! 25. f3 Hd8 26. Db3 Rc5 27. Bxc5Hd2! Svartur teflir þessa skák mjög mark- visst og gefur andstæðingi sinum engin færi á að ná andanum. 28. Hgl Dxc5 29. Hel Be4! Lokafléttan. Ef 30. fxe4, þá 30. — Df8 + og hvítur er mát! 30. Hhl Bd3+ 31. Kgl Bxc4 32. Da4 Hd8 33. Kf2 Bxel + 34. Hxef Hd2 + 35. Kgl Db5 og i þessari vonlausu stöðu gafct hvftur upp. stöðu sina. Svartur er ekki ler.gi að hrifsa til sín frumkvæðið. 15. — e5! 16. c4 d4 17. Be2 Hr (. 18. Ba3 Ba5 + Þar með missir hvitur hrókunarrétt- inn og hrókurinn á h 1 kemst því ekki í spilið. 19. Kfl Hb8 20. Ddl HALLI oa LADDI ■ inkkl UM Uil#u■ antaptotursinarogsprengnmmt BJðRGVIN árrtar plötu sína miBi kL 5 og 7 í dag TMboótíjóiakr. 4.980, Hlunkurinn MeatLoaf vakti fýrst athygli f myndinni'l íslenzkar skffur □ Brunaliðið — Með eld f hjarta □ Börn og dagar — Björgvin, Pálmi, Ragnheiður o.fl. □ Björgvin Halldórsson — Ég syng fyrir þig. □ Vilhjálmur Vilhjálmsson — Hana nú □ Ruth Reginalds — Furðuverk □ J ólastrengir — Ýmsir listamenn □ Gunnar Þórðarson □ Ljósin f bænum □ Spilverk þjóðanna — ísland □ Hinn fslenzki þursaflokkur □ Samstæður — Gunnar Reynir Sveinsson □ J a ko b M agnússon — Jobbi Maggadon og dýrin f sveitinni □ Pétur og úlfurinn — Sögumaður Bessi Bjarnason □ St jörnur f skónum — V msir listamenn □ Linda Glsladóttir □ Brimkló — Eitt lag enn □ Spilverk þjóðanna — Sturla □ Dúmbó og Steini — Dömufrí □ Randver — Það stendur mikið til □ Silfurkórinn — 40 vinsælustu lög sfðari ára □ Silfurkórinn — Hvft jól □ Alfa Beta — Velkomin i gleðskapinn □ Einsöngvarakvartettinn — Lög eftir Inga T. □ □ Mjallhvft og dvergarnir sjö □ □ Revíuvfsur — Alfreð, Brynjólfur □ □ Halli og Laddi — Hlunkur er þetta □ □ Halli og Laddi — Fyrr má nú aldreilis fyrrvera □ □ Baraþaðbezta—Ýmsir listamenn □ □ Ævintýralandið □ Nýjar erlendar skífur □ Ambrosia — Life Beyond L.A. □ □ Ac-Dc — If you want blood □ □ Aerosmith — Live □ □ Boz Scaggs — Down two, then left □ □ Brotherhood of Man — B for brotherhood □ □ Classic Rock □ □ Cars □ □ Diana Ross — Diana □ □ Dan Fogelberg og Tim Weisberg — □ Twin sons of a different mother □ □ Emmylou Harris — Profile— Best of □ □ Earth Wind & Fire — ThebestofVol. 1 □ □ Eric Clapton — Backless □ □ F.M. — Ýmsir □ □ Exile — Mixed Emotions □ □ Frank Zappa — Studio Tan □ □ Greatful Dead — Shakedown Street □ Gino Vaneeli — Brother to Brother Emerson, Lake & Palmer — Love Beach Olivia Newton-John — Totally hot Elton John — Single Man John Poul Young — Lost in your love John Travolta — Whenever I’m away from you Mike Oldfield — Incantatation Evita — Original London Cast Evita — Original Neil Diamond — You don’t bring me no flowers Jethro Tull — Live — Bursting out Joan Armatrading — To the limit Neil Diamond — 20 Golden greatest Rush —2112 Sally Oldfield — Waterbearer Shaun Cassidy — Under Wraps War ofthe Worlds— Ýmsir Wishbone Ash — No smoke without fire Æes — Tormato Steve Miller Band — Greatest Hits Yeilow Dog Ted Nudgent — Weekend Warriors Gueen — Jazz Who— Whoareyou Toto Motors U Uriah Heep — Fallen Angels □ Van Morrison — Wavelength □ Styx — Pieces of eight □ Jacksons — Destiny □ Donná Summer — Live and more □ Robert Flack — Blue lights in the basement '□ Commodores — Greatest Hits □ Alice Cooper — From the inside □ Rod Stewart — Blondies have more fun □ Meatloaf — Bat out of hell □ Star Party — Ýmsir □ Foreigner — Double Vision □ Blondie — Parallet Lines □ City Boy — Book carly □ Dr. Hook — Pleasurc and pain □ Boston — Don’t look back □ David Bowie — Stage □ Smokie — Mountreux Album □ Santana — Immer Secrets □ Linda Ronstad — Living in the U.S.A. □ Michael Zager Band — Let’s all chant □ Kansas — Two for the show □ Jean Michael Jarre — Equinoxe □ Don’t walk — Boogie — Ýmsir Krossið við þá titla sem óskað er eftir j^ajn og við munum senda þá samdægurs í póstkröfu hvert á land sem er. Heimiiisfang ÍLAUQAVEQI33-8ÍMI11508 STRANDQÖTU37-SlMI53762

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.