Dagblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 36

Dagblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 36
36 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978. Hja Jólatrésmarkaðinum ClmViiim: 11 Nœgbílastœði. jé oKanunni n sm39770. Jolaskraut, jolagreinar Greinar á leiði Stormkerti ^Fagurlega skreyttar greinar á leiði Það bezta er aðeins nógu gottfyrir . þig VC Þjónusta — öllum trjám pakkað í nœlonnet Verið ekki uti i fclír kuldanum. Komið í bjartan Wr 500ferm sal og veljið jólatré frá Jólatrésmarkaðinum Skeifunni 11 norðurendi. Opið til kl. 10 alla daga vikunnar Hvað vantar hana? Auövitaö náttkjó! og slopp Q/fimmm G/æsibæ — Sími 83210 SAMA- STAÐIIR í TILVERUNNI BÆ(UR mAlfríðar EINARSDÚTTUR: ÚR SÁLAR- KIRNUNNIOG Málfrlður Einarsdóttir. „Ímínum augum eru þessar tvær bœkur hennar með ánœgjulegri tíðindum í bók- menntaheiminum.” Jóhann Hjálmars- son (Morgunblaðinu). Bókaútgáfan JbL Ljóðhús LAUFÁSVEGI4, REYKJAVÍK. PÓSTHÓLF 629 - SÍM117095 — Jólatré Laugardaginn 16. þ.m. kl. 16.30 verður kveikt á jólatrénu í Keflavík en tré þetta er gjöf frá vinabæ Keflavíkur, Kristian- sand í Noregi. Fulltrúi norska sendiráðs- ins mun afhenda tréð. Barnakór Bama- skólans í Keflavík mun syngja undir stjórn Hreins Líndal og jólasveinar munu koma í heimsókn. Dregið hefur verið í jóladagatalahappdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu fyrir dagana 9.—15. des. hjá borgarfógeta. Upp komu þessi númer: Vinningar óskast sóttir til Ásgeirs Guðlaugs- sonar, sími 74996. Myndin að ofan er af hertogafrúnni sjálfri en fyrir neðan er mynd af leikkon- unni sem leika á hana i framhaldsflokki í sjónvarpinu. Hertogafrúin birtir bréf in frá kónginum Hertogafrúin af Windsor, ekkja her- togans af Windsor, sem áður var Ed- ward áttundi konungur Bretlands, hyggst birta opinberlega bréf sem fóru þeirra á milli. Með því ætlar hún að sanna að hún hafi ekki verið ástkona hans áður en þau gengu í heilagt hjóna- band, er hann hafði sagt af sér konung- dómi. Lögmaður frúarinnar, frú Suzanne Blum, segir að bréfin verði gefin út innan árs og hefur verið ráðinn sagn- fræðingur til að ritstýra bókinni. Frú Blum sagði nýlega að fólk yrði mjög hissa þegar það uppgötvaði hve miklar blekkingar hefðu verið hafðar i frammi i þessu máli. Edward áttundi sagði af sér konungdómi til að giftast Wallis Simp- son árið 1936 þar sem valdaaðilar í Bret- landi töldu ekki fært að konungur Breta- veldis gengi að eiga konu af ótignum ættum, sem auk þess var tvískilin. Þrettán ára stal strætó til að heim- sækja frænku Darryll, þrettán ára pjakkur i San Francisco, fékk skyndilega óviðráðan- lega löngun til að heimsækja frænku sina, sem býr i New York. Þar á milli eru nokkur þúsund kílómetrar, svo nú var úr vöndu að ráða, enda skotsilfur piltsins af skomum skammti. En hann fann brátt lausnina. Hún virtist líka ein- föld i fyrstu. Darryll gekk upp í fyrsta strætisvagn sem hann kom að og — ók af stað. Þetta þótti eiganda bifreiðarinnar og lögreglunni ekki nógu gott. En þá var' eftir að stöðva bifreiðina og handsama hinn unga ökumann. Það tók átta lög- reglumenn með nokkrar bifreiðir drjúga stund að afgreiða málið og stöðva bif- reiðina, sem þá var komin eitt hundvað og áttatíu mílur frá upphafsstaðnum. „Gerið það ekki handtaka mig, ég er ekki neinn glæpamaður,” hrópaði hinn þrettán ára gamli ævintýramaður, þegar hann hoppaði út úr strætisvagninum. „Hann stóð sig býsna vel við akstur- inn,” var hið eina sem lögreglan vildi láta hafa eftir sér um málið. ÓG

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.