Dagblaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 1
4. ÁRG. — LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1978 — 282. TBL.
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI27022.
Þrýstihópamir helríða skipu-
lagi heilbrigðismáianna
— stjórnendur eiga að ráða nýtingu Geðdeildarinnar en ekki þrýstihópar rétt einu sinni—deildin ekki enn afhent til rekstrar
„Hinir ýmsu þrýstihópar eru að hel-
ríða öllu skipulagi heilbrigðismála á
íslandi. Skipulagningu heilbrigðismála
á ekki að reka á siðum dagblaðanna að
undirlagi þrýstihópa, heldur á hin
raunverulega þörf að ráða röðun verk-
efna,” sagði Davíð Gunnarsson að-
stoðarframkvæmdastjóri Rikisspítal
anna i viðtali við DB í gær.
Tilefni viðtalsins við Davíð var að
spyrja hann hverju það sætti að til-
búnar deildir innan hinnar nýju geð-
deildarbyggingar á Landspitalalóðinni
væru ekki nýttar og hvers vegna hverj-
um sjúklingi þar væri ætlað fimmfalt
pláss á við hvern sjúkling i spítalanum
sjálfum, svo sem DB skýrði frá fyrir
stuttu.
Um það tiltekna mál sagði Davið að
nú væri staðið frammi fyrir upp-
byggðri geðdeild, þótt vafalaust hafi á
sinum tíma mátt deila um hvort hún
hafi verið rétt framkvæmd, þá með til-
liti til þarfar á öðrum sviðum, og sjálf-
sagt hafi sterkir þrýstihópar ráðið þar
nokkru um. Varðandi stærðina sagðist
hann hafa séð geðdeildir erlendis þar
sem rými á’hvern sjúkling væri meira
en í geðdeildinni hér, enda væri deildin
einkum hugsuð sem göngudeild, en
ekki legudeild. Göngudeildir eru mun
plássfrekari en legudeildir miðað við
sjúklingafjölda.
Varðandi hugsanlegan ágreining
lækna Landspitalans og Kleppsspítal-
ans um samnýtingu hússins sagðist
hann vera þeirrar skoðunar að
ákvörðun um samnýtingu ætti stjórn
ríkisspítalanna að taka, en ekki sá
þrýstihópur sem ofan á yrði.
Slikt hafi viðgengizt of lengi og hafi
hann t.d. einhvern timann slegið þvi
fram að sl. 20 ár hafi ekkert verið
byggt á Landspitalalóðinni skv. fyrir-
fram gerðum áætlunum, nema eldhús-
byggingin. Því má að lokum bæta við
að yfirstjórn mannvirkjagerðar á
Landspitalalóðinni hefur ekki enn af-
hent deildina til rekstrar.
-GS
Myndin er ekki tekin að loknum
vinnudegi i matstofu nýju geðdeildar-
innar, heidur hefur yfirstjórn mann-
virkjagerðar á Landspitalalóðinni af
einhverjum ástæðum ekki séð ástæðu
til að afhenda til rekstrar þann hluta
hússins, sem verið hefur fullbúinn um
tfma.
DB-mynd Sv. Þorm.
Skoðanakönnun DB á fylgi ríkisstjómarinnar:
Hverhreppir
myndsegul-
bandiðgóða?
Nú fer hver að verða stðostur að
skila inn getraunaseðlunum um
jólasveininn I umferðinni Þann 22.
verður dregið um það hver vinnur
hinn glœsilega vinning, Philips
myndsegulbandstœki fró Heimilis-
twkjum sf. Sllkur gripur kostar I
dug ríimlega 800 þúsund krónur,
svo hér er um að rœða gott btisítag.
Munið að skila seðlunum óttu
— og nauðsynlegt er að skrifa inn
ú seðilinn rétta svarið, eða sló
hring utan um mcrkið sem við ú.
Einfalt og getur gefið góðan vinn-
4
Engmn vill fara i jolaköttinn
Jólasveinninn ó alltaf eitthvað Ipokanum sinum þegar hunn hittir kóta krakka, nýkominn af fjöUum. Þessijólasveinn vur
ó útimarkaðinum ó Lœkjartorgi höfuðborgarinnar I gœr og útdeildi gjöfum. Ekki er að sjó annað en oð margir hafi vitjað
fó staðfestingu þess aðjólakötturinn fœri ekki með sig.
-DB-mynd Hörður.
Oruggur meirihluti lands-
manna styður ríkisstjórnina
Ríkisstjómin hefur öruggan meiri-
hluta landsmanna á bak við sig, þótt
stjórnarflokkarnir hafi tapað nokkru
fylgi siðan í þingkosningunum. Þetta
sýnir skoðanakönnun sem DB hefur
gert á afstöðu fólks til rikisstjórnarinn-
ar.
Af þeim sem tóku afstöðu með eða
móti reyndust 59,1% fylgjandi rikis-
stjóminni en 40,9% andvigir.
Rúmur þriöjungur þeirra, sem
spurðir voru í könnuninni, reyndist þó
óákveðinn i afstöðu til rikisstjórnar-
innar. Í ummælum, sem fólk lét fylgja
svörum sínum við spurningunni,
kemur fram að mjög margir telja að
stjómin hafi ekki staðið sig nógu vel
en rétt sé að sýna henni biðlund. Hún
hafi verið svo skamma hrið við völd.
Könnunin sýnir að þeir sem á ann-
að borð telja_ sig fylgja einhverjum
stjórnarflokknum, telja sig einnig nær
allir stuðningsmenn stjórnarinnar.
Þetta er annað en varð uppi á teningn-
um þegar DB kannaði afstöðuna til
ríkisstjórnar Geirs Hallgrimssonar i
'fyrra.
Sjá bte. 6 og 7
Alþingi:
Skatturá
skatt ofan
— sjábis.9
r--------------
I kvöld verða
úrslitin ráðin
t kvöld keppa Dagblaóið og Visir
til úrslita i „Myndgátunni” i sjón-
varpinu. Lið Dagblaðsins er við
öllu búið eftir þrekæfingar og gufu-
bóð.
— Sjánánarábls. 37
u 7