Dagblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 30
Jg»HÚSGÖGN
OPIÐTIL KL.10ÍKVÖLD
SKEIFAN 8 - SÍMI 37010
Kerry
Mitchell
LEYNDARMAL
LÆKNISINS
Kerry Mitchell kann þá Tist að segja
spennandi og áhrifamiklar ástarsögur.
Flestar konur kannast við fyrri
bækur hans „Læknir, iíf er í veði“,
„Þegar regnið kom“ og „Milli tveggja
kvenna“„ sem allar eru uppseldar
hjá forlagi.
„Leyndarmál Iæknisins“ er spennandi
og hrífandi saga um líf og starf
lækna, sorgir þeirra og gleði, ástir og
afbrýði. Æsispennandi ástarsaga,
sem gerist að mestu leyti á
sjúkrahúsi í Ástralíu.
Verð m/sölusk. kr. 4.200.
TSókcLLLttyáþcUi S/iaz<þaHl
Álfaskeiði 58 — Hafnarfirði — Sími 51738
HHKHKKHKK>«K>KHK^K<KHKHK«K^^^
Leyndarmól lœknisins
EFTIR KERRY MITCHELL
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978.
DAGBLADID ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
Jólamarkaðurinn,
Smiðjuvegi 10 Kópavogi. Mikið úrval af
ódýrum leikföngum, gjafavörum, 200
gæði af hljómplötum, á 1200 kr. stk.,
jólaknöll, sérstakt úrval af jólaskrauti á
gjafverði. Opið til kl. 10. Jólamarkaður-
inn Smiðjuvegi 10.
Til sölu eldavél
af ITO gerð, með tveimur ofnum og
grilli. Verð kr. 70 þúsund. Einnig Philips
plötuspilari sem þarfnast viðgerðar, verð
15 þús. Uppl. i síma 37263.
Bændur, húsbyggjendur,
félagsstofnanir.
Til sölu eru Húsnæðismálastofnunar-
teikningar að 100 ferm einbýlishúsi og
bílskúr. Einnig teppahreinsari sem hægt
væri að nota á margs konar hátt og hita-
blásari fyrir 500—600 ferm iðnaðarhús-
næði. Til sýnis i Sportmarkaðinum og
uppl. í síma 33703 eftir kl. 7.
Nýkomin sending:
Teborð, vinbarir, innskotsborð, margar
teg., og taflborð. Einnig ljósakrónur,
borðlampar og gólflampar. Havanna,
Goðheimum 9,simi 34023.
Til sölu Balzer kvenskautar,
stærð 42, Canonet 28 myndavél og
Revueflex E myndavél. Uppl. gefur
Hilke Hubert Laufásvegi 26 (kjallara).
Til sölu er nýleg
innihurð með karmi. Uppl. í síma 92-
3752 milli kl. 18og20.
Til sölu sófaborð
úr furu á góðu verði, einnig nokkrir
smíðajárnsstjakar. Uppl. í síma 73593
milli kl. 3 og 8.
Til sölu palllyfta'
aftan á vörubíl. Einnig til sölu rafsuðu-
vél, þráðsuða. Uppl. í síma 83266.
Terylene herrabuxur
á kr. 6.500, dömubuxur á 5.500 einnit;
drengjabuxur. Saumastofan Barmahlið
34, sími 14616.
Léttur iðnaður.
Til sölu vélar og tæki til framleiðslu á
ýmsum hlutum úr blikki. Uppl. í sima
51899 eftir kl. 7 á kvöldin.
Husquarna eldavélarsett
til sölu, verð 35 þús., ITT frystikista,
360 lítra, mjög nýleg, verð 200 þús.
Ódýrt sjónvarpstæki, einnig Harley
Davidson vélsleði árg. 74. Uppl. i síma
44940.
Til jólagjafa.
Innskotsborð, sófaborð, lampaborð,
saumaborð, öll með blómamunstri,
einnig rókokostólar, barrokstólar,
blómastengur, blómasúlur, innigos-
brunnar, styttur og margt fl. Nýja Bólst-
urgerðin, Laugavegi 134, sími 16541.
Til sölu
þriggja sæta sófi, stóll og borð, einnig 2
munstruð ullargólfteppi, lndesit ís-
skápur, Brother saumavél, Dual 10 19
plötuspilari Sindigo regnhlífarkerra,
barnabílstóll og barnabakburðarpoki.
Uppl.ísíma 20115.
VEGGHÚSGÖGN
Mikiö úrval
Egg, egg, egg I verðlaun.
