Dagblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978. 27 Rosalynn Carter við stóra jólatréð sem vcrður á heiðursstað 1 Hvita húsinu i Wash- ington. Sex metra jólatré í Hvíta húsinu Margt til lista lagt Leikkonunni Gloriu Swanson, sem reyndar er orðin 79 ára, er margt til lista lagt eins og vel mun sjást á sýn- ingu sem haldin er um þessar mundir 1 London. Þar eru málverk og „högg- myndir” sem hún hefur gert. Á mynd- inni sést hún við hlið sjálfsmyndar frá árinu 1964. M Úrva/af skattho/um, kommóðum, skrifborðum og svefnbekkjum A th.: Sænsku spegil- settin erukomin Opið tl kL 10 í kvöld ® Húsgagnaverzlun Reykjavíkur hf. Brautarholti 2—Sfaur 11940-12691 — en forsetaf jölskyldan verður á hnetubúinu um jólin Jólatréð i Hvíta húsinu í Washington verður frá Putnamhreppi. Þar býr Guy L. Cockburn garðyrkjumaður sem af- henti Rosalynn Carter, forsetafrúnni bandarísku, nýlega sex metra hátt greni- tré. Reyndar verður það á heiðursstað i bláa salnum en annað minna tré verður í einkaibúð forsetafjölskyldunnar. Cockburn garðyrkjumaður spurði for- setafrúna hvað hún ætlaði að gefa manni sínum i jólagjöf, þegar hann af- henti henni jólatrén. Hún brosti og svaraði: „Ef ég segði þér það þá mundi hann komast að því.” Svo það leyndar- mál er óleyst ennþá. Annars verða Jimmy Carter forseti og fjölskylda hans ekki í Washington á jóladag. Þau halda til Plains í Georgíu og munu halda jólin hátiðleg með ætt- ingjum sínum þar. Þar rak Carter áður hnetubúið sitt. vnmiirnM > ökumaður r • ^ Aukin tillitssemi bætir umferðina UMFERÐARRÁÐ DÖNSKU PLASTUOSIN í IÍRVAU LANDSINS MESTA r LAMPAURVAL LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.