Dagblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978. Bridgedeild Víkings Tvímenningskeppninni lauk sl. mánudagskvöld i Félagsheimilinu v/Hæöargarð. Röð efstu para varð þessi: 1. Hjörleifur Þóröarson — Krístín Guölaugsdóttir 1094(185) 2. Ásgeir Ármannsson — Sigfúsö. Árnason 1090(198) 3. Guóbjörn Ásgeirsson — Magnús Ingólfsson 1089(208) 4. Lárus Eggertsson — Siguröur Egilsson 1068 (148) 5. Ásgrimur Guómundsson — Guómundur Ásgrímsson 989(158) Næsta spilakvöld deildarinnar verður mánudaginn 8. jan. 1979, og hefst þá hraðsveitakeppni kl. 19.30 i Félagsheimilinu v/Hæðargarð. Vik- ingar, fjölmennum og tökum með okkurgesti! Frá Bridgefélagi Kópavogs Aðalfundur félagsins var nýlega haldinn. Starfsemi félagsins á sl. vetri gekk mjög vel. í stjórn voru kosnir Kristmundur Halldórsson formaður, Birgir ísleifsson, Þórir Sveinsson, Óli M. Andreasson og Jónatan Lindal. Birgir lsleifsson var kosinn fulltrúi fé- lagsins í stjórn Bridgesambands Reykjanesumdæmis. Spilaárið 1977—78 voru gefin út bronsstig til 103 aðila. fengu flest stig: Eftirtaldir Stig 1. Sævín Bjarnason 388 2-3. Óli M. Andreasson 381 2-3. Guómundur Gunnlaugsson 381 4. Ármann J. Lárusson 315 5. Birgir ísleifsson 285 6. Sverrir Ármannsson 269 7. Jón Páll Sigurjónsson 267 8. Runólfur Pálsson 263 9. Guóbrandur Sigurbergsson 255 10. Guómundur Pálsson 253 11. Rúnar Magnússon 237 12. Grímur Thorarensen 236 13. Bjami Pétursson 231 14. Krístinn Gústafsson 230 15. Haukur Hannesson 229 Frá upphafi hafa verið gefin út hjá félaginu samtals 21.997 bronsstig til 156 aðila. Þau skiptast þannig: 1 hefur fengið yfir 1 hefur fengiö 4 hafa fengió 5 hafa fengió 5 hafa fengió 7 hafa fengió 5 hafa fengió 39 hafa fengió 89 hafa fcngið 800 stig 700—800 — 600—700 — 500—600 — 400-500- 300—400 — 200-300- 100—200 — minnaen 100 — Eftirtaldir hafa fengið flest stig frá upphafi: J. Ármann J. Lárusson 869stig 2. Haukur Hannesson 753 stig 3. Óli M. Andreasson 634 stíg 4. Birgir tsleifsson 633 stig 5. Guómundur Gunnlaugsson 616 stig 6. Sævin Bjarnason 610 stíg 7. Grímur Thorarensen 590stig 8. Rúnar Magnússon 577 stig 9. Guðmundur Pálsson 551 stig 10. Ragnar Bjömsson 538 stig Þriðja umferð í Buttler tvimenningi félagsins var spiluð fimmtudaginn 7. des. Bezta árangri náðu: 1. Vilhjálmur Sigurósson — Lárus Hermannsson 85 stig 2. Ármann J. Lárusson — Haukur Hannesson 79 stig 3. Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 77 stig 4. Jón Hilmarsson — Guðbrandur Sigurbergsson 75stig 5. -6. Böóvar Magnússon — Rúnar Magnússon 72 stig 5.-6. Jóhann G. Jóhannsson— Krístján Sigurgeirsson 72 stig Fyrir síðustu umferð eru þessir efstir í keppninni: 1. Grímur — Guðmundur 219 stig 2. Vilhjálmur - Vilhjálmur 213 stig 1—4. Barói — Július 194 stig 3. -4. Ármann — Haukur 194 stig 5. JónH — Guöbrandur 193 stig 6. Magnús — Vigfús 182stíg Síðasta umferð verður spiluð nk. fimmtudag 14. des. og verður það síð- asta spilakvöld félagsins fyrir jól. Bridgefélag Reyðarfjarðar Lokið er meistaramóti BR 1978 í tvimenningi. Spilaðar voru 5 umferðir og voru þátttakendur 14 pör, 6 efstu pör: 1. Hallgrímur— Kristján, 928 stig 2. Ásgeir—Þorsteinn, 901 stíg 3. Friðjón—Jónas, 837 stig 4. Jón—Ólafia, 836 stíg 5. Aóalsteinn—Sölvi, 824 stíg 6. Einar— Hilmar, 810 stig r ■ ■ . * Náttúruverndarfélag Suðvesturlands: Bæjar- og sveitarstjómir leita ekki til náttúruvemdamefnda —í málum sem skv. lögum heyra undir þær „Mikil brögð eru að því víða að bæjar- og sveitarstjórnir leita ekki til náttúruverndarnefnda í málum sem skv. lögum heyra undir þær, eða þá að það er gert of seint og þá jafnvel vísvit- andi. Þvi er nauðsynlegt að fundar- gerðir bæjar- og sveitarstjórna séu sendar náttúruvemdamefndum, svo þær geti fylgzt með því sem er til um- ræðu og látið meira til sín taka i þeim fjölmörgu málum sem þeim ber að hafa eftirlit með.” Þannig segir m.a. í fréttatil- kynningu frá Náttúruverndarfélagi Suðvesturlands en laugardaginn 9. desember sl. gekkst félagið fyrir ráð- stefnu um náttúruverndarmál I Gull- bringu- og Kjósarsýslum. Sóttu ráð- stefnuna á fjórða tug þátttakenda. Eitt meginviðfangsefni ráðstefnunnar var réttarstaða náttúruverndamefndanna samkvæmt náttúruverndarlögum og reglugerðum. Flutti Eysteinn Jónsson, fv. formaður Náttúruverndarráðs, framsögu um náttúruvernd og skipu- lag og Gunnar G. Schram, prófessor fjallaði um frumvarp það um um- hverfismál sem lagt mun fyrir yfir- standandi Alþingi. Voru fundarmenn sammála um að réttarstaða náttúruverndarnefnda væri of veik og þyrfti að breyta nátt- úruverndarlögunum til aðstyrkja þær. Þá þyrfti að bæta inn í frumvarp til laga um umhverfismál ákvæði þess efnis að náttúruverndarnefndir skuli hafa eftirlit með framkvæmd laganna á svipaðan hátt og heilbrigðisnefndum er falið í frumvarpinu. Er varðar skipulag og byggingarframkvæmdir þurfi að koma á þeirri skyldu að nátt- úruverndarnefndir fái á undirbúnings- stigi allar slikar framkvæmdatillögur til umsagnar á likan hátt og skipulags- og byggingarnefndir fá nú. - GAJ Mjúkar og hlýjar gjaflr I ár þær færðu í nýju verzluninni okkar á Klapparstíg 27. Handprjónasamband íslands hefur eitt mesta úrval af handunnum prjónavörum. Verzlið beint við handprjónafólkið sjálft og kaupið mjúkar og hlýjar gjafir í ár. HANDPRJÓNASAMBAND ÍSLANDS Klapparstíg 27, sími 21890

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.