Dagblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 38

Dagblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 38
Þátturinn er klukkustundar langur og þýðandi er Óskar Ingimarsson. ELA Karl Ingalls kemur með óvæntan gest heim i þættinum á morgun. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978. Dagur höfrungsins Skemmtileg og spennandi bandarísk Panavisionlitmynd með George C. Scott og Trish van Devere Islenzkur texti Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. salur Makleg málagjöld Afar spennandi og viðburðarík litmynd, með Charles Bronson og Liv Ullmann. Íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9.05 og 11,05. ■salur Kóngur í New York Sprenghjægileg og fjörug ádeilukvik- mynd, gerð af Charlie Chaplin. — Ein- hver harðasta ádeilumynd sem meistari Chaplin gerði. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin. Sýndlkl. 3,5,7,9 og 11. salur Varist vætuna Sprenghlægileg gamanmynd með Jackie Gleason. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. GAMLA BIO flMlMTS 99 VETRARBORN VI 0RN Ný, dönsk kvikmynd gerð eftir verð- launaskáklsögu Dea Trier Mörch. Aðalhlutverk: Ann-Marie Maxj Hansen, Helle Hertz, Lone Kellermann. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og9. Siöustu sýningar Flóttinn til Nornafells Barnasýning kl. 3. HAFNARBIO , ROBIRT M.SHEHMANp,^,„ 1S 1 KRISTOFFERSON CONVOY I! ERNEST fnrffl Afar spennandi og viðburðarík alveg ný ensk Panavision-litmynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaðgerðir. Myndin er nú sýnd víða um heim við feikna aðsókn. Leikstjóri Sam Peckinpah. Islenzkur texti. Bönnuðbörnum. Sýnd kl. 4.50,7,9.10 og II .20. Kviksvtymlir LAUGARDAGUR AUSTDRBÆJARBlÓ: Klu Klux Klan sýnir klærn v ar, aðalhlutverk Richard Burton og Lee Marvin, kl. 5, 7og9,bönnuöinnan 16ára. , GAMLA Bló: Sjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Carrie, aðalhlutverk John Travolta,kl. 9. HÁSKÓLABtó: Bróðir minn Ljónshjarta, kl. 5 og 7. / LAUGARÁSBlÓ: ökuþórar, kl. 5 og 11. Roosterl Cogburn, aðalhlutverk John Wayne og Katharine Hepburn, kl. 7 og 9. NÝJA BlÓ: Þrumur og eldingar, kl. 5,7 og 9, bönnuð innan 14ára. REGNBOGINN: Sjá augíýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Ævintýri popparans, aðalhlutverk^, Robin Askwith, Anthony Booth, Sheila White, kl. 5, 7,9 og 11, bönnuð börnum. TÓNABÍÓ: Þrumufleygur og léttfeti, aöalhlutverk. Clint Eastwood, Jeff Bridges, George Kennedy, kl. 5, 7.10og9.20. SUNNUDAGUR AUSTURBÆJARBlÓ: Klu Klux Klan sýnir klærn- ar, aðalhlutverk Richard Burton og Lee Marvin, kl. 5, 7 og 9, bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu. H AFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Carrie, aðalhlutverk John Travolta,kI. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Bróðir minn Ljónshjarta, kl. 5 og 7. LAUGARÁSBÍÓ: ökuþórar, kl. 5 og 11. Rooster Cogburn, aðalhlutverk John Wayne og Katharine' Hepburn.kl. 7 og9. NÝJA BÍÓ: Þrumur og eldingar, kl. 5,7 og 9, bönnuð innan 14 ára. REGNBOGINN: Siá auelvsineu. STJÖRNUBÍÓ: Ævintýri popparans kl. 7, 9 og 11. Viðerumósigrandikl. 5. TÓNABÍÓ: Þrumufleygur og léttfeti, aðalhlutverk Clint Eastwood, Jeff Bridges, George Kennedy, kl. 5, 7.10oe9.20. MYNDGÁTAN—LOKAÞÁTTUR—sjónvarp kl. 21.10: Enn á ný keppa síðdegis- blöðin og nú til úrslita I kvöld kl. 21.10 er á dagskrá sjón- varpsins síðasti þáttur getraunaleiksins Myndgátan. Nú eru fjögur blöð dottin út úr keppni, en þau tvö sem stigahæst voru úr síðustu keppni halda áfram í kvöld og keppa til úrslita. Það eru síðdegisblöðin, Dagblaðið og Vísir, sem etja kappi saman i kvöld. 1 undanúrslitum var Vísir með 76 stig en Dagblaðiðmeð65. Það verður því án efa spennandi að fylgjast með keppninni i kvöld og sjá hvort liðið verður sterkara. Stigagjöf í þættinum er þannig: Fyrir hverja al- menna spurningu er gefið 1 stig, fyrir hverja rétta samstæðu 1 stig og fyrir rétta myndgátu eða málshátt eru gefin fimm stig. Fyrir hönd Dagblaðsins keppa þeir Ómar Valdimarsson og Jóhannes Reyk- dal ogfyrir hönd Visis keppa þeir Kjart- an Sveinsson og Sæmundur Guðvins- son. Stjórnendur Myndgátunnar eru sem fyrr Ásta R. Jóhannesdóttir og Þorgeir Ástvaldsson. Umsjónarmaður er Egill Eðvarðsson. Myndgátan er tæplega klukkustundarlöng. ELA Tilbúnir ( slaginn. DB-mennirnir Ómar Valdimarsson og Jóhannes Reykdal eru ekki árennilegir. DB-mynd Höröur Hvaö notar þú, sprautu eöa hláturgas? HÚSIÐ Á SLÉTTUNNI—sjónvarp kl. 16.00 á morgun: Óvæntir endurfundir Fjórði þáttur um Húsiðá sléttunni er á dagskrá sjónvarpsins á morgun kl. 16.00 og nefnist þátturinn Óvæntir end- urfundir. i þriðja þætti gerðist það helzt að haglél eyðilagði hveitiuppskeru Ingalls- hjónanna og margra annarra í sveitinni. Karl Ingalls verður því að fara að leita sér að vinnu fjarri heimili sínu. Hann fær starf i grjótnámu, en það er bæði erfitt og hættulegt. Annar vina hans þar, Peters sprengjustjóri, hefur lofað konu sinni að hætta þessu starfi en áður en til þess kemur ferst hann á vo- veiflegan hátt. Karólína Ingalls fær fjölda kvenna í lið með sér og þeim tekst að bjarga því sem bjargað verður af uppskerunni með því að nota ævagamlar aðferðir. 1 þættinum á morgun er sagt frá því er Karl er kominn til annarrar borgar. Þar hittir hann gamlan félaga, Edward, sem fram kom I fyrsta þætti og var þá svo góður við fjölskylduna. Að sjálfsögðu verða miklir fagnaðar- fundir er Karl kemur með hann heim og Lára verður mjög glöð að sjá gamla vin sinn aftur sem hún hélt að hún fengi aldrei framaraðsjá. Edward flyzt til þeirra og fer að vinna i myllunni. Þeim finnst hann einmana og ákveða að kynna hann fyrir konu. Fyrir valinu verður póstmeistarinn í bænum, en það er kona á bezta aldri. Henni lízt nú ekkert of vel á hann i fyrstu en þaðbreytist.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.