Matbær auglýsir eggin fyrir viðskipta-
vini sína. Við erum enn að gefa eggin
enda eigum við egg fyrir þá sem verzla
vel, ef þú verzlar fyrir 7 þús. eða meira
færð þú 6 egg i bakka ókeypis, fyrir 13
þús. kr. 12 egg, fyrir 18 þús. kr. 18 egg
og ef þú nærð 30 þús. króna verzlun
færðu 2 kíló af eggjum í þakklæti fyrir
viðskiptin. Já, við verðlaunum viðskipta-
vini okkar vel. Opið frá kl. 9 til 6 laugar-
dag. Matbær, Laugarásvegi 1 (við hlið-
ina á konuríkinu).
Taflborö.
Nýkomin taflborð, 50x50. Verö
28.800, einnig innskotsborð á kr.
64.800. Sendum í póstkröfu. Nýja bólst-
urgerðin, Laugavegi 134,sími 16541.
Bækur til sölu:
Saga Studier Finns Jónssonar, Þjóðsögur
Jóns Árnasonar, timaritið Sjómaðurinn
1—4, í kompanii við allífið eftir Þór-
berg, Strandamenn, Dalamenn og
Föðurtún, Norsku lög úr Hrappsey,
Ævisaga Árna Magnússonar, listaverka-
bækur Jóns Stef, Blöndals, Ásgríms,
Ríkharðs og Flóka. Nýkomið mikið val
íslenzkra ævisagna, bækur um
náttúrufræði, ljóðabækur þjóðskálda,
góðskálda og atómskálda auk pólitiskra
bókmennta á ýmsum málum. Fornbóka-
hlaðan, Skólavörðustig 20, slmi 29720.
2 hlaðrúm
og fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma
17636.
Óskast keypt
Öska eftir
gas- og súrmælum, einnig logsuðutæki.
Uppl. í síma 92-6507.
Vil kaupa notaðan hefllbekk.
Hringið í sima 11139 milli kl. 7 og 8.
Peningaskápur óskast.
Peningaskápur óskast til kaups. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—196
Rafmagnshitaketill.
Góður rafmagnshitaketill óskast. Uppl. í
síma 81793.
Verzlun
Jólamarkaðurinn
Smiðjuvegi 10 Kópavogi. Mikið úrval af
ódýrum leikföngum, gjafavörum, 200
gæði af hljómplötum á 1200 kr. stk.,
jólaknöll, sérstakt úrval af jólaskrauti á
gjafverði. Opið til kl. 10. Jólamarkaður-
inn Smiðjuvegi 10.
KHK«KHK«KHK*KHK^^<*K4’<HK^K«K«K«KHK<
EDVIN GRAY
ENGINN MA
KOMASTAF
Enginn má komast af
EFTIR EDVIN GRAY
Þetta er saga um kafbátahernað
Þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni og
byggð á sannsögulegum atburðum.
1 henni segir frá undirbúningi heims-
styrjaldarinnar og örlagarikum
atburðum kafbátahernaðarins.
„Enginn má komast af“, er hörku-
spennandi bók hvort heldur fyrir sjó-
menn eða landkrabba, bók sem er
skemmtileg aflestrar og enginn leggur
frá sér fyrr en hún er fulllesin.
Verð m/sölusk. kr. 4.200.
íÁsi
í Asi” er hug-
næm saga sveitapilts,
sem rifjar upp á gamals
aldri œskuminningar og
sitt.
Bókamiðstöðin
Laugavegi 29,
sími26050
ÞUXÍCG'R GUDMUNOSCÓTIik i«* ►«
BREYTTIR TlMAR
Breyttir
Mest koma við sögu bceirnir
Selvík. Hamar og Bceir. Þegar1
saga þessi gerist var einn bóndi
í Selvik, Jón Hansson að nafni.
Hann var þangað kominn
langtað.
Bókamiðstöðin
Laugavegi 29,
sími 26050
g: Cn«rs«on tó* um
OoauíU'timuB
itjtíur
Minningar
úr
menntaskólum
(KÆTUMST MEDAN KOSTUR EH)
MINNINGAR
ÚR
MENNTASKÓLUM
• Einmitt bók sem allir
hafa gaman af.
Bókamiðstöðin
Laugavegi 29,
sími 26050
ítjálst, óháð dagblað
KOMIÐ OG SJÁIÐ MYNDASAFNIÐ
| i l!
.......... ITITTT
BILAKAUP
IjLi.lLiki.-li.iuiIli.u.L.i.lU,
SKEIFAN 5 — SlMAR 86010 og 86030