Dagblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978. Grease verður næsta mynd Frami Warren Beatty hefur verið með ólíkindum. Flestar myndir sem hann hefur komið nálægt virðast breytast i gull. Þannig sópaði Heaven Can Wait inn peningum þegar hún var frumsýnd í Bandarikjunum. Einkalíf hans hefur verið og er oft á tíðum uppistaðan í slúðurdálkum dag- blaða víða um heim. Allt þetta umtal hefur átt sinn þátt í þvi að flestir hættur í skóla vann hann í tvo mánuði hjá fyrirtæki sem átti í launadeilu við félagið en réð til sin utanfélagsmenn. Síðan leið og beið og enginn virtist muna eftir þætti Joe Thompson, en svo heitir maðurinn. Skyndilega rifj- aðist málið upp og fyrirtækið sem Joe vann hjá fékk tvo kosti um að velja hjá forustumönnum verkalýðsfélags- ins. Annaðhvort hætti Joe Thompson samstundis eða allir starfsmenn gengju út og vinna stöðvaðist hjá fyr- irtækinu. Stjórnendur fyrirtækisins völdu fyrri kostinn þó þeir segðu hann kannast orðið við kappann. Þeim sem hafa ekki enn heyrt hans getið gefst nú kostur á að kynna sér málið með eigin augum. Upphaflega var ætlunin að Grease yrði jólamynd Háskólabíós og hugs- uðu fjölmargir Travoltaaðdáendur gott til glóðarinnar. Þeim til huggunar get ég upplýst að Grease verður tekin til sýningar strax og Heaven Can Wait hefur runnið sitt skeið á enda. Verður því stutt á milli stórra högga hjá Há- skólabiói. - \ harðan því . Joe Thompson hefði reynzt góður starfsmaður. Sjálfur segist Joe aðeins hafa verið unglingur þegar hann tók starfið i verkfallsfyrirtækinu í nokkrar vikur og alls ekki vitað um deilu þess við verkalýðsfélagið. Hann hefur reynt að fá úrskurð félagsins endurskoðaðan en forystumenn þess sitja við sinn keip. Brezk blöð hafa gert sér mikinn mat úr vanda Joe og nú mun hann sitja uppi atvinnulaus og blankur og hætt við að jólastemmningin verði lítil á hans heimili. ÓG Úröskunniíeldinn: Löggan sem flutti úr Har- lem f smábæ Philip Schnabel, 44 ára gamall lögreglumaður, ætlaði að fá sér hæg- ara starf. Þess vegna hætti hann í Harlem, einhverju erfiðasta hverfi New York borgar, og fór til smá- borgarinnar Sedalia í Montanaríki í Bandaríkjunum. En von hans um ró legra starf hefur þó brugðizt hingað til. Frá þvi Philip hóf störf í Sedalia fyrir tæpum tveim mánuðum hefur hann orðið að glíma við fjögur morðmál, einn brennuvarg, eitt bankarán, til- raun til bankaráns og til að bæta gráu ofan á svart hefur hann verið sakaður um spillingu í starfi af einum borgar- fulltrúanum. ,.Og þeir sem töldu að þetta væri ró- legheita starf," sagði aumingja Philip, „ogégsem trúði þeim.” - ÓG — i ISlliSÍi.. Radíóstýrðir bilar LEIKFANG FYRIR ALLA KARLMENNINA I FJÖL- SKYLDUNNI Póstsendum samdægurs TOmSTUnDflHÚSID HF laiaagillH-BatM: a!S01 BRUNAUÐIÐ RUTH REGINALDS koma fram og skemmta matargestum sunnudaginn 17.des. íhádegiog síðdegiskaffi Á matseölinum er: Glóðarsteikt lambalæri, bernaise með bökuðum kartöflum og hrásalati. í ábætisrétt bjóðum við jarðarberjarjómarönd. Munið ókeypis sérrétt fyrir börn 10 ára og yngri. Þessi skemmtun er eingöngu fyrir matargesti Börn fá aðgang i fylgd með fullorðnum. f'JT’. {}:Ég k' ' Msr ■Hl' ' ngjyl |Bk Sj 1 Jty V v y KL

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